Skessuhorn


Skessuhorn - 22.11.2006, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 22.11.2006, Blaðsíða 21
II MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 21 Sniáauglýsiugar Snuíauglýsingar ATVINNA I BOÐI Bamapössun Óska efrir 12-14 stelpu ára til að passa einstaka sinnum efrir þörfum tvö böm, 8 ára stelpu og 4 ára strák. Góð laun í boði. Uppl. í síma 847- 7100 og 840-3724. ATVINNA OSKAST Vinna í Borgamesi Eg er 17 ára strákur sem vantar vinnu í Borgamesi, ég er á vinnuvélanám- skeiði, vill ekki vinnu í sveit. Uppl. í síma 690-3624. Atvinna óskast í Borgamesi Eg er 18 ára duglegur drengur og er að flytja í Borgames rétt fyrir mánað- armótín. Mig sárvantar atvinnu þar, allt skoðað. S: 868-8334 og 694-2927 eða oskarinnl6@gmail.com. BILAR/VAGNAR/KERRUR Nagladekk til sölu Fjögur nagladekk á felgum til sölu. Stærðin er 70 x 185 x 14. Hjólkoppar fylgja með. Dekkin passa á Opel Vectra. Uppl. í símum 431-1510 og 895-1510. 38” breyttur Til sölu Toyota Landcruiser 70 (- stutti), 2,4 bensfn, 86 árg., ek.208 þús á vél. Næsta skoðun 2 '07. 2,5” púst, flækjur, 38” dekk, 5:71 hlutföll. Bíln- um breytt 2004 og alsprautaður. Bíll í frábæm standi og tilbúinn fyrir vet- urinn. Bein sala eða skipti á felli- hýsi/tjaldvagni. uppl. í síma 696- 1412 eða 554-6587. Frábaer fjölskyldubíll Til sölu frábær fjölskyldubíll, Dodge Grand caravan sport 2003. Grár, dráttarkrókur, 2 captein stóla, litaðar rúðtn, cruise, aksturtalva ofl. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 847-4433. Sjálfskiptur Focus Ford Focus Trend til sölu. Arg 03, ekinn 66 þús. Sk 07, sjálfskiptur, 1600 vél, Abs, álfelgur, vetrardekk, Airbag, cd, rafmagn í rúðum, fjarst. Samlæs- ingar. Fæst á láni, 1.134 þús. Uppl. í síma 661-8185. Sparibaukur í Sérflokki! Nissan Micra Visia til sölu. Arg 05, ekinn 7 þús., 5 gíra, 1200 vél, Abs, Airbag, sk 08, 5 dyra, álfelgur, cd, 1 eigandi. Asett verð 1.470 þús. Fæst á 100% yfirtöku á 1.399 þús. kr. láni, 20 þús pr. mán. Uppl. í s. 820-0151. Argon suðuvél Argon 170 amper suðuvél, 3 ára til sölu. Verðhugmynd 40.000. Upplýs- ingar í sfma 849-5458. Óska eftir lancer Mig vantar 1989 lancer, sjálfsldptan í varahluti, þarf ekld að vera á númer- um og ekki gangfær heldur. Uppl. í síma 690-3624. Yamaha XJ700 Maxim Óska eftir Yamaha XJ700 Maxim tjónaðan eða til niðurrifs. Uppl. í síma 461-1882. Toyota Corolla Toyota Corolla til sölu. Ekinn 150 þús. 1300 vél, árg '92. Bíll í fínu lagi, sem nýr að innan, dekurbíll. Aðeins riðgaður en ótrúlega óslitinn bíll. Upplýsingar í síma 615-1194, Gummi. Verð 150 þús. MMC Galant til sölu MMC Galant til sölu. Árgerð 1996. Verð 290 þús. Rosalega vel með far- inn. Verð 290 þús. Uppl. í síma 615- 1194, Gummi. Grand Cherokee ‘95 Grand Cherokee til sölu. Ekinn 167 þús, 4 ltr, 6 cyl, sjálfek., ABS, cruise control, skoðaður 07, krómfelgur og álfelgur, nagladekk mjög góð. Verð á- sett 600 en þú færð hann á 450 þús. Uppl. í síma 897-1565 eða atli@kopavogur.is. Honda Civic Mikið breytt Honda Civic til sölu, árgerð 2000. Sími 690-3624. Felgur og dekk 4 stk stálfelgur 15“ (undan Renault Scenic), einnig 4stk álfelgur 14“ (undan MMC Lancer'96). 