Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Side 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019 LÍFSSTÍLL Lífrænt RAUÐRÓFUDUFT í hylkjum „Árið 2015 benti kunningi minn mér á Beetroot rauðrófuhylkin frá Natures Aid en þá hafði kólesterólið hjá mér rokið uppúr öllu valdi. Hann sjálfur hafði góða reynslu af þessu bætiefni í tengslum við sykursýki II sem hann glímdi við og þar sem ég var í sömu sporum þá ákvað ég að prófa. Ég hef tekið rauðrófuhylkin inn daglega síðan, ég fann strax að þetta gerði mér gott. Í læknisheimsókn síðar um haustið kom í ljós að kólesterólið hafði snarlækkað, komið niður í 2. Ég var látinn minnka sykursýkislyfin um allt að helming. Ég er mjög ánægður með rauðrófuhylkin frá Natures Aid og mæli heilshugar með þeim. Við hjónin tökum þau inn daglega, við finnummikinn mun, finnst þau gera okkur mjög gott.“ Jóhannes Ólafsson útgerðarmaður frá Akranesi. Rauðrófur eru mjög ríkar af andoxunarefnum og hafa rannsóknir sýnt að efni í þeim hafa æðavíkkandi áhrif. Þær hafa góð áhrif á hjarta- og æðakerfi líkamans, geta lækkað blóðþrýsting, aukið orku og úthald og bætt almenna heilsu og líðan. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Gallabuxnaefni við gallabuxnaefni er sérlega gott þegar jakkinn er hvítur. Lindex 5.999 kr. Stuttar með snjóþvegnu ívafi. Zara 5.595 kr. Gullfalleg, fíngerð og létt blússa frá Rabens. Mathilda 29.900 kr. Fullkomið hárband við gallabuxurnar, með smart hnút. Zara 1.595 kr. Afslappað og laust blússusnið, örlítið síðara að aftan, frá Levete Room. Ungfrúin góða 12.900 kr. Niðurmjóar, með góðu háu mitti og örlítið rifnar. H&M 5.495 kr. Einar í alveg fullkomnum, hreinum og bláum tón. Boss 29.990 kr. Fyrir þær sem vilja níð- þröngar með háu mitti eru Sophia-gallabuxurnar flottar. Vero Moda 5.990 kr. ’ Sumarið ertíminn fyrirgallaefni og hvítaskyrtu við. Gallabuxnasniðin frá Rag & bone eru einkar smart og vönduð. Kultur 34.900 kr. Klæðilegt snið sem kallast Theda Boyfriend. Marc O’Polo 24.800 kr. Silkiskyrta frá DAY Birger et Mikkelsen sem klassar upp galla- buxnaútlitið. Kultur 35.995 kr. Skærlituð hárbönd og pokateygjur eru mergjaðar við hvítt og gallabuxur. Lindex 790 kr. Þær þykja með eindæm- um þægilegar gallabux- urnar frá Wood Wood. Geysir 20.800 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.