Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2019 Um 500 skópör gengu í endurnýjun lífdaga síðasta sumar er starfsmenn SOS- barnaþorpa í í Abuja, höfuðborg Nígeríu, afhentu að gjöf íþróttaskó frá Íslandi á síð- asta árið. Skórnir voru gjöf meðal annars frá hlustendum K100 og þeim þátttak- endum sem tóku þátt í góðgerðar- og fjöl- skylduhlaupinu Skór til Afríku. Það voru miðlar Árvakurs, K100, Mbl.is og Morgun- blaðið sem stóðu fyrir því í samstarfi við SOS-barnaþorpin og DHL á Íslandi. Þá söfnuðust tæp 200 kíló af skóm, eða yfir 500 pör af íþróttaskóm. Sendingin var afhent daginn áður en Ísland og Nígería mættust á HM 2018 í fótbolta. Í tilefni af 30 ára starfsafmæli SOS-barnaþorpa á Íslandi, mun sambærilegur viðburður verða haldinn í Hádegismóunum í kringum Rauðavatn hinn 16. júní næstkomandi. Þrautin er fræð- andi og skemmtileg og þátttakendur láta gott af sér leiða. Hún vísar til Fjölskyldu- eflingar sem SOS-barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu til hjálpar barna- fjölskyldum sem lifa við sárafátækt. Þær þurfa margar að sækja neysluvatn langar leiðir og SOS útvegar þeim m.a. hreinsitæki sem metur hvenær vatnið er drykkjarhæft. Með greiðslu þátttökugjaldsins í Vatn fyrir Afríku er hver þátttökufjölskylda að gefa eitt vatnshreinsitæki til barnafjölskyldna í þessu íslenska verkefni í Eþíópíu. hulda@m- bl.is Safnað fyrir vatnshreinsitækjum Skógjafir Starfsmenn SOS-barnaþorpanna í Nígeríu afhenda hér hluta af þeim 500 skópörum sem hlustendur K100 gáfu ásamt fleirum. Drykkjarhæft vatn Tækið nemur styrk UV-sólargeislanna sem drepa sýkla og örverur og er þannig búið að á því getur bæði birst broskarl og fýlukarl. Ef plastflaska full af vatni er látin standa úti í sólinni og tækið við hlið- ina á, gefur broskarlinn til kynna að vatnið sé orðið drykkjarhæft. Afríkuþrautin er nú haldin í annað sinn en á síðasta ári var hún haldin undir yfirskriftinni Skór til Afríku. 200 kg, eða 500 skópör, voru send til Níg- eríu á leikdegi Íslands og Nígeríu á HM 2018. Í ár verður safnað fyrir vatnshreinsitæki til barnafjölskyldna í Eþíópíu. ALLT FYRIR ÚTIVISTINA 80% AFSLÁTTUR OUTLET DAGAR - ALLT AÐ ICEWEAR OUTLET REYKJAVÍK LAUGAVEGUR 91 • FÁKAFEN 9 Flíspeysur frá kr. 4.990.- Léttir dúnjakkar frá kr. 8.495.- Hybrid jakkar frá kr. 7.450.- „Þykkar“ Parka úlpur frá kr. 15.990.- Langerma undirlag/miðlag frá kr. 4.000.- Göngubuxur frá kr. 4.995.- Göngusokkar frá kr. 745.- Gönguskór frá kr. 9.995.- Barnaskór 50% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.