4 Michel- in ónegld vetrardekk, lítið slitin 195- 65-15. Uppl. í s. 899-7313 e kl 17:00. DYRAHALD Fimm vetra brúnn hestur til sölu Vel reiðfær og þægur en þarfnast þjálfunar. Selst ódýrt. Uppl. í s. 892- 1548 eða elsa_tobba@hotmail.com. Folöld til sölu Nokkur vel ættuð, brúnskjótt folöld til sölu. M.a. eitt hvítt með dökkt höfuð, einnig þrír folar á tamninga- aldri. Upplýsingar hjá Guðmtmdi í síma 452-7154. Colly rakki Border Colly rakki, 4 mánaða svartur með hvíta bringu og skítuga sokka óskar eftir heimili. Er örmerktur og heilsufars skoðaður. Bamgóður og heimilisvanur, Þarf að láta hann fara vegna ofiiæmis, vona að einhver taki harm að sér svo ég þurfi ekld að lóga honum. Sími 866-2061. FYRIR BÖRN Bflistóll 9-18 kg Er með til sölu britax bílstól, rauð- köflóttur á fit fyrir 9-18 kg. Verð að- eins 4.000 kr. Uppl. sími 431-1204, eftir 17. HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST. ] Borðstofuhúsgögn til sölu Borðstofuborð, átta stólar og tveir skápar til sölu (keypt í versluninni Mím). Uppl. í síma 897-4334. Sófaborð til sölu Er með til sölu sófaborð, dökkbrúnt á htinn, verð aðeins 3000 kr. Upplýs- ingar í síma 431-1204, eftir kl 17. LEIGUMARKAÐUR Hef herbergi til leigu Hef til leigu 2 herbergi. Wc, setu- stofa. Er rétt við Akranes, 897-5142. Vantar samastað Par á þrítugsaldri með einn ljúfan hund óskar eftir íbúð, bústað eða húsi einhverstaðar í námunda við Borgar- nes eða Bifröst. ALLT kemur til greina. Upplýsingar gefur Eva Hlín í síma 696-7910. Ibúð óskast Óska eftir 2 herb. íbúð í Borgamesi. Uppl. í síma 848-5799. Til leigu geymslupláss Til leigu geymslupláss undir tjald- vagn eða fellihýsi, upphitað. Uppl. í síma 695-2688. Herbergi. til leigu Herbergi til leigu á frábærum stað í Kópavogi, 25m2 með sérinngangi. Laust strax. Uppl. í síma 848-5099. Ibúð - hús Borgamesi Óskum eftir að taka á leigu íbúð eða einbýhshús í Borgamesi. Benni og Sigga á Stað, s. 437-1793 / 863-6895. OSKAST KEYPT Steinasbpivél vantar Vantar sárlega steinash'pivél, tromlu- vél, þarf að vera í góðu standi. Ein stór tromla eða tvær til þrjár minni í sömu vél. Kolbrún 861-6225. Vinnuskúr Óska eftir góðum vinnuskúr, ca. 15 fin, þarf að vera flutningshæfur. Upp- lýsingar gefur Baldur í síma 437- 2207 og 847-6532. TAPAÐ FUNDIÐ Líst er efirir manni Maðurinn í rauðu flíspeysunni sem var uppí Brún sl. sunnudagskvöld að horfa á leikritið Maður í mislitum sokkum er beðin um gefa sig fr am við einhvern leikaranna í sýningunni, hann sat við ganginn nálægt vidovél- inni. Kisa týnd Hefur þú séð gráan kött með falleg- ustu bláu augu í heimi.Hann er með einstakan persónuleika og er sárt saknað. Allgjör gæji með tattoo í eyranu.Vinsamlegast hringið í síma 868-3131 ef þið hafið séð til hans. TIL SÓLU Harmonikka til sölu Settimo Soprani harmonikka til sölu 80 bassa. Nánari upplýsingar í síma 616-2705. Unglingagolfeett Til sölu rúmlega hálft Howson golfset (8 kylfur)og poki. Tilvalið fyr- ir byrjendur. Passar líka fyrir konur. Verð 5000 kr. Nánari upplýsingar í síma 