Morgunblaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 15
Til hamingju með farsælt starf í 40 ár Elkem á Íslandi hefur veitt fjölda fólks trausta og góða atvinnu í 40 ár. Fyrirtækið hefur á þessum tíma stuðlað að samstarfi milli fyrirtækja á Grundartanga og víðar og þannig eflt atvinnulíf á Vesturlandi og gert það fjölbreyttara. Elkem á Íslandi er fyrir- tæki sem rekið er á ábyrgan og nútímalegan hátt og er afar mikilvæg samfélagsstoð. Við óskum starfsfólki, stjórnendum og öðrum sem notið hafa góðs af starfsemi Elkem á Íslandi til hamingju með 40 ára farsælt starf. Við óskum Elkem á Íslandi til hamingjumeð 40 ára afmælið Hvalfjarðarsveit Akraneskaupstaður Reykjavíkurborg Borgarbyggð Skorradalshreppur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.