Morgunblaðið - 01.06.2019, Síða 30
30 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Sendum
um
land allt
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Æðislegir
hægindastólar með
ítölsku leðri á slitflöt
Fáanlegir í svörtu, dökkbrúnu
og dökkgráu leðri.
Einnig fáanlegir í sófum.
Verð frá 179.000 kr.
um.
Vinsælu Jason
hægindastólarnir
komnir aftur
Rafmagn í
skemli og
hauspúða
ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl.
11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur
hugleiðingu. Félagar úr kór Árbæjarkirkju
syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár
organista. Kaffi og spjall eftir stundina.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Ása Laufey Sæ-
mundsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur
djákna. Kór Áskirkju syngur. Orgelleikari Bjart-
ur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási að messu
lokinni.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Ferm-
ingarbörn 2020 og aðstandendur þeirra sér-
staklega boðin velkomin. Keith Reed tónlist-
arstjóri kirkjunnar leiðir tónlistina. Prestur er
Arnór Bjarki Blomsterberg. Hressing og sam-
félag á eftir.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Guðsþjónusta við
smábátahöfnina á Borgarfirði eystra kl. 11.
Ef illa viðrar verðum við í Bakkagerðiskirkju.
Bakkasystur leiða söng, organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Prestur Ólöf Margrét Snorradótt-
ir.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Magnús Björn Björnsson þjónar. Kór Breið-
holtskirkju syngur, organisti er Örn Magn-
ússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20 með
léttri tónlist. Kór Bústaðakirkju syngur, org-
anisti Kristján Hrannar Pálsson. Messuþjónar
og sr. Pálmi annast þjónustu.
DIGRANESKIRKJA | Safnaðarferð Digranes-
safnaðar og Fornbílaklúbbsins. Morgunverður
í safnaðarsal kl. 9. Lagt af stað frá kirkjunni
kl. 10 og ekið á fornbílum í Hvalfjörð. Áætluð
heimkoma ekki síðar en kl. 17.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl.
10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á
ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö.
kl. 8, lau. kl. 16 er vigilmessa á spænsku og
kl. 18 er vigilmessa.
DÓMKIRKJAN | Hátíðarmessa kl. 11. Bisk-
up Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar
og Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur Dóm-
kirkjunnar, þjónar. Dómorganisti er Kári Þor-
mar og Dómkórinn syngur undir stjórn Kára
Þormar. Jón Svafar Jósepsson syngur ein-
söng. Lesarar frá Landhelgisgæslunni. Minn-
um á bílastæðin við Alþingi.
FELLA- og Hólakirkja | Sjómanna-
dagsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson þjónar og predikar. Reynir Jón-
asson spilar á harmonikku. Kaffisopi eftir
stundina.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11. 19 börn verða fermd. Kór
og hljómsveit kirkjunnar leiðir söng undir
stjórn Arnar Arnarsonar. Prestar Einar Eyjólfs-
son og Sigríður Kristín Helgadóttir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson
safnaðarprestur leiðir stundina. Barnakór Frí-
kirkjunnar, hljómsveitin Mantra og Sönghóp-
urinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Stef-
anía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju
leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots org-
anista. Eftir athöfnina verður lagður blóm-
sveigur að minnismerki um týnda og drukkn-
aða sjómenn.
GRAFARVOGSKIRKJA | Helgistund kl.
10.30 við Naustið. Eftir það er gengið til
kirkju og hefst messa kl. 11. Sr. Grétar Hall-
dór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti
er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju
syngur.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Fyrsta
messa í sameinuðu prestakalli Bústaða- og
Grensássókna, Fossvogsprestakalli. Pálmi
Matthíasson sóknarprestur prédikar. María
Ágústsdóttir, settur prestur, þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Kirkjukór
Grensáskirkju leiða söng, organisti er Ant-
onía Hevesi. Kaffi og samfélag eftir messu.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta í umsjón Félags fyrrum þjón-
andi presta klukkan 14 í hátíðasal Grundar.
Prestur er Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Grund-
arkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar
Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Leifur Ragnar Jónsson og
Sr. Karl V. Matthíasson þjóna fyrir altari og
prédika. Um undirleik og söng sjá Ásbjörg
Jónsdóttir og Svanfríður Gunnarsdóttir. Sjó-
manna verður minnst í guðsþjónustunni. Á
eftir verður stuttur fundur með ferming-
arbörnum næsta árs og foreldrum þeirra um
fyrirkomulag fermingarfræðslunnar.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Sjómenn lesa ritningarlestra,
barn skírt. Sr. Jón Helgi Þórarinsson predikar
og þjónar ásamt sr. Þórhildi Ólafs. Hilmar Örn
Agnarsson leikur á orgel og Barbörukórinn
syngur.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11.