898-2508. Einbýlishús til sölu Til sölu einbýhshús ásamt lóð að Brúarholti í Miðfirði. Húsið er 152,9 fermetrar að stærð og lóðin er 980 fermetrar. Byggt árið 1960. Bruna- bótamat: 20.9 mihj. og fasteignamat 4.9 millj. Óska ég eftir tilboði í eign- ina. Nánari upplýsingar fást í síma 866-2378. Föndurfólk Útsögunarsög til sölu auðveld í notk- un. Uppl. í síma 869-1286 og 891- 9272. YMISLEGT Heilsubót í Borgamesi Næringarráðgjafi verður með kynn- ingu á hfrænum ger-, glútin og syk- urlausum matvælum þann 28.nóv. í kaffistofu Safnahúss Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi kl.20.00 Aðgangur ókeypis og ahir velkomnir. Nú fer að líða að jólum Nú er tími til að láta athuga bitjám- in. Brýni flestar tegundir bitjáma svo sem hm'fa, skæri, hefiltennur, hakka- vélahm'fa og gataplötuna og margt fleira. Gerum bitjámin betri en þau era nú. Vönduð vinna góð þjónusta. Upplýsingar gefa Kolbrún 861-6225 og Ingvar 894-0073. Gelneglur Vilt þú vera með fahegar neglur um jólin? Geri ódýrar en vandaðar negl- ur á Akranesi. Allar nánari upplýsingar era gefnar í síma 431- 2668 eftir kl: 17, Thelma. Línuskautar Til sölu línuskautar á 7000 kr.nr 38- 39, h'tið notaðir. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga í 431- 2415. Tjamarkaffi opið! Tjamarkaffi er opið á sunnudögum frá kl 13-18. Erum með allt nýtt, ferskt og heimabakað. 32 tegundir, ekta ísl.hnallþórur, kaffi, te og kakó. Kjörið að renna við í kaffi í sunnu- dagsbíltúmum. Erum í gömlu SS sláturhúsunum við Laxá í Leirársveit. Kíktu við á markaðinn og í kaffi! Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is og hún birtist hér, þér að kostnaðarlausu S /. T •• /% * A au]mm Öll svæðin - Fimmtudag 23. nóvember Styrktartónleikar kl 19:30 íAusturbæ Reykjavík fimmtudaginn 23 nóvemberjýr- ir Einstök böm, stuðningrfélag bama meof sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Margir frábœrir listamenn gefa vinnu sína og allur ágóði rmnur óskiptur tilfélagsins. M.a. komafram Jón Sig. Sálin, Stebbi og Eyfi, Guðrún Gunnars og Friðrik Omar, Sessý og Sjonni. Ina Idol. Borgtnjjörður - Fimmtudag 23. nóvember Skipulagsmál og íbúaþróun i Borgarbyggð kl 20.30 í Alþýðuhúsinu, Borgamesi. Samfylkingarfélag Borgarbyggðar boðar til opins félagsfundar. Þar munu fiilltníar Borgarlistans í skipulagsnefnd Borgarbyggðar, þau Sigríður Björk Jónsdóttir bæjar- fulltrúi og Jóhannes Stefánsson, leiða umræður um skipulagsmál og íbúaþróun t sveitarfélaginu. Kajfiveitingar ogsöngur. Allir velkomnir. Snafellsnes - Föstudag 24. nóvember Jólahlaðborð kl 19.30 á Hótel Hellissandi. Jólahlaðborð og trúbadorin Jóhannes Stefánsson leikur til 01:00. Tilboð á gistingu og blaðborði. Pantanir í stma 430- 8600. Borgarfj 'órður - Föstudag 24. nóvember Félagsvist kl 20:001 safnaðarheimilinu Félagsbæ, Borgamesi. Næst stðasta kvöld t þriggja kvölda keppni. Komum saman og eigum notalega stundyfir spilum og kajji- sopa. Góð verðlaun. Borgarjjörður - Föstudag 24. nóvember Félagsvist kl 20:00 í safnaðarheimilinu Félagsbæ, Borgamesi. Næst siðasta kvöld í þriggjakvölda keppni. Komum saman og eigum