Morgunblaðið - 01.06.2019, Síða 19

Morgunblaðið - 01.06.2019, Síða 19
THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON CHRISTMAS MUSIC FESTIVAL AT HALLGRÍMSKIRKJA DECEMBER 2018 LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ KL. 17 FRUMFLUTNINGUR SUNNUDAGINN 2. JÚNÍ KL. 17 Mysterium, op. 53 fjallar á áhrifamikinn hátt um upprisu Krists. Verkið er tileinkað Herði Áskelssyni og Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Isabelle Demers konsertorganisti leikur tvo þætti úr L’Ascension eftir Olivier Messiaen í upphafi tónleikanna. Miðaverð: 6.900 kr. HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR SÓPRAN HANNA DÓRA STURLUDÓTTIR ALT ELMAR GILBERTSSON TENÓR ODDUR ARNÞÓR JÓNSSON BASSI MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU SCHOLA CANTORUM ISABELLE DEMERS, ORGEL HÁTÍÐARHLJÓMSVEIT KIRKJULISTAHÁTÍÐAR STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON Úr gagnrýni um óratóríuna Passío eftir Hafliða Hallgrímsson, sem frumflutt var af Herði Áskelssyni, Mótettukór Hallgrímskirkju, tveimur einsöngvurum og kammersveit 2001 og gefið út af Ondine: "New music for the mind and for the heart" Bavarian Radio "Passion for our time" BBC " A modern religious masterpiece" ***** BBC Music Magazine "Music of the most sublime beauty" The International Record Review "timeless quality" of this "dramatic, magnificently sung setting of the Passion story from Iceland" ***** Gramophone 1.JÚNÍ KL. 15 SETNINGARATHÖFN KIRKJULISTAHÁTÍÐAR. -Ókeypis aðgangur- allir velkomnir. Orgelvirtúósinn Isabelle Demers. Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Klukkuspilskonsert inni og úti. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðhera setur hátíðina. Stutt ávörp. ALLIR VELKOMNIR! 1. JÚNÍ KL. 15.30 SÝNING FINNBOGA PÉTURSSONAR, YFIR OG ÚT, OPNUÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU OG ÁSMUNDARSAL.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.