Fréttablaðið - 07.09.2019, Síða 70

Fréttablaðið - 07.09.2019, Síða 70
Hjördís Erna Þorgeirsdóttir hjordiserna@frettabladid.is Þessi súpa er fullkomin á köldum haustdögum. Þá er hún einnig laus við allar dýraafurðir og því kjörin fyrir alla fjölskylduna. NORDICPHOTOS/GETTY Svokallaðar „mexíkóskar“ kjúklingasúpur hafa verið vinsælar á borðum lands- manna undanfarinn áratug eða svo. Líkt og í mörgum öðrum réttum er það ekki síst græn- metið og kryddin sem gera þessar súpur svona bragðgóðar og því er ósköp einfalt að útfæra súpuna án dýraafurða. Súpan er virkilega góð upphituð og er því kjörið að tvöfalda uppskriftina til að eiga yfir vikuna. 2 msk. jurtaolía 1 gulur eða rauður laukur, sax- aður 2-4 hvítlauksrif, söxuð eða pressuð 3 gulrætur, skornar í bita 1 lítil eða ½ stór sæt kartafla, skorin í litla bita 1 paprika, söxuð (valfrjálst) ½ blaðlaukur, saxaður 1-2 dósir af tómötum 1 lítil krukka af salsa Vegan rjómaostur (t.d. hafra) eftir smekk Hafrarjómi eftir smekk 2 bollar grænmetissoð (t.d. bara vatn og grænmetiskraftur) 1 dós pintó- eða svartar baunir – eða vegan „kjúklingur“ Salt, pipar, papriku- og laukduft Chili eða jalapeño (ef vill) Ofan á: Rifinn vegan-ostur Vegan- (t.d. hafra-) „jógúrt“ eða „sýrður rjómi“ (valfrjálst) 1-2 lárperur, skornar í sneiðar 1 límóna, skorin í sneiðar Kóríander (valfrjálst) Nachos, mulið Aðferð: Hitið olíu við meðalhita og steikið laukinn ásamt hvítlauknum Bætið við sætri kartöflu og gulrótum (og papriku, ef vill), kryddað til og léttsteikt. Bætið við hökkuðum tómötum úr dós, grænmet- issoði, salsasósu og blaðlauk, þá er líka gott að bæta við hvítlauk á þessum tímapunkti fyrir þá sem vilja. Mexíkósk „kjúklinga“ súpa Það er fátt betra en heit og matarmikil súpa þegar fer að kólna í veðri. Þessi saðsama súpa er laus við allar dýraafurðir og ætti því að höfða til sem flestra. Þá er hún að auki bæði holl og ódýr. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann örlítið og leyfið að malla í 20 mínútur eða svo Bætið við vegan-rjómaosti, hafra rjóma og baunum. Látið malla í örfáar mínútur og smakkið til með kryddum. Þau sem vilja sterkari súpu geta svo bætt við chili eða jalapeño. Ef notaður er vegan-kjúklingur er hann steiktur á pönnu sam- kvæmt leiðbeiningum á meðan súpan mallar og bætt við í lokin. Borið fram í skálum með rifnum vegan-osti, vegan-„jógúrt“, muldu nachos, lárperusneiðum og safa úr límónu (og kóríander fyrir þau sem vilja). FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Nán ri upplýsi ar um blaðið veitir Jóhann Waage í síma 550-5656 eða í netfanginu johannwaage@frettabladid.is NÖRDABLAÐIÐ Blað um nördamenningu Íslands og hátíðina Midgard sem haldin verður í Fífunni Kópavogi dagana 13.-15. september. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 9 -E 3 B 0 2 3 B 9 -E 2 7 4 2 3 B 9 -E 1 3 8 2 3 B 9 -D F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.