Morgunblaðið - 01.06.2019, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019
Á sunnudag (sjómannadagurinn)
Norðlæg átt 5-10 m/s. Skýjað að
mestu og lítilsháttar skúrir eða
slydduél norðantil, hiti 2 til 6 stig,
en skýjað með köflum sunnantil,
stöku síðdegisskúrir og hiti 6 til 12 stig.
Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag Norðaustan 5-13 m/s. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Manni meistari
07.44 Rán og Sævar
07.55 Nellý og Nóra
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Eysteinn og Salóme
08.21 Með afa í vasanum
08.33 Millý spyr
08.40 Konráð og Baldur
08.53 Flugskólinn
09.16 Sögur
09.45 Óargardýr
10.15 Verksmiðjan
10.45 Basl er búskapur
11.15 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.00 Hemsley-systur elda
hollt og gott
12.30 Tilraunin – Fyrri hluti
13.15 Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi
14.15 Hafsins börn
15.00 Lamandi ótti – Caroline
15.15 Dauði Díönu prinsessu
16.50 Bannorðið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bílskúrsbras
18.04 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.15 Landakort
18.20 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Sveppaskrímslið
20.30 Bíóást: Tootsie
22.30 How to Lose a Guy in
10 Days
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Madam Secretary
13.50 Speechless
14.15 The Bachelorette
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
21.00 Rudderless
22.45 Mission: Impossible II
00.45 A Million Ways to Die
in the West
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.50 Kalli á þakinu
08.10 Skoppa og Skrítla út
um hvippinn og hvapp-
inn
08.20 Tindur
08.30 Dóra og vinir
08.55 Latibær
09.20 Dagur Diðrik
09.45 Lína langsokkur
10.10 Stóri og Litli
10.20 K3
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Britain’s Got Talent
14.20 Tveir á teini
14.55 Friends
15.15 Seinfeld
15.40 Seinfeld
16.05 Swiped: Hooking Up in
the Digital Age
17.30 Næturgestir
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 The Jane Austen Book
Club
21.40 Deadwood
23.30 The Shape of Water
20.00 Súrefni (e)
20.30 Bókahornið (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Mast-
er
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
18.00 Að Norðan
18.30 Úrval af tónlist úr Föstu-
dagsþættinum
19.00 Eitt og annað af sjónum
19.30 Ungt fólk og krabba-
mein —; Magnea Karen
Svavarsdóttir
20.00 Að Austan
20.30 Landsbyggðir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Frakkneskir fiskimenn.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blóði drifin bygging-
arlist.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landa-
fræði.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Rölt milli grafa.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:23 23:29
ÍSAFJÖRÐUR 2:41 24:21
SIGLUFJÖRÐUR 2:22 24:06
DJÚPIVOGUR 2:42 23:09
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustlæg átt 5-13 m/s, en heldur hvassara með suðausturströndinni. Skýjað með
köflum sunnantil á landinu og sums staðar skúrir, einkum síðdegis. Hiti 4 til 14 stig í dag.
Það þarf ekki að
spyrja að græðginni í
þessum kolbrjáluðu
Engeyingum. Nýta
þeir hvert tækifæri til
að gadda í sig þá sem á
vegi þeirra verða og
eru þá sakleysisleg
skordýr ekki undan-
skilin. Einn þeirra,
Bjarni Benediktsson,
lét sig ekki muna um
að gleypa flugu í miðju
sjónvarpsviðtali hjá RÚV eins og sjá má á vef
ríkisfjölmiðlanna. Sjálfsagt nýbúinn að sporð-
renna einni nýbakaðri tertunni en fær væntanlega
aldrei nóg. Upp kom í hugann fleyg setning frá
kosninganótt fyrir nokkrum árum: „Af hverju er
alltaf verið að gefa ránfuglinum að éta?“
Margir af allra vönduðustu mönnum þjóðar-
innar hafa varað mjög við þessum manni árum
saman enda virðist honum ekki vera neitt heilagt.
Ég kalla eftir ítarlegri úttekt hjá Stundinni af
þessu græðgismáli.
Fréttamaðurinn, sem líklega var hinn geðþekki
Freyr Gígja Gunnarsson miðað við hvernig inn-
slagið er merkt, sýndi mikla stillingu við þetta
villimannslega inngrip í lífríkið. Því skal haldið til
haga að flugan rann ekki neitt sérstaklega ljúf-
lega niður hjá ráðherranum eins og sjá má í
myndskeiðinu. Ef til vill voru bara himnafeðg-
arnir að refsa viðmælandanum fyrir það hvar
hann kýs að birta stórhátíðargreinar.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
RÚV afhjúpar
sjúklega græðgi
Léttur Bjarni getur sjálf-
sagt brosað yfir atvikinu.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist-
in í partíið á K100.
Breski breiðskífulistinn birti á
þessum degi árið 2006 nið-
urstöður könnunar sem gerð var í
tilefni 50 ára afmælis listans. Til-
gangur könnunarinnar var að finna
út hver væri vinsælasta plata allra
tíma samkvæmt listanum og sat
fyrsta plata Oasis „Definately
Maybe“ frá árinu 1994 á toppnum.
Í öðru og þriðja sæti voru Bítlarnir
með „Sgt Pepper’s Lonely Hearts
Club Band“ og „Revolver“. Plata
Radiohead „Ok Computer“ hlaut
fjórða sætið en í því fimmta sat
plata Oasis „(What’s the Story)
Morning Glory“.
Oasis vinsælust
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt
Akureyri 8 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 24 heiðskírt
Egilsstaðir 4 léttskýjað Vatnsskarðshólar 7 skýjað Glasgow 16 skýjað
Mallorca 22 heiðskírt London 19 skýjað
Róm 18 léttskýjað Nuuk 3 skýjað París 24 léttskýjað
Aþena 28 rigning Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað
Winnipeg 10 alskýjað Ósló 17 heiðskírt Hamborg 20 léttskýjað
Montreal 13 alskýjað Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 23 léttskýjað
New York 22 léttskýjað Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 22 léttskýjað
Chicago 24 léttskýjað Helsinki 14 heiðskírt Moskva 23 léttskýjað
Þættir þar sem farið er yfir lið allra þátttökuþjóðanna á HM kvenna í fótbolta í
Frakklandi, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks.
RÚV kl. 18.20 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////