Fréttablaðið - 07.09.2019, Síða 43
FERÐIN BYRJAR HÉR!
Við leitum að metnaðarfullum og hressum ferðafélögum í fjölbreytt og spennandi störf hjá einu stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins.
Vörustjóri
STARFSSVIÐ
• Umsjón með vöruframboði.
• Nýsköpun og þróun á vöruframboði.
• Verðlagning og framlegðargreining á vörum.
• Þjónusta og samskipti við samstarfsaðila
ásamt samningagerð.
• Teymisvinna á sölu- og markaðssviði
og samstarf þvert á deildir.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi.
• Góð almenn tölvukunnátta og góð
færni í Excel.
• Nákvæm, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
• Sveigjanleiki og hæfni til að fást við
margþætt verkefni.
• Góð framkoma og lipurð í mannlegum
samskiptum.
• Reynsla úr ferðaþjónustu kostur.
Forritari
STARFSSVIÐ
• Hugbúnaðarþróun á innri og ytri kerfum.
• Viðmóts- og vefforritun með áherslu
á notendaupplifun.
• Teymisvinna og samskipti við
samstarfsaðila.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun í tölvunarfræði eða
sambærilegt.
• A.m.k. 5 ára reynsla af hugbúnaðargerð
og/eða vefforritun.
• Þekking og reynsla á .Net, C#, Web API
og MVC, Javascript (React, Redux, Hooks)
og MS SQL.
• Þekking og reynsla á útgáfustýringu
t.d. með Git.
• Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til
að þróa framúrskarandi lausnir.
Akstursfulltrúi
STARFSSVIÐ
• Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi og
umsjón með akstri almenningsvagna.
• Samskipti við vagnstjóra.
• Skýrslugerð og skráning í flotastýringarkerfi.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og
gæðastöðlum fyrirtæksins.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Stjórnunarreynsla er æskileg.
• Aukin ökuréttindi D ásamt þekkingu á
atvinnubílum og umferðaröryggi er kostur.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu
og rituðu máli.
• Mjög góð skipulagshæfni og útsjónarsemi.
Hæfni til að tileinka sér nýjungar.
• Framúrskarandi þjónustulund og lipurð
í mannlegum samskiptum.
Gjaldkeri /
Innheimtufulltrúi
STARFSSVIÐ
• Greiðsla reikninga og gerð greiðsluáætlana.
• Innheimta á útistandandi viðskiptakröfum.
• Samskipti við innheimtustofnanir,
milliinnheimtuaðila og lögheimtuaðila.
• Umsjón með viðskiptamannabókhaldi
og mat á viðskiptamönnum.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi,
háskólamenntun er kostur.
• Reynsla af sambærilegum störfum.
• Góð almenn tölvukunnátta og góð færni
í Excel. Þekking á Navision er kostur.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
í starfi.
• Vönduð og nákvæm vinnubrögð.
• Góð framkoma og lipurð í mannlegum
samskiptum.
Bókari
STARFSSVIÐ
• Dagleg færsla bókhalds.
• Afstemmingar lánardrottna,
bankareikninga o.þ.h.
• Almenn bókhaldsvinna.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Stúdentspróf og viðbótarmenntun
sem nýtist í starfi.
• Viðurkenndur bókari er kostur.
• Reynsla af bókhaldsstörfum.
• Þekking á Navision bókhaldskerfinu
er æskileg.
• Nákvæm, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
• Góð framkoma og lipurð í mannlegum
samskiptum.
Klettagörðum 12 • 104 Reykjavík • 580 5400 • www.re.is
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 18. SEPTEMBER 2019.
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er öflugt ferðaþjónustufyrirtæki
með um 470 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og
rekstri ferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland.
Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram
við að veita framúrskarandi þjónustu.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum rafrænt
á jobs.re.is. Ítarlegri upplýsingar um störfin,
hæfniskröfur og umsóknargögn er að finna
á umsóknarsíðu. Við hvetjum bæði karla og
konur til að sækja um störfin.
Ráðgjafi í skipulagsmálum
Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur víða sýn og
metnað til að ná frábærum árangri.
Hæfniskröfur
» Háskólamenntun sem tengist viðfangsefnunum, t.d. á sviði skipulags,
borgarhönnunar, arkitektúrs, landfræði eða landslagsarkitektúrs
» Forvitni, áhugi og frumkvæði
» Áhugi á að takast á við fjölbreytt verkefni og kynna sér nýjungar
» Geta til að vinna úr fjölbreyttum sjónarmiðum og setja í samhengi
» Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
» Góð ritfærni
» Starfsreynsla á sviði skipulagsmála er æskileg
Sendu okkur umsókn eða fyrirspurn á netfangið starf@alta.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. september næstkomandi.
Alta er framsækið
ráðgjafarfyrirtæki á sviði
skipulags- og umhverfismála.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt
og skemmtileg. Þau snúast um
byggðaþróun, bæjarhönnun,
skipulag verndarsvæða og
gerð skipulagsáætlana frá
svæðisskipulögum yfir í deiliskipulög.
Jafnframt vinnum við umhverfismat
áætlana og framkvæmda og sjáum um
samráð við hagsmunaaðila.
Hjá Alta er samhent starfsfólk, frjótt
andrúmsloft og gott vinnuumhverfi.
Sjá nánar á www.alta.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
0
7
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
9
-D
9
D
0
2
3
B
9
-D
8
9
4
2
3
B
9
-D
7
5
8
2
3
B
9
-D
6
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
6
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K