Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2019 Fundir/Mannfagnaðir Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 21. maí 2019, samanber einnig bókun skipulags- nefndar, dags. 18.05.2019, erindi dags 14.05.2019 sbr. erindi dags 11.07.2018 frá Landsnet vegna veitingar framkvæmdaleyfis fyrir: Kröflulínu 3, 220 kV háspennulína. Lagningu þess hluta Kröflulínu 3 sem er innan Skútustaðahrepps frá tengivirki við Kröflustöð að tengivirki við Fljóts- dalsstöð í Fljótsdal. Næst Kröflustöð og austur undir Vegasveina eru mólendi og melar. Þar beygir línan til suðausturs inn á hraunbreiðu Mývatnsfjalla. Hraun- breiðan er gróin á vestasta hluta leiðarinnar en verður sandorpin og gróðurlítil nær Jökulsá á Fjöllum. Áætlað efnismagn í alla línuna vegna slóðagerðar og plana er á bilinu 300.000-350.000 m3 þar af í Skútu- staðahreppi um 110.000 m3. Í Skútustaðahreppi er gert ráð fyrir 7 efnistökusvæðum sem allar eru á aðalskipulagi Skútustaðahrepps. Fyrirhuguð línuleið er um óskipt land jarðarinnar Reykjahlíðar innan Skútustaðahrepps. Gögn vegna leyfisumsóknar: • Umsókn um framkvæmdaleyfi dags. 14.05.2019 sbr. umsókn dags 11.07.2018 • Kröflulína 3, 220 kV háspennulínu, lýsing mannvirkja vegna útgáfu framkvæmdaleyfis í Skútustaðahreppi. • Yfirlitskort af fyrirhugaðri línuleið Kröflulínu 3 • Teikningar af möstrum • Loftmyndakort úr matsskýrslu Kröflulínu 3 • Verkhönnun og vinnuteikningar. • Matsskýrsla og viðaukar fyrir: Kröflulína 3, 220 kV háspennulína. Skipulagslegar forsendur leyfisveitingar: • Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023. • Svæðisskipulags háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007-2025. • Deiliskipulag Kröfluvirkjunar • Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli sérstaks mats um framkvæmdina; Kröflulína 3, 220 kV háspennulína. Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum frá 6. desember 2017 má finna á eftirfarandi vefslóð: http://www.skipulag.is/media/attachments/Umhverf- ismat/1248/201409068.pdf Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfisins og forsendur þess er að finna á heimasíðu Skútu- staðahrepps, www.skutustadahreppur.is, undir flipanum skipulagsauglýsingar efst á forsíðu. Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011. Kæru- frestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Skútustaðahreppur Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps. Tilboð/útboð Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fell, Eyja- og Miklaholtsh, fnr. 235-8893, þingl. eig. Hjá Góðu fólki ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudag 5. júní nk. kl. 09:30. Norðurtangi 1, Snæfellsbær, fnr. 226-0196, þingl. eig. Fiskiðjan Bylgja hf., gerðarbeiðandi Fiskiðjan Bylgja hf., miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 11:00. Kaldakinn, Dalabyggð, fnr. 137532 , þingl. eig. Hjörtur Egill Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Vesturlandi, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 29. maí 2019 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Lómhólstjörn, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 227-7345, þingl. eig. Jódís Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 09:10. Starmói 17, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 234-0668, þingl. eig. S 17 invest ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 09:30. Hrafnshagi, Flóahreppur, fnr. 234-6975, þingl. eig. Hrafnshagi ehf, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 10:30. Smáratún íb, Rangárþing ytra, fnr. 219-8721, þingl. eig. Jacek Jaros- law Zielinski, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 11:35. Minni-Vellir, íbúðarh, Rangárþing ytra, fnr. 227-3934, þingl. eig. Sigríður Th Kristinsdóttir og Jón Þorberg Steindórsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Húsasmiðjan ehf., miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 12:20. Ketilhúshagi lóð 28, Rangárþing ytra, fnr. 226-9884, þingl. eig. Bergur Garðarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 13:15. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 29. maí 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Frakkastígur 15, Reykjavík, fnr. 200-7951, þingl. eig. Einar Guðjóns- son, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, mánudag 3. júní nk. kl. 14:30. Hátún 4, Reykjavík, fnr. 200-9995, þingl. eig. Sæmundur Steinar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 3. júní nk. kl. 14:00. Skálahlíð 28, Mosfellsbær, fnr. 233-1291, þingl. eig. Litli Kriki ehf., gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, mánudaginn 3. júní nk. kl. 11:00. Skipholt 27, Reykjavík, fnr. 201-2318 , þingl. eig. Þak, byggingafélag ehf., gerðarbeiðendur 365 miðlar hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg, Ryszard Boguslaw Knasiak, Festa - lífeyris- sjóður, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Ríkisskattstjóri, mánudaginn 3. júní nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 29. maí 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Barðavogur 22, Reykjavík, fnr. 202-2744, þingl. eig. Sylvía Karen Másdóttir og Sigursteinn Sverrir Hilmarsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 13:30. Borgartún 6, Reykjavík, fnr. 229-9348, þingl. eig. CÁJ veitingar ehf, gerðarbeiðendur Ríkisskattstjóri, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 15:00. Kleppsvegur 26, Reykjavík, fnr. 201-6144, þingl. eig. Olga Edvards- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisskattstjóri, þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 14:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 29. maí 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjál, sem hér segir: Ljónastígur 8, Hrunamannahreppur, fnr. 220-4182 , þingl. eig. Sindri Daði Rafnsson, gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Arion banki hf. og Borgun hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 6. júní nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 29 maí 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Strandarvegur 15-19, Seyðisfjörður, fnr. 216-8785, þingl. eig. Lands- verk ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 29. maí 2019 Aðalfundur Félagsmenn í Félagi skipstjórnar- manna Aðalfundur FS verður haldinn föstu- daginn 31. maí kl. 14.00 á Grand Hótel í Setrinu; sal á jarðhæð Grand Hótels. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttar veitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin Raðauglýsingar 569 1100 Ritarar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.