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Ósk-
arsdóttur. Hópur messuþjóna aðstoðar. Söng-
hópurinn Hljómeyki syngur undir stjórn Mörtu
Guðrúnar Halldórsdóttur. Málmblásarakv-
artett: Baldvin Oddsson og Jóhann Nardeau,
trompet, Oddur Björnsson og Sigurður Þor-
bergsson, básúna. Organisti er Björn Steinar
Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr
Kordíu, kórs Háteigskirkju, syngja. Organisti
Guðný Einarsdóttir. Prestur Eiríkur Jóhanns-
son.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Skrúð-
ganga kl. 10.30 frá hafnarsvæðinu til
messu. Messa kl. 11. Sjómannakórinn syng-
ur. Organisti og kórstjóri Hugrún Sif Hall-
grímsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Helena Rán
Þorsteinsdóttir Krüger, Jón Ólafur Sigur-
jónsson og Valtýr Sigurðsson. Ræðumaður
Ólafur Bernódusson. Að athöfn lokinni er
lagður blómsveigur að minnisvarða um
drukknaða sjómenn frá Skagaströnd. Bryndís
Valbjarnardóttir sóknarprestur.
HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 10.45 í Menningarsalnum. Ein-
söngur Jökull Sindri Gunnarsson. Hrafn-
istukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti
Kristín Waage. Ræðumaður dagsins, Guðrún
Helga Lárusdóttir. Ritningarlestra les Jón Kr.
Óskarsson. Meðhjálpari Ingibjörg Hinriks-
dóttir. Sr. Svanhildur Blöndal þjónar fyrir alt-
ari.
HRAFNISTA REYKJAVÍK | Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum
Helgafelli. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sig-
urðardóttir, visiterar Hrafnistu og prédikar við
messuna. Helga Soffía Konráðsdóttir prófast-
ur og sr. Þorvaldur Víðisson biskupsritari lesa
ritningarlestra. Einsöngur Örvar Már Krist-
insson. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organ-
isti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Svanhildur
Blöndal þjónar fyrir altari.
HVALSNESKIRKJA | Sjómannadagsmessa
kl. 11. Söngsveitin Víkingar syngur. Ræðu-
maður er Jóhannes S Guðmundsson, fv. sjó-
maður. Organisti Stefán Helgi Kristinsson.
Prestur Sigurður Grétar Sigurðsson. Blóm
lögð að minnisvarðanum um drukknaða sjó-
menn.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sjómannamessa í
Bíósal Duus Safnahúsa kl. 11. Sr. Fritz Már
Jörgensen messar. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng undir stjórn Arnórs Vilbergssonar org-
anista. Hátíðarstund í tilefni af sjómannadegi
kl. 14.15 á Nesvöllum og kl. 15 á Hlévangi.
Sr. Fritz Már þjónar, félagar úr kór Keflavík-
urkirkju leiða söng undir stjórn Arnórs Vil-
bergssonar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Helgistund kl. 11.
Ingimar Helgason guðfræðingur leiðir stund-
ina. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn
Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.
LAUGARNESKIRKJA | Fermingarmessa kl.
11.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir þjónar fyrir alt-
ari. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safn-
aðarsöng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar
samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnu-
daga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-
60, 3. hæð. Yfirskrift: Í öldurótinu. Ræðu-
maður sr. Ragnar Gunnarsson. Barnastarf.
Túlkað á íslensku.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Ninna
Sif Svavarsdóttir þjónar. Kór kirkjunnar syng-
ur, organisti er Ester Ólafsdóttir.
SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Bryndís Malla Elídóttir þjónar, Tómas Guðni
Eggertsson leikur á orgel og Kór Seljakirkju
syngur, messukaffi í lokin.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Vigfús Þór Árnason, fv. sókn-
arprestur í Grafarvogssókn segir frá kynnum
sínum af hr. Pétri Sigurgeirssyni biskupi Ís-
lands, sem fæddist þennan dag árið 1919.
Messa kl. 11. Dr. Pétur Pétursson prédikar.
Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir
leika á selló og fiðlu. Kristín Jóhannesdóttir
er organisti. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar
fyrir altari. Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheim-
ilinu eftir athöfn.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Sjómannadagsmessa
kl. 14. Söngsveitin Víkingar syngur. Ræðu-
maður er Jóhannes S Guðmundsson, fv. sjó-
maður. Organisti Stefán Helgi Kristinsson.
Prestur Sigurður Grétar Sigurðsson. Blóm
lögð að minnisvarðanum um drukknaða sjó-
menn. Kaffihlaðborð hjá Slysavarnadeildinni
Unu í Garði í Auðarstofu eftir messu.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sjómannadagsmessa
kl. 11. Sjómennirnir Halldór Viðarsson og
Gísli Ármannsson leggja blómsveig að minn-
isvarða um drukknaða. Kór Þorlákskirkju.
Prestur og djákni þjóna fyrir altari.
Orð dagsins: Þegar
huggarinn kemur.
(Jóh. 15)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Illugastaðakirkja í Fnjóskadal.