Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Side 24
Margir hafa lært að elska ilmvörurnar frá Meraki en þeir eru líka með textíl eins og sloppa sem þessa. Fako 15.995 kr. Dásamlegt reykelsi frá Astier de Vilatte, gert eftir japanskri gamalli hefð. Fyllir loftið af jasmín- og trjákvoðuilm. Nielsen sérverzlun 5.700 kr. Þvotturinn má gjarnan ilma af lavender, einn ilmpoki í hverja skúffu og málið leyst. L’occitane 1.100 kr. …og slaka Vissulega er hamingjan ekki föl fyrir fé. En það má samt finna sitt hvað fallegt sem hjálpar okkur að slaka rækilega á í sumarfríinu og hvetur okkur til hvíldar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Coconut Fuzz frá Guerlain ilmar af fram- andi strönd og kókos. Hagkaup 11.499 kr. Marcel Wanders hannaði ilmlín- una The Five Seasons fyrir Alessi. Ahhh-ilmurinn færir nýslegið gras og hýasintur inn í hús. Epal 12.200 kr. Stórt og æðislegt hör- teppi frá Nordal, bæði til að sveipa yfir sig á svölunum og svo sem rúmteppi þegar haustar. Húsgagnahöllin 39.990 kr. Teketillinn úr Hammershoi- línu Kähler er fullkominn fyrir teboð á svölunum. Casa 12.790 kr. Lífið verður ljúfara í ruggu- stól, jafnvel með prjóna eða heklunál. Ilva 36.900 Sumar er… að hella vænni slettu af Nicolas Vahé-kaffisírópi út í fyrsta bolla dagsins. SALT lífstíls- og gjafavöruverslun 1.495 kr. 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019 LÍFSSTÍLL Fagnaðu áfanganum í Hörpu Veislurými af öllum stærðum og gerðum Nánar á harpa.is/veislur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.