Morgunblaðið - 30.05.2019, Page 51
Lausar kennarastöður
við leik- og grunnskóla
Snæfellsbæjar
Laus deildarstjórastaða er við Leikskóla Snæfellsbæjar. Við óskum
eftir fólki með starfsréttindi leikskólakennara. Við erum leikur að læra
leikskóli. Frekari upplýsingar um okkur er að finna á:
www.lsnb.leikskolinn.is.
Við Grunnskóla Snæfellsbæjar er auglýst eftir kennara í hönnun og
smíði í öllum bekkjum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf grunnskólakennara.
• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulagshæfileikar.
• Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi.
• Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í
samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veita:
Ingigerður Stefánsdóttir Leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar
433 6925/26 leikskolar@snb.is
Hilmar Már Arason skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar
433 9900 hilmara@gsnb.is.
Umsóknarfrestur er til 8. júní 2019 og umsóknir skal senda
til skólastjóra skólanna.
Skólastjórar
Grunnskólakennari í
Þjórsárskóla
Í Þjórsárskóla er laus 100% staða
umsjónarkennara á yngra stigi
Meðal kennslugreina : Heimilisfræði í 1-7
bekk.
Umsóknarfrestur til og með 5. júní 2019.
Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch
skólastjóri sími 895 9660
netfang : bolette@thjorsarskoli.is
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk.
Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í
fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð
áhersla á sjálfbærni,nýsköpun, útikennslu og
umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta
það efni sem við fáum úr Þjórsárdalsskógi og
að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið
skólans er að skila landinu til komandi
kynslóða í betra ástandi en við tókum við því.
Vefslóð www.thjorsarskoli.is
Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa um 630
manns. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á
Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á
borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega
100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
RARIK - Febrúar 2019:
167x214mm
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Verkstjóri í Borgarnesi
f
l
r f
r r ór r r
l rf rf fr
r
í Br
r
r r f lr rf r
ór
r
l!"
r
r
fr !
r !r
r # rl!
#
r
rl
l
• $
p l
l! r
• #
!r
r
• %r
&
• $
p
r
p
• #
r
r
l Starfssvið
• 'ó
r
p l
(
ór r l
• $
próf í rf
r • 'ó f
í l
p • )r
!
• *r
f rf r
lf
r
• Bílpróf
Hæfniskröfur
+r
ppl
r
r $ rl f ' !" !
l!r ór
fr !
# rl!
rf ór
í í ,-. /000 1ó rfr r r
l
22 &í -02/
l
l ó fr
l r f " 333rr
4
f r r
p
r l fl
í
rí
l r r !r
f rfr 5 " !r
f
l
$rf r
-00" l r
ff r í í
-0 rf r r !r
f r í
r
l!
Ráðgjafar okkar búa
capacent.is
Við mönnum
stöðuna
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391