Skessuhorn - 22.11.2006, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006
9
Stafiiafell átti lægsta boð
í vatnsveitiina í Rifi
Síðastliðinn fimmtudag voru un VST hljóðaði upp á bauð kr. 107,5 milljónir eða 86,2%
opnuð tilboð í vatnsveituna í Rifi. Á 124.807.000. Lægsta tilboð átti fyr- af kostnaðaráætlun. Hæsta tilboð
vef Snæfellsbæjar kemur ffam að irtækið Stafnafell ehf. að upphæð var síðan frá Tómasi Sigurðssyni
engar athugasemdir bárust fyrir eða 99,4 milljónir króna eða 79,6% af ehf að upphæð 170,6 milljónir eða
eftir opnun tilboða. Kostnaðaráætl- kostnaðaráætlun. Borgarverk ehf 36,7% yfir kostnaðaráætlun. MM
f LLtii.; I : i
GÁMAMONUStAN HF.
- * -iL'iÁ:
I © GÁHAWÖtWSTANKf.
Grenndargámar teknir í notkun
í næstu viku
í næstu viku tekur Gámaþjónusta
Vesturlands hf. í notkun á þremur
stöðum á Akranesi svokallaða
grenndargáma. Gámunum er ædað
að taka við endurvinnanlegum úr-
gangi ffá heimilum á Akranesi og
verða þrír gámar á hverjum stað. I
einn gám verður safnað bylgju-
pappa, í annan fara dagblöð og
tímarit og í þann þriðja fara femur,
plastumbóðir, málmar og skrif-
stofupappír sem þarf þó að aðskilja
í glærum plastpokum. Eins og áður
segir verða gámarnir á þremur
stöðum á Akranesi í fyrstu. Við
Samkaup Strax, Skagaver og Bíó-
höllina.
Einnig gefst fólki kostur á að
leigja sérstaka endurvinnslutunnu.
Hún verður staðsett við heimili og
í hana má setja endurvinnslusorp.
Tturnan verður síðan losuð mánað-
arlega og kostar leiga og losun 990
krónur á mánuði. Að lokinni losun
grenndargáma og endurvinnslu-
mnna verður innihaldið flutt í
flokktmarstöð Gámaþjónusmnnar
hf. að Berghellu í Hafnarfirði en
þaðan verður því komið í endur-
vinnslu hér heima og erlendis.
Rakel Óskarsdóttir, markaðsfull-
trúi Akraneskaupstaðar segir að
Akraneskaupstaður sé fyrsta sveit-
arfélagið utan höfuðborgarsvæðis-
ins sem býður íbúum sínum þessa
þjónusm og þar með sé verið að
stíga stór skref í umhverfismálum
og náttúmvernd. Það sé síðan hvers
og eins bæjarbúa að ákveða hversu
fljótt sorpflokkunin gangi. Það séu
mjög ánægjuleg tímamót þegar
tryggt sé að flokkað sorp bæjarbúa
fari til endurvinnslu hér á landi og
erlendis.
iij
Þung áhersla á ao sjónmengun
hverfi á Grundartanga
Fulltrúar í sveitarstjórn Hval-
fjarðarsveitar leggja þunga áherslu
á að þær fyrirætlanir Islenska járn-
blendifélagsins að endurbæta síu-
hús verksmiðju félagsins á Gmnd-
artanga gangi eftir þannig að sjón-
mengun ffá verksmiðjunrú minnki.
Þetta kom fram í heimsókn sveitar-
stjórnarinnar í fyrirtækið á dögun-
um. Frá þessu segir á vef Hvalfjarð-
arsveitar.
Á vefnum kemur ffam að heim-
sóknin hafi verið hin fróðlegasta og
meðal annars hafi verið rædd fyrir-
hugaður flumingur á framleiðslu
magnesíumkísiljárns ffá Noregi til
Grundartanga. Þá vora eins og
áður segir ræddar endurbæmr á
síuhúsum verksmiðjunnar sem
kosta munu um 50 milljónir króna.
„Þessar ráðstafanir sem og fyrir-
hugaðar breytingar í ffamleiðslu-
ferlinu myndu draga veralega úr
sjónmengun og styrkja mengunar-
vamir fyrirtækisins yfirleitt. Fyrir
liggur að reyklosun hefur alltaf ver-
ið langt innan marka í starfsleyfi fyr-
irtækisins, en af hálfu Islenska járn-
blendifélagsins var því lýst yfir að
það hefði metnað til að gera mun
betur og vera innan við 10% af
þeirri losun sem heimiluð er í starfs-
leyfinu. Fulltrúar Hvalfjarðarsveit-
ar lögðu þtrnga áherslu á að þessar
fyrirætlanir myndu ganga eftir, því
sjónmengun af reyk þó skaðlaus væri
hefði mjög óheppileg áhrif á ímynd
sveitarfélagsins,“ segir orðrétt á vef
Hvalfjarðarsveitar. HJ
Fiskihornið
S:431-2595
Höfum opnað nýja og glæsilega fiskbúð að Ægisbraut 29
Akranesi. Fjölbreytt úrval af fiski og fiskréttum.
Opið frá 10-18
Verið Velkomin - Heddý og Jói
afsláttur
, ...aföllum /
K búsáhöldum!
Öátítakeoöot
Konfektnámskeið
?{*>' \ Húsasmiðjunni
Frábær sýnikennsla fyrir þig!
Sýnikennsla í konfektgerð verður haldín í Húsasmíðjunni
undir styrkri ieiðsögn Halldórs Kr. Sigurðssonar bakara og
konditormeístara.
Námskeiðin byrja klukkan 20 og standa til 22.
Námskeiðisgjald er 1.500 kr. fyrir sýnikennsluna í konfektgerð.
Léttar veitingar eru í boði fyrir alla þátttakendur.
Panta þarf á námskeiðið í síma 525-3000 eða með því að
senda tölvupóst á konfekt@husa.is
Ta kmarkað seetafrámboð!
Grafarholt
Keflavík
Borgarnes
Selfoss
Akranes
Skútuvogur
Akureyri
Egílsstaðir
15. nóvember
16. nóvember
21. nóvember
27. nóvember
28. nóv^mber
30. nóvember
6. desember
7. desember
HÚSASMIÐJAN
...ekkert mál