Morgunblaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019
Ég sleit krossbönd
og fór í fimm
liðþófaaðgerðir.
Samt hljóp ég
hálft maraþon
í sumar verkjalaust.
Jóhann Gunnarsson – sölustjóri hjá Pennanum
Í klípu
„VIÐ VORUM RÆND.”
eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„HALTU VINSTRI HANDLEGGNUM BEINUM
OG MUNDU AÐ VANDA SVEIFLUNA.”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... það sem heldur þér
gangandi.
VARIST
EINMANA
HUNDINN
VARIST
EINMANA
HUNDINN
VARIST
EINMANA
HUNDINN
AMLÓÐI MUN VEKJA
JAFNMIKINN UGG OG ÉG ÞEGAR
HANN VEX ÚR GRASI!
SVO ÞÚ ÆTLAR AÐ VERÐA
VÍKINGUR EINS OG
PABBI ÞINN …
NEI, HANN ÆTLAR AÐ
VERÐA TANNLÆKNIR!
FRÍMERKI
ÖRYGGISKERFI
Sölvi Davíðsson, f. 17.10. 1984, lög-
maður og eiga þau synina Pétur, f.
10.11. 2013 og Birki, f. 13.3. 2016. 2)
Sólveig Ásta f. 29.8.1994, meistara-
nemi í rafmagnsverkfræði.
Barnabörn Ernu Fríðu eru fimm.
Börn Sigurrósar og Sigurjóns eru
Sverrir Örn Sveinsson, Marta Sig-
urjónsdóttir og Ingibjörg Sigurjóns-
dóttir. Barnabörn þeirra eru fimm:
Baldvin Ingi, Birkir, Heimir Freyr,
Eygló Rós og Sigurrós. Börn Björns
og fyrrverandi maka, Elísabetar K.
Benónýsdóttur f. 16.4. 1971, eru
Arndís Erna og Arnar Bjarki. Dótt-
ir Arndísar Ernu er Birna Svein-
björnsdóttir sem er sjötta barna-
barnabarn Ernu Fríðu.
Systkini Ingólfs eru Anna Guðrún
Steinsdóttir, f. 4.1. 1905 í Reykjavík,
d. 3.12. 1933; Margrét Steinsdóttir,
f. 31.7. 1906 á Akureyri, d. 27.9.
1920; Friðrik Steinsson, f. 11.11.
1907 á Akureyri, d. 25.7. 1975; Ás-
mundur Benedikt Steinsson, f.
17.12. 1909 á Skjaldbreið, d. 4.7.
1981; Anna Sigríður Steinsdóttir, f.
4.1. 1911 á Skjaldbreið, d. 28.5. 1970;
Jóhannes Steinsson, f. 2.5. 1913 á
Ingólfshvoli, d. 11.6. 1913; Jóhannes
Kristinn Steinsson, f. 19.12. 1914 á
Ingólfshvoli, d. 24.12. 1989; Sig-
urður Steinsson, f. 23.1. 1916, d.
21.3. 2002; Auður Steinunn Kristín
Steinsdóttir, f. 11.3. 1917 á Ingólfs-
hvoli, d. 15.2. 1984.
Foreldrar Ingólfs voru hjónin
Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir, f.
4.2.1878, d. 4.6. 1968, kennari og
húsfreyja í Vestmannaeyjum og
Reykjavík, og Steinn Sigurðsson, f.
6.4. 1873, d. 9.11. 1947, klæðskera-
meistari í Vestmannaeyjum og
Reykjavík.
Ingólfur Páll
Steinsson
Einar Guðmundsson
bóndi í Vesturkoti
Steinunn Sigurðardóttir
húsfreyja í Vesturkoti á
Skeiðum
Sigurður Einarsson
bóndi í Vestra-Fróðholti
Anna Guðmundsdóttir
húsfreyja í Vestra-Fróðholti
á Rangárvöllum
Steinn Sigurðsson
klæðskerameistari í Vestmannaeyjum
og Reykjavík
Guðmundur Pétursson
bókbindari í Minna-Hofi
Guðrún Sæmundsdóttir
húsfreyja í Minna-Hofi á Rangárvöllum
Séra Friðrik Friðriksson
æskulýðs- og íþróttafrömuður
Pétur Þorláksson
bóndi í Traðarkoti
Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja í Traðarkoti á
Hólum í Hjaltadal
Friðrik Pétursson
bóndi, smiður og skipstjóri á Hálsi
í Svarfaðardal, síðar á Syðri-
Reistará
Guðrún Pálsdóttir
húsfreyja á Syðri-Reistará á Galmaströnd, síðar Rvík
Páll Þórðarson
bóndi í Efstalandskoti,
síðar á Þorljótsstöðum í
Lýtingsstaðahreppi, S-Þing.,
sonur Þórðar Pálssonar,
ættföður Kjarnaættar
Guðrún Erlendsdóttir
húsfreyja í Efstalandskoti í Öxnadal
Úr frændgarði Ingólfs P. Steinssonar
Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir
kennari og húsfreyja í
Vestmannaeyjum og Rvík
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Í andliti má einatt sjá.
Öldukast í gljúfraþröng.
Lítill spölur landi frá.
Líður vofa um bæjargöng.
Svona lítur lausnin út í dag hjá
Hörpu á Hjarðarfelli
Margur hefur sett upp svip
svipinn straumar gera.
Rétt áðan ég sá í svip
þar svipur muni vera.
Eysteinn Pétursson leysir gát-
una þannig:
Andlitum skyldra einatt svipar saman.
Svip frá landi að róa oft er gaman.
Fiskar ei í svipum fljóta sofa.
Svipur er það sem líka kallast vofa.
Baldur Hafstað svarar:
Vísnagáta Guðmundar
er góð sem fyrr og lipur;
lausnarorðið um spurt þar
ég álít vera: „svipur“.
Helgi Seljan á þessa lausn:
Greina á svipnum mann oft má,
man ég svip í gili heima.
Spölkorn lítið landi frá,
læðast svipir vítt um geima.
Helgi R. Einarsson leysir gátuna
þannig:
Ráðningu mér sýnist sjá,
sem að niður hripa,
hún e.t.v. er af og frá
samt allt bendir til svipa.
Sjálfur skýrir Guðmundur gátuna
þannig:
Í andliti má svipinn sjá.
Svipur er hreyfing vatni á.
Lítill spölur er svipur sá.
Svipur um göngin líður hjá.
Þá er limra:
Hjá vífinu var hann Jón,
sá velkýldi amors þjón,
er þaðan kom út,
var hann allur í hnút
og varla svipur hjá sjón.
Og að lokum ný gáta eftir Guðmund:
Nú er úti regn og rok,
réttast er í vikulok
innan húss að halda sig
og hér er gáta fyrir þig:
Í höggleik þykir happafengur.
Harla vel oft syngja má.
Karl með hann í klofi gengur.
Kyndugur er fýrinn sá.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Flest er svipur hjá sjón