Morgunblaðið - 01.06.2019, Page 15

Morgunblaðið - 01.06.2019, Page 15
Til hamingju með farsælt starf í 40 ár Elkem á Íslandi hefur veitt fjölda fólks trausta og góða atvinnu í 40 ár. Fyrirtækið hefur á þessum tíma stuðlað að samstarfi milli fyrirtækja á Grundartanga og víðar og þannig eflt atvinnulíf á Vesturlandi og gert það fjölbreyttara. Elkem á Íslandi er fyrir- tæki sem rekið er á ábyrgan og nútímalegan hátt og er afar mikilvæg samfélagsstoð. Við óskum starfsfólki, stjórnendum og öðrum sem notið hafa góðs af starfsemi Elkem á Íslandi til hamingju með 40 ára farsælt starf. Við óskum Elkem á Íslandi til hamingjumeð 40 ára afmælið Hvalfjarðarsveit Akraneskaupstaður Reykjavíkurborg Borgarbyggð Skorradalshreppur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.