Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.09.2019, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 07.09.2019, Qupperneq 100
Það er auðvitað óvanalegt að á bak við eina heim­ildarmynd séu þrír leik­stjórar, en það á sér sína skýringu,“ segir Hanna Björk Vals dótt ir kvik­ myndagerðarmaður. Hún og Anna Rún Tryggvadóttir myndlistar­ maður, tvær af konunum á bak við heimildarmyndina Kaf, sem var frumsýnd í Bíói Paradís í vikunni, ræða um ferlið við gerð myndar­ innar sem þær gerðu ásamt Elínu Hansdóttur myndlistarmanni. „Það var ágætt að Anna Rún og Elín eru ekki úr kvikmyndageir­ anum. Þótt í rauninni sé ekki mikill munur á því að vera í myndlist og kvikmyndum. En ég gerði mér kannski betur grein fyrir því hvað við vorum að fara út í. Það gera sér nefnilega fæstir grein fyrir því hvað það f ylg ir mik il vinna heim­ ildarmynda­ gerð og hún tek u r t íma . Efnið þarf að mótast og melt­ ast, og þetta er mjög langt ferli,“ segir Hanna Björk. „Það voru barneignir sem sameinuðu okkur fyrir nokkrum árum, við vorum í mömmuklúbbi, mömmu­ jóga og í ungbarnasundi og reynsl­ an af því að vera hjá Snorra situr enn í mér sjö árum seinna. Þetta er svo stór upplifun,“ segir Anna Rún um tengslin á milli þeirra og upphaf verksins. „Við vildum sem mæður og listamenn fjalla um þennan sér­ staka tíma, þar sem foreldrar helga sig því verkefni að kynnast nýrri mannveru og vera til staðar fyrir hana. Þetta er dýrmætur tími og ungbarnasundið, sem við höfum allar reynslu af, hreyfði við okkur. Við vildum kanna áhrifin á þessa samveru og nánd og það sem gerist í lífi barna og foreldra á þessum tíma. Hvað er það er sem ger ir sam­ veru með barn inu þínu í nánd við aðra for eldra mik il væga. Þetta er Lífið í vikunni 01.09.19- 07.09.19 VIÐ VILDUM SEM MÆÐUR OG LISTA- MENN FJALLA UM ÞENNAN SÉRSTAKA TÍMA. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Stærð í cm Fullt verð með Classic botni DORMA HAUSTTILBOÐ 80x200 55.900 44.720 90x200 59.900 47.920 100x200 63.900 51.120 120x200 69.900 55.920 140x200 79.900 63.920 160x200 89.900 71.920 180x200 99.900 79.920 KOMDU NÚNA September tilboðin Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Fjörugt haust í fjórum búðum www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Afgreiðslutími Rvk Mán. til fös. kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI NATURE’S REST heilsurúm m/Classic botni Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. • Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Góðar kantstyrkingar 20% AFSLÁTTUR DORMA Hausttilboð Hanna Björk og Anna Rún fjalla um undraheim Snorra í myndinni Kaf. Snorri Magnússon með kornungan og duglegan nemanda í lófum sér. Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Vals- dóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildar- myndarinnar Kaf. svo gjöfult, það er einhver elexír í loftinu í lauginni hjá Snorra og maður kemur alltaf glaður upp úr henni,“ segir hún. Þær ræddu við fræði­ menn um aðferðir Snorra og það sem á sér stað á milli f o r e l d r a o g barna þeirra í lauginni. „Við rædd­ um til dæmis v ið Colw y n Tr e v a r t h e n , prófessor í sál­ fræði barna og sálfræðilegri líf­ f ræði, Her mund Sigmundsson, pró­ fessor í sálfræði við Háskólann í Þrándheimi, og Sæunni Kjartans­ dóttur frá Miðstöð for­ eldra og barna. Við þurft­ um svolítið að kafa ofan í starfið frá sjónarhóli f ræðimanna og það var v i r k i l e g a áhugavert að sjá þeirra viðbrögð. Þeim fannst þetta svo merkilegt,“ segir Hanna Björk. Anna Rún tekur undir. „Colwyn hefur starfað í þessum bransa í fjörutíu ár og fannst stórmerkilegt að fjög­ urra mánaða gamalt barn gæti „Þetta er svo stór upplifun,“ segir Anna Rún. staðið óstutt í lófa. Honum fannst starf Snorra svo magnað að hann bætti bókarkaf la um hann í nýja bók sína. Sæunn talaði hins vegar um að henni fyndist ekki skipta öllu máli hvort barn geti staðið í lófa eða farið í kollhnís. Henni fannst gleði og stolt foreldranna og viðbrögð barnsins við foreldrum sínum vera það mikilvægasta. Ungbarnasundið hjálpi foreldrum að mynda tengsl við börnin sín í ögrandi og örvandi umhverfi.“ kristjana@frettabladid.is NEYSLAN OFT SVO FALIN Þátturinn Óminni hóf göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn þriðjudag. Hann er framleiddur af þeim Krist- jáni Erni, Sólrúnu Freyju og Eyþóri. Kristján ræddi við Fréttablaðið um gerð þáttanna og eigin reynslu af þessum harða heimi, sem Kristján segir ljótan og ofbeldisfullan. MIÐAR KOMNIR Í SÖLU Á JÓLATÓNLEIKA GAUTA Rapparinn Emmsjé Gauti heldur árlega jólatónleikar sína þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tón- listarfólks ásamt rapparanum sívinsæla, en hann lofar frábærum leynigesti. Á tón- leikunum í ár koma fram ásamt Gauta þau Aron Can, Salka Sól, Ragga Gísla, Páll Óskar, Bríet og Friðrik Dór. ÍSLENSKIR FATAHÖNNUÐIR MEÐ MARKAÐ Hópur íslenskra fatahönnuða stendur fyrir markaði á Lauga- vegi 7 út daginn í dag. Helga Lilja, einn hönnuðanna, segir erfitt að reka búð í miðbænum nú. Hún ásamt fleirum rak búðina Kiosk. Á markaðinum verða bæði eldri vörur á góðu verði en nokkrir af hönnuð- unum verða einnig með nýjustu línur sínar til sölu. KARAKTERARNIR KOMA TIL HAUKS Kvikmyndagerðarmaðurinn Haukur Björgvinsson fylgir nú eftir stuttmynd sinni, Wilmu. Hún fjallar um unga stelpu sem fæðist í líkama stráks og fyrstu kynni hennar af föður sínum. Myndin er tilnefnd til Gull- eggsins á RIFF í ár, en hún verður frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Aþenu þann 16. sept- ember. 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 9 -A 8 7 0 2 3 B 9 -A 7 3 4 2 3 B 9 -A 5 F 8 2 3 B 9 -A 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.