Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Tindur 07.45 Heiða 08.10 Blíða og Blær 08.35 Latibær 09.00 Mæja býfluga 09.15 Tommi og Jenni 09.40 Ævintýri Tinna 10.05 Lukku láki 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Nýja Ísland 14.55 Seinfeld 15.20 Seinfeld 15.45 God Friended Me 16.35 Jamie’s Quick and Easy Food 17.05 Sporðaköst 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Britain’s Got Talent 20.05 Atvinnumennirnir okkar 20.45 Shetland 21.45 Killing Eve 22.30 High Maintenance 23.00 Steypustöðin ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að Austan 20.30 Landsbyggðir – Guðjón Hauksson 21.00 Nágrannar á norður- slóðum 21.30 Nágrannar á norður- slóðum 22.00 Eitt og annað af sumrinu (e) 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 19.30 Ísland og umheimur 20.00 Suður með sjó 20.30 Hjúkrun í heila öld 21.30 Ísland og umheimur 22.00 Suður með sjó 22.30 Hjúkrun í heila öld 23.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lær- dómurinn 14.20 Life Unexpected 15.05 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 18.30 Smakk í Japan 19.05 Kokkaflakk 19.45 Speechless 20.10 Skandall 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Yellowstone 22.35 Ray Donovan 23.35 GoldenEye 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grímskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Grár köttur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Chris- sie Telma og Einar Bjartur. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Blóði drifin bygging- arlist. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Rölt milli grafa. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.28 Hæ Sámur 07.35 Sara og Önd 07.42 Húrra fyrir Kela 08.05 Bréfabær 08.17 Tulipop 08.21 Hvolpasveitin 08.44 Alvinn og íkornarnir 08.55 Disneystundin 08.56 Nýi skólinn keisarans 09.17 Sígildar teiknimyndir 09.24 Dóta læknir 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Dýrin taka myndir 10.10 Ungviði í dýraríkinu 11.00 Silfrið 12.10 Menningin – samantekt 12.40 Það kom söngfugl að sunnan 13.55 Faðir, móðir og börn 14.25 Sælkeraferðir Ricks Stein – Reykjavík 15.25 Eyðibýli 16.00 Rómantísku meist- ararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 17.00 Hringfarinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Hvað höfum við gert? 20.55 Löwander-fjölskyldan 21.55 Babýlon Berlín 22.45 Útskrift 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 14 til 17 100% Tónlistinn Siggi Gunnars fer yfir 40 vinsælustu lög landsins. Tónlistinn er unninn upp úr gögnum frá Félagi hljómplötuframleiðanda og er eini opinberi vinsældalisti landsins. 17 til 00 K100 tónlist Á þessum degi árið 1963 stóð til að Bob Dylan myndi spila í spjallþætti Eds Sullivans. Tónlistar- maðurinn gekk hins veg- ar út af æfingunni fyrir þáttinn þegar honum var tjáð að hann mætti ekki spila lagið sitt „Talkin’ John Birch Par- anoid Blues“. Ástæðan var sú að lagið þótti hæðast að bandaríska hernum og aðskilnaðar- stefnunni. Yfirmenn CBS-sjónvarpsstöðvarinnar báðu hann að spila annað lag í staðinn en hann afþakkaði og sagðist ekki koma fram í þættinum ef hann fengi ekki að spila það sem hann vildi. Gekk út af æfingu Fjöldamorð Manson-fjölskyld-unnar svokölluðu, undir stjórnCharles Manson árið 1969, hafa verið umfjöllunarefni í ótal kvik- myndum, sjónvarpsþáttum og skáld- sögum. Hvað getur þá verið nýtt í kvikmynd sem fer í almennar sýn- ingar vestanhafs um helgina, Charlie Says. Myndin var frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum og ótrú- legt en satt þá skoðar kanadíski leik- stjórinn, Mary Harron, þar þátt sem lítt hefur verið fjallað um; líf þeirra kvenna sem Manson heilaþvoði og frömdu kaldrifjuð morð undir hans skipan, það er að segja eftir morðin. Harron leikstýrði og skrifaði hand- rit American Psycho ásamt Guine- vere Turner og vinna þær einnig saman að Charlie Says. Þær stöllur hafa djúpan skilning á efninu að sögn gagnrýnenda New York Times en Turner ólst upp í sértrúarsöfnuði. Móðir hennar flúði ung að heiman, ófrísk og endaði í söfnuði þar sem leiðtoginn heilaþvoði ungar konur og stýrði þeim, þótt ekki hafi morð verið framin. Gagnrýnandi NYT segir myndina sýna hvernig Manson-stúlkurnar voru á vissan hátt fórnarlömb sjálfar, eignir Manson og undirsátur, þar sem Manson braut þær markvisst undir sitt vald. Handrit Turner bygg- ist svo á afar merkilegri og sann- sögulegri bók sem kom út árið 2001 og er eftir kanadíska rithöfundinn, femínistann og mannréttinda- frömuðinn Karlene Faith; The Long Prison Journey of Leslie Van Hout- en: Life Beyond the Cult. Faith var kennari að mennt og kenndi í fangelsinu sem Manson- stúlkurnar dvöldu í og hitti þær þar. Þegar hún hitti þær fyrst voru þær enn andlega undir valdi Manson en í gegnum samtöl við Faith fór sjálf- stæð hugsun að láta á sér kræla, hún náði að brjóta niður varnir þeirra og lét þær spyrja sig spurninga sem þær höfðu ekki gert í áraraðir; Hvað finnst ykkur sjálfum? Í myndinni er fylgst með hvernig einstaklingsvit- und kvennanna og samviska þeirra verður smám saman sterkari en máttur Manson yfir þeim og mennska þeirra kemur í ljós. Í myndinni er fókuserað á þrjár kvennanna og er saga Leslie, eða Lulu, þar í forgrunni. Karakterinn er byggður á Leslie Van Houten, sem var 19 ára þegar hún ásamt Charles Manson myrti bandarísk hjón. Auk hennar eru Susan Atkins, eða Sadie og Patricia Krenwinkel, eða Katie fyrirmyndir aðalpersónanna. Myndin sýnir hvernig það er auðveldara að stimpla einhvern sem fætt skrímsli en að meðtaka að venjulegar mann- eskjur geti orðið að skrímslum. Hannah Murra, sem fer með hlutverk Leslie Van Houten, lék Gilly í Game of Thrones. Gagnrýnendur lofa frammistöðu hennar í hástert. Líf kvennanna eftir morðin Hin bráðum sjötuga Leslie Van Hout- en hefur að sögn yfirvalda verið fyrir- myndarfangi og reynt að fá reynslu- lausn í áratugi. Tvisvar hefur hún hlotið náð fyrir nefndinni sem fer með reynslulausn fanga en ríkisstjóri Kali- forníu, sem hefur lokaorðið, hefur stöðvað það. Síðast árið 2018. Matt Smith fer með hlutverk fjöldamorðingjans Charles Manson. Margir þekkja leikarann fyrir verðlaunaleik hans sem Filippus prins í Crown. VERTU LJÓSAVINUR Það er ekkert í lífinu sem býr þig undir það að greinast með krabbamein Til okkar leita hundruð einstaklinga í hverjummánuði, bæði krabbameinsgreindir og aðstandendur þeirra í margvíslega þjónustu. Lífslíkur krabbameinsgreindra eru að aukast og samhliða því er aukin þörf á endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri Ljósavini. Vertumánaðarlegur styrktaraðili áwww.ljosid.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.