Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Page 20
Hvað er meira sumar en gallabuxur
og gallapils? Jú, að punta sig með
hvítu við; skyrtu, gollu eða bol. Til að
kóróna útlitið er hárskraut á borð við
steinaspennur og pokateygjur haft
við. Tískuheimurinn er í mjúkum
faðmi alls kyns gallaefnisflíka þessar
vikurnar og verður það áfram.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019
LÍFSSTÍLL
Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is
Veldu betri málningu
PALLAOLÍA
• Allround olían er efnisrík
gæðaolía sem endist lengur
• Margir fallegir litir*
* Litur á palli EJLINGE
Klassísk hvít
skyrta er þarfaþing
í hverjum fataskáp.
Vero Moda
6.990 kr.
Margar áttu svona
spennur fyrir 30 árum,
þær eru mættar aftur.
Zara
2.590 kr.
Fallega snjáðar og stuttar.
Lindex
5.990 kr.
Mom fit kallast
þetta snið frá
Selected.
Selected
16.800 kr.
Síð Linnan-skyrta
með kvartermum.
Vila
8.990 kr.
Einn hvítur og
töff frá Carhartt.
Gallerí Sautján
19.995 kr.
Gallapilsin eru áberandi
í sumar, ekki verra séu
þau með klauf.
H&M
5.495 kr.
Perlur og steinar í hárspennum
er það heitasta í sumar.
Vila
1.590 kr.
Dömuleg frá Rose-
munde, úr kasmír-
ullarblöndu.
MAIA
18.900 kr.
Skvísugangurinn í
gallanum frá Na-kd
er yfirgengilegur.
Gallerí Sautján
15.900 kr.
Laus í sér með
fallegu hálsmáli.
H&M
3.495 kr.
Gallaefni
og hvítt