Morgunblaðið - 30.05.2019, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2019
Fundir/Mannfagnaðir
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann
21. maí 2019, samanber einnig bókun skipulags-
nefndar, dags. 18.05.2019, erindi dags 14.05.2019
sbr. erindi dags 11.07.2018 frá Landsnet vegna
veitingar framkvæmdaleyfis fyrir:
Kröflulínu 3, 220 kV háspennulína. Lagningu þess
hluta Kröflulínu 3 sem er innan Skútustaðahrepps
frá tengivirki við Kröflustöð að tengivirki við Fljóts-
dalsstöð í Fljótsdal. Næst Kröflustöð og austur undir
Vegasveina eru mólendi og melar. Þar beygir línan til
suðausturs inn á hraunbreiðu Mývatnsfjalla. Hraun-
breiðan er gróin á vestasta hluta leiðarinnar en verður
sandorpin og gróðurlítil nær Jökulsá á Fjöllum.
Áætlað efnismagn í alla línuna vegna slóðagerðar og
plana er á bilinu 300.000-350.000 m3 þar af í Skútu-
staðahreppi um 110.000 m3. Í Skútustaðahreppi er
gert ráð fyrir 7 efnistökusvæðum sem allar eru á
aðalskipulagi Skútustaðahrepps.
Fyrirhuguð línuleið er um óskipt land jarðarinnar
Reykjahlíðar innan Skútustaðahrepps.
Gögn vegna leyfisumsóknar:
• Umsókn um framkvæmdaleyfi dags. 14.05.2019
sbr. umsókn dags 11.07.2018
• Kröflulína 3, 220 kV háspennulínu, lýsing mannvirkja
vegna útgáfu framkvæmdaleyfis í Skútustaðahreppi.
• Yfirlitskort af fyrirhugaðri línuleið Kröflulínu 3
• Teikningar af möstrum
• Loftmyndakort úr matsskýrslu Kröflulínu 3
• Verkhönnun og vinnuteikningar.
• Matsskýrsla og viðaukar fyrir:
Kröflulína 3, 220 kV háspennulína.
Skipulagslegar forsendur leyfisveitingar:
• Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023.
• Svæðisskipulags háhitasvæða í Þingeyjarsýslum
2007-2025.
• Deiliskipulag Kröfluvirkjunar
• Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli sérstaks
mats um framkvæmdina;
Kröflulína 3, 220 kV háspennulína.
Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum
frá 6. desember 2017 má finna á eftirfarandi vefslóð:
http://www.skipulag.is/media/attachments/Umhverf-
ismat/1248/201409068.pdf
Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfisins
og forsendur þess er að finna á heimasíðu Skútu-
staðahrepps, www.skutustadahreppur.is, undir
flipanum skipulagsauglýsingar efst á forsíðu.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar
er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og
auðlindamála sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011. Kæru-
frestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar.
Skútustaðahreppur
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis
Guðjón Vésteinsson,
skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps.
Tilboð/útboð
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Fell, Eyja- og Miklaholtsh, fnr. 235-8893, þingl. eig. Hjá Góðu fólki ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudag 5. júní nk. kl. 09:30.
Norðurtangi 1, Snæfellsbær, fnr. 226-0196, þingl. eig. Fiskiðjan Bylgja
hf., gerðarbeiðandi Fiskiðjan Bylgja hf., miðvikudaginn 5. júní nk. kl.
11:00.
Kaldakinn, Dalabyggð, fnr. 137532 , þingl. eig. Hjörtur Egill Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Vesturlandi, miðvikudaginn 5.
júní nk. kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
29. maí 2019
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Lómhólstjörn, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 227-7345, þingl. eig. Jódís
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves,
miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 09:10.
Starmói 17, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 234-0668, þingl. eig. S 17
invest ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, miðvikudaginn
5. júní nk. kl. 09:30.
Hrafnshagi, Flóahreppur, fnr. 234-6975, þingl. eig. Hrafnshagi ehf,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 10:30.
Smáratún íb, Rangárþing ytra, fnr. 219-8721, þingl. eig. Jacek Jaros-
law Zielinski, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn
á Norðurlandi ves, miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 11:35.
Minni-Vellir, íbúðarh, Rangárþing ytra, fnr. 227-3934, þingl. eig.
Sigríður Th Kristinsdóttir og Jón Þorberg Steindórsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Húsasmiðjan ehf., miðvikudaginn 5. júní
nk. kl. 12:20.
Ketilhúshagi lóð 28, Rangárþing ytra, fnr. 226-9884, þingl. eig.
Bergur Garðarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga,
miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 13:15.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
29. maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Frakkastígur 15, Reykjavík, fnr. 200-7951, þingl. eig. Einar Guðjóns-
son, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, mánudag 3. júní nk. kl. 14:30.
Hátún 4, Reykjavík, fnr. 200-9995, þingl. eig. Sæmundur Steinar
Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 3. júní
nk. kl. 14:00.
Skálahlíð 28, Mosfellsbær, fnr. 233-1291, þingl. eig. Litli Kriki ehf.,
gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, mánudaginn 3. júní nk. kl. 11:00.
Skipholt 27, Reykjavík, fnr. 201-2318 , þingl. eig. Þak, byggingafélag
ehf., gerðarbeiðendur 365 miðlar hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns
sf., Reykjavíkurborg, Ryszard Boguslaw Knasiak, Festa - lífeyris-
sjóður, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Ríkisskattstjóri,
mánudaginn 3. júní nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Barðavogur 22, Reykjavík, fnr. 202-2744, þingl. eig. Sylvía Karen
Másdóttir og Sigursteinn Sverrir Hilmarsson, gerðarbeiðandi Arion
banki hf., þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 13:30.
Borgartún 6, Reykjavík, fnr. 229-9348, þingl. eig. CÁJ veitingar ehf,
gerðarbeiðendur Ríkisskattstjóri, Innheimtustofnun sveitarfélaga,
Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., þriðjudaginn 4.
júní nk. kl. 15:00.
Kleppsvegur 26, Reykjavík, fnr. 201-6144, þingl. eig. Olga Edvards-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisskattstjóri,
þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjál, sem hér segir:
Ljónastígur 8, Hrunamannahreppur, fnr. 220-4182 , þingl. eig. Sindri
Daði Rafnsson, gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Arion banki
hf. og Borgun hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 6.
júní nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
29 maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Strandarvegur 15-19, Seyðisfjörður, fnr. 216-8785, þingl. eig. Lands-
verk ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
29. maí 2019
Aðalfundur
Félagsmenn í Félagi skipstjórnar-
manna
Aðalfundur FS verður haldinn föstu-
daginn 31. maí kl. 14.00 á Grand
Hótel í Setrinu; sal á jarðhæð Grand
Hótels.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Léttar veitingar.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin
Raðauglýsingar 569 1100
Ritarar, gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is