Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 23
§2ESSUiS©BKI MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 23 Dagskrá í kirkjum Vesturlands fram að jólum Vítt og breitt um Vesturland verða samkomur á aðventu; guðsþjónust- ur, tónleikar, aðventusamkomur og fleira. Hér að neðan gefur að líta skipulagða dagskrá í þeim sóknum þar sem náðist í presta viðkomandi safhaða. Akraneskirkja 3. desember. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00 (Fyrsti sunnudagur í aðventu). 3. desember. Aðventuhátíð á Höfða kl. 17.00 og í Vinaminni kl. 20.00. 10. desember. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14.00. 17. desember. Akraneskirkja. Jóla- söngvar kl. 14.00 (Kór eldri borg- ara). 17. desember. Jólatónleikar Kirkjukórs Akraness kl. 20.00. Viðburðir í Hvalfjarðarsveit 2. desember. Kammerkór Akra- ness, ásamt strengjasveit verður með aðventutónleika í Hallgríms- kirkju í Saurbæ kl. 17.00. 10. desember. Aðventusamkoma í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 16.00. 10. desember. Aðventusamkoma í Innra-Hólmskirkju kl. 20.30. Borgameskirkja 3. desember. Bamaguðsþjónusta kl 11.15. 3. desember. Messa kl 14.00. Kór eldri borgara syngur 10. desember. Bamaguðsþjónusta kl 11.15. 10. desember. Aðventusamkoma kl 17.00. 12. desember. Aðventusamkoma á Dvalarheimili aldraðra kl 20.00. 17. desember. Bamaguðsþjónusta kl 11.15. 17. desember. Guðsþjónusta með aðventusöngvum kl 20.00. 21. desember. Náttsöngur: Kammerkór Vesturlands flytur aðventutónlist. Borgarkirkja 3. desember. Guðsþjónusta kl 16.00. Stafholtsprestakall 10. desember. Aðventusamkoma í Stafholtskirkju kl. 16.00 (Annar sunnudagur í aðventu). Reykholtskirkja 2. desember. Aðventutónleikar á vegum Tónlistarfélags Borgar- fjarðar, Borgarfjarðarprófastsdæm- is og Reykholtskirkju kl. 20.30. Kammerkór Vesturlands og hljóð- færaleikarar. 8. desember. Freyjukórinn og gest- ir þeirra kl. 20.30. Frumflutningur á íslenskum jólatexta. Stjórnandi kórsins Zsuzsanna Budai og undir- leikari Astríður Haraldsdóttir. 14. desember. Aðventutónleikar á vegum Sparisjóðs Mýrasýslu kl. 20:30. AlHr velkomnir, kaffl og smákökur í hléi. Ekkert aðventukvöld verður í Reykholtskirkju á þessari aðventu, vegna tónlistarhalds. Hjarðarholts- og Hvammsprestakall 3. desember. Aðventukvöld í Kvennabrekkukirkju kl. 21.00. 8. desember. Aðventukvöld í Stað- arfellskirkju kl. 21.00. Aðventustundir verða á Silfurtúni alla miðvikudaga í desember. kl. 17.00. Allir velkomnir þar eins og annarsstaðar. StykkishólmsprestakaU 3. desember. Guðsþjónusta í Stykkishólmskirkju kl. 14.00. 9. desember. Aðventusamkoma kl. 15.00 í Breiðabólstaðarkirkju. 10. desember. Aðventusamkoma kl. 16.00 í Helgafellskirkju. 14. desember. Kirkjuferð leikskóla- bama og yngri bekkja grunnskól- ans kl. 10.30 í Stykkishólmskirkju. 17. desember. Aðventusamkoma kl. 17.00 í Stykkishólmskirkju. Setbergsprestakall 3. desember. Hátíðarmessa í Grundarfjarðarkirkju kl. 18.00. 5.desember. Jólatónleikar Jökla- kórsins í Grundarfjarðarkirkju kl. 20.30. 17.desember. Aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 21.00. Ólafsvíkurkirkj a 3. desember. Aðventuhátíð kl. 20.00. 17. desember. Aðventuguðsþjón- usta kl. 14.00. Ingjaldshólskirkja 3. desember. Kl. 18.00. Opin kirkja og kveikt á jólatré við kirkjugarðinn um leið og rafmagn er sett á. Bænagjörð, ritningarlest- ur og kór Ingjaldshólkirkju syngur. KafB og heitt kakó í safnaðarheim- ilinu á eftir. Sunnudagaskólabömin selja piparkökur til stuðnings hjálparstarfi kirkjunnar. 10. desember. Kl. 18.00. Aðvent- uguðsþjónusta. Barnakór Snæfells- bæjar ásamt kirkjukór Ingjalds- hólskirkju flytja jóla og aðventu- lög. Staðastaðarprestakall 3. desember. Búðakirkja kl. 14.00 Sameiginleg aðventusamkoma Búða, Hellna og Staðastaðarsókna. Fermingarbörn lesa jólaguðspjallið og kórinn syngur jólasálma. Böm úr tónlistaskóla Snæfellbæjar spila á hljóðfæri. 7. desember. Lindartunga kl. 21.00. Aðventusamkoma. Ræðumaður verður Sr. Karl V. Matthíasson. Bam borið til skírn- ar. Barna og kirkjukór flytja jóla og aðventulög. Kaffiveitingar á eftir. BGK Borgarbyggð Forseti sveitarstjórnarflytur ávarp, Freyjukórinn syngur og Steinunn Pálsdóttir og nemendur hennar úr Laugargerðisskóla koma fram. Jólasveinarnir koma og gleðja börnin. Njótum samvista í jólaskapi á aðventunni Kveikt verður ájólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöjh á Kveldúlfsvelli (við hlið ráðhússins) í Borgamesi sunnudaginn 3. desember kl. 17.00 Menningarjulltrúi Borgarbyggðar NÝHÖNNUN TEIKNISTOFA Hvanneyrargötu 3 - Hvanneyri - 311 Borgarnes Sími: +354 437 1500 - Fax: +354 437 1501 nyhonnun@nyhonnun.is - www.nyhonnun.is ... og margt margt fleira af gómsætu sjávarfangi Nánari upplýsingar og pantanir í síma: 438-6929, 864 1767 og 690-2098 Grundarfirði Þorláksmessuskata og tindabykkja Saltfiskur Harðfiskur Ýsu- og þorskflök Gellur, kinnar V^rslunín ávarborg í ^)tu\c\as\ió\m\ ~ aiveg; níSur ví^ höfnína Hjá okkur færðu flest til að undirbúa jólin Leikfóng og gjafavara - mikið úrval. Jólaskraut og Ijósaseríur. Skreytingarefni og kerti. Jólakort í hundraðavís. Við erum bókaverslun, með reynslu í að selja bækur. Seljum líka garn og lopa, handavinnu og blöð. Opið: 11:00 -18 :00 alla virka daga. 13:00 -18:00 laugard. og sunnud. Svo er aukinn opnunartími í desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.