notalega stund yfir spilum og kajfi- sopa. Borgarfjörður - Föstudag 24. nóvember Fræðsluerindi jýrir aldraða og öryrkja kl 13:30 ífélagsstarfi aldraðra Borgarbraut 65a, Borgamesi. Rósa Marinósdóttir hjúkrunarforstjóri verður með erindi um þjónustu og hjálpartæki fyrir aldraða í húsrueði félagsstarfi aldraðra í Borgarbyggð, Borgarbraut 65a. Borgatjfjörður - Föstudag 24. nóvember Bingó Bingó, kl 20.00 að Hlöðum. Kvenfélagið Lilja heldur hið margrómað og víð- fræga bingó. Frábærir vinningar, s.s. utanlandsferðir, orlofidvöl innanlands, dekur og nudd, leikhúsferðir ogjólahlaðboð, sigling með Sæferðum og margt margtfleira. Allir ágóði rennur í bama og unglingastarf t Hvaljjarðarsveit. Snæfellsnes - Laugardag 25. nóvember Jólahlaðborð á Hótel Hellissandi kl 19:30. Jólahlaðborð og trúbadorin Jóhannes Stefánsson leikur til 01:00. Tilboð á gistingu og hlaðborði. Pantanir í síma 430- 8600. Smefellsnes - Laugardag 25. nóvember Létt leikfimi jýrir heldri borgara kl 12:00 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar í Olafsvík. T.d. Botsía og hringjakast. Verum hress, hreyfum okkur og mætum vel!! Sruefellsnes - Sunnudag 26. nóvember Námskeið hefst: Jólaflóki t Grunnskólanum Hellissandi sunnudaginn 26. kl. 12:00 til 15:00. Lengd: 4 klst. Borgarjjörður - Sunnudag 26. nóvember Jólamarkaður kl 13-18 í gamla sláturhúsinu við Laxá. Jólamarkaður fýrir alla fjölskylduna. Heimaframleiðsla af öllu tagi, listmunir, fatnaður, skartgripir og sæl- keramatur. Jólagjafir handa allri jjölskyldunni. Frábær stemmning og kaffihúsið opið. Sruefellsnes - Sunnudag 26. nóvember Héraðsmót HSH í frjálsum t Iþróttahúsinu Olafsvík sunnudaginn 26. nóvember jrákl. 10:00 til 17:00. Akranes - Þriðjudag 28. nóvember Kirkja Unga Fólksins. K1 20:30 að Skagabraut 6. Samverustund fyrir ungt fólk með spumingar um lífið og tilveruna. Akranes - Þriðjudag 28. nóvember Námskeið hefit: Islenski jólasveinninn, t Brekkubæjarskóla á Akranesi þriðjudag kl. 19:30 til 22:30. Lengd: 4 klst. Borgarjjörður - Miðvikudag 29. nóvember Námskeið hefst: Perlusaumur. Handavinnuhúsinu t Borgamesi mið. kl. 20:00 til 22:00. Lengd: 2 klst. Akranes - Miðvikudag 29. nóvember Mömmumorgnar kl 10.001 Hvíta húsinu v.Skólabraut. Mömmu /pabba morgn- ar alla miðvikudaga í Hvíta húsinu, Skólabraut 9. Þá gefst foreldrum tækifæri til að hittast og ræða saman, deila með eigin reynslu og læra af reynslu annarra. Nýfœddir Veshdingar eru hokir velkmnir í háminn um leid og njhökiámjmlirm mjterkr htmingmkir 9. nóvember. Drengur. Þyngd: 3860 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Berglind Jónsdóttir og Ríkharð Sigurðsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 14. nóvember. Drengur. Þyngd: 3005 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Elísabet Þorvalds- dóttir og Sigurður Jónsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 16. nóvember. Drengur. Þyngd: 3200 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Urszula Bielawska og Birgir Guðjónsson, Grundarfirði. Ljós- móðir: Lóa Krist 'msdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.