Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 29.11.2006, Blaðsíða 25
r_1-.ilh. - MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 25 Kátt er um jólin - tónleikar ungmenna og Freyjukórsins Föstudaginn 8. desember kl 20:00 verður Freyjukórinn ásamt ungu fólki úr Borgarfirði með jólatónleika og skemmtun í Reyk- holtskirkju. Freyjukórinn, sem nú samanstendur af um 25 konum imdir stjóm Zsuzsönnu Budai mun halda jólaskemmttuiina - Kátt er um jólin. Fjöldi jólalaga verður á dagskrá, m.a. verður fluttur nýr ís- lenskur jólatexti „Eitt lítið jólatré," eftir Asdísi Ingimarsdóttur kennara í Grunnskólanum í Borgamesi í út- setningu Gtmnars Ringsted og ný- legur jólatexti „Vísa á jólakvöldi“ sem þýddur er af Bjarna Guð- mundssyni á Hvanneyri. Undirleik- ari Freyjanna verður Astríður Har- aldsdóttir. Fjöldi trngs fólks mun auk þess spila og syngja með Freyjunum. Þar má nefiia systumar Astu og Unni Þorsteinsdætur frá Fróða- stöðum, Onnu Sólrúnu Kolbeins- dóttur ffá Stóra Asi, Daníel Einarsson frá Borgarnesi, A ð a 1 h e i ð i Karlottu Guð- laugsdóttur frá Hvanneyri og Þorgerði Olafsdóttur ffá Sámsstöðum. Fluttar verða örsögur og verður bryddað uppá fjöl- breyttum und- irleik þar sem fiðlur, tromm- ur og ekki síst steinharpa Páls á Húsafelli fær að óma. Unnur Halldórsdóttir hótelrekandi og hagyrðingur mtm sjá um að kynna dagskráliði og skreyta dagskránna að eigin hætti. MM Guðjón hverfur úr stjóm Háskólans á Bifiröst Andrés Magnússon var á mánu- dag kosinn sem fulltrúi Hollvina- samtaka Bifrastar í stjórn Háskól- ans á Bifröst og kemur hann í stað Guðjóns Auðunssonar sem verið hefur formaður stjórnar Háskól- ans. Kjör Andrésar fór fram á aðal- fundi samtakanna sem haldinn var í Reykjavík. Þá var kosin ný stjórn samtakanna og er formaður þeirra Gunnar Axel Axelsson, viðskipta- ffæðingur. Markmið Hollvinasamtaka Bif- rastar er að efla og viðhalda tengslum milli allra yngri og eldri nemenda skólans og annarra sem bera hag hans fyrir brjósti; að styðja við uppbyggingu og efla skólastarf á Bifföst og að greiða aðgang félagsmanna að starfsemi og þjónustu skólans. Félagar í samtökunum geta allir orðið sem stundað hafa nám í Samvinnu- skólanum, Samvinnuháskólanum, Viðskiptaháskólanum á Bifröst eða Háskólanum á Bifföst sem og fýrr- verandi og núverandi starfsmenn skólans. HJ AFMÆLI Mánudaginn 4. desember næstkomandi verða strákarnir á Bakka 70 ára gamiir í tilefni þess fangar okkur til að bjóða ættingjum, vinum og sveitungum til að fagna með okkur að i félagsheimilinu Breiðabliki, laugardaginn 2. desember f klukkan 19.00. c o I Vonumst til að sjá sem flesta. Bestu kveðjur - Gunnar og Sigurvin. Nýjung í andlits- og augnmöskum -allt eftir því hvað húð þín þarfnast Hresstu upp á útlitið fyrír jólin SNYRTISTOFA JENNÝJAR LIND Borgarbraut 3 • 310 Borgarnes Sími 4371076 Verðum aftur með okkar rómaða þorramat. Leítið tilboða - Kemur á óvart frákf. I8:«0, Sælkerasfld—sinnepssfld - karrýsfld - súrir hrútspungar - súr sviðasulta - ný svíðasulta - súr svínasulta—ný svínasulta - súr lundabaggi - súrir bringkollar — súr UfrarpYÍsa - súr blóðmör - soðin svið - hangíkjöt—heitt saltkjöt - gróf hrossabjúga - heitur pottréttur - magáil - harðfiskur, ýsa og steinbítur - rauðkál - smjör - flatkökur - rúgbrauð - hákari - ítalskt salat - rófustappa - kartöflumús - grænar baunir — súr hvalur Pizm * HwWatíkdwauft * Ftamkat BraoðsfcBW* súpa*' , SaSat • Tóroasar • • Sveppír • Afwas •Raateter . Vfriber • ttó^oro • ww Z JZa en 10 áraW£ Nætum með allt á staðinn utan glös og dúka m '&jgzzZL. ?? 437 234$ gmityáixtfluverðí motd@emax,w Mæti aftur á svæðið 1. desember C]isti- ofi veitingastaður Eg aldreí hressari og 20 kg. léttari Upplýsingar í síma 862-8078 - eftir 1. desember 437-2345 - Kveðja Guðmundur Hall Atvinnurekendur! * Á ekkí að gera vel við * starfsfólkíð sítt 1 jólamánuðinum? Sendum ykkur eða seljum á staðnum: Pinnamat Snittur ^ ★ Brauðtertur 1 í> i j Austurlenska rétti j Pizzur •r. \ . * Hamborgarar f,' '2- ÁFT- Fískur Pantíð tímanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.