Skessuhorn - 29.11.2006, Side 25
r_1-.ilh. -
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006
25
Kátt er um jólin - tónleikar
ungmenna og Freyjukórsins
Föstudaginn 8. desember kl
20:00 verður Freyjukórinn ásamt
ungu fólki úr Borgarfirði með
jólatónleika og skemmtun í Reyk-
holtskirkju. Freyjukórinn, sem nú
samanstendur af um 25 konum
imdir stjóm Zsuzsönnu Budai mun
halda jólaskemmttuiina - Kátt er
um jólin. Fjöldi jólalaga verður á
dagskrá, m.a. verður fluttur nýr ís-
lenskur jólatexti „Eitt lítið jólatré,"
eftir Asdísi Ingimarsdóttur kennara
í Grunnskólanum í Borgamesi í út-
setningu Gtmnars Ringsted og ný-
legur jólatexti „Vísa á jólakvöldi“
sem þýddur er af Bjarna Guð-
mundssyni á Hvanneyri. Undirleik-
ari Freyjanna verður Astríður Har-
aldsdóttir.
Fjöldi trngs fólks mun auk þess
spila og syngja með Freyjunum.
Þar má nefiia systumar Astu og
Unni Þorsteinsdætur frá Fróða-
stöðum, Onnu Sólrúnu Kolbeins-
dóttur ffá Stóra
Asi, Daníel
Einarsson frá
Borgarnesi,
A ð a 1 h e i ð i
Karlottu Guð-
laugsdóttur frá
Hvanneyri og
Þorgerði
Olafsdóttur ffá
Sámsstöðum.
Fluttar verða
örsögur og
verður bryddað
uppá fjöl-
breyttum und-
irleik þar sem
fiðlur, tromm-
ur og ekki síst
steinharpa Páls
á Húsafelli fær
að óma. Unnur
Halldórsdóttir hótelrekandi og
hagyrðingur mtm sjá um að kynna
dagskráliði og skreyta dagskránna
að eigin hætti. MM
Guðjón hverfur úr stjóm
Háskólans á Bifiröst
Andrés Magnússon var á mánu-
dag kosinn sem fulltrúi Hollvina-
samtaka Bifrastar í stjórn Háskól-
ans á Bifröst og kemur hann í stað
Guðjóns Auðunssonar sem verið
hefur formaður stjórnar Háskól-
ans. Kjör Andrésar fór fram á aðal-
fundi samtakanna sem haldinn var
í Reykjavík. Þá var kosin ný stjórn
samtakanna og er formaður þeirra
Gunnar Axel Axelsson, viðskipta-
ffæðingur.
Markmið Hollvinasamtaka Bif-
rastar er að efla og viðhalda
tengslum milli allra yngri og eldri
nemenda skólans og annarra sem
bera hag hans fyrir brjósti; að
styðja við uppbyggingu og efla
skólastarf á Bifföst og að greiða
aðgang félagsmanna að starfsemi
og þjónustu skólans. Félagar í
samtökunum geta allir orðið sem
stundað hafa nám í Samvinnu-
skólanum, Samvinnuháskólanum,
Viðskiptaháskólanum á Bifröst eða
Háskólanum á Bifföst sem og fýrr-
verandi og núverandi starfsmenn
skólans.
HJ
AFMÆLI
Mánudaginn
4. desember
næstkomandi verða
strákarnir á Bakka
70 ára gamiir
í tilefni þess fangar okkur til að bjóða ættingjum,
vinum og sveitungum til að fagna með okkur að
i félagsheimilinu Breiðabliki, laugardaginn 2. desember
f klukkan 19.00.
c
o
I Vonumst til að sjá sem flesta.
Bestu kveðjur - Gunnar og Sigurvin.
Nýjung í andlits-
og augnmöskum
-allt eftir því hvað húð þín þarfnast
Hresstu upp á útlitið fyrír jólin
SNYRTISTOFA
JENNÝJAR LIND
Borgarbraut 3 • 310 Borgarnes
Sími 4371076
Verðum aftur með okkar
rómaða þorramat.
Leítið tilboða - Kemur á óvart
frákf. I8:«0,
Sælkerasfld—sinnepssfld - karrýsfld - súrir
hrútspungar - súr sviðasulta - ný svíðasulta -
súr svínasulta—ný svínasulta - súr lundabaggi
- súrir bringkollar — súr UfrarpYÍsa - súr
blóðmör - soðin svið - hangíkjöt—heitt saltkjöt
- gróf hrossabjúga - heitur pottréttur - magáil
- harðfiskur, ýsa og steinbítur - rauðkál -
smjör - flatkökur - rúgbrauð - hákari - ítalskt
salat - rófustappa - kartöflumús - grænar
baunir — súr hvalur
Pizm * HwWatíkdwauft * Ftamkat
BraoðsfcBW* súpa*'
, SaSat • Tóroasar •
• Sveppír • Afwas •Raateter
. Vfriber • ttó^oro • ww
Z JZa en 10 áraW£
Nætum með allt á staðinn
utan glös og dúka
m '&jgzzZL.
?? 437 234$
gmityáixtfluverðí
motd@emax,w
Mæti aftur
á svæðið
1. desember
C]isti- ofi veitingastaður
Eg aldreí hressari og 20 kg. léttari
Upplýsingar í síma 862-8078 - eftir 1. desember 437-2345 - Kveðja Guðmundur Hall
Atvinnurekendur!
* Á ekkí að gera vel við
* starfsfólkíð sítt 1
jólamánuðinum?
Sendum ykkur eða seljum á staðnum:
Pinnamat
Snittur
^ ★ Brauðtertur
1 í> i j Austurlenska rétti
j Pizzur
•r. \ . * Hamborgarar
f,' '2- ÁFT- Fískur
Pantíð tímanlega