Morgunblaðið - 05.06.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2019
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
20% afsláttur
af CHANEL vörum kynningardagana
SNYRTIVÖRUVERSLUNINNI
GLÆSIBÆ 5.-7. júní
kynning í
Gréta Boða kynnir nýju „Eyes“ línuna
og Les Beiges Cruise frá Chanel
Verið velkomin
Á fimmtudag Norðan 5-13 m/s.
Skýjað og dálítil úrkoma norðaust-
antil á landinu, en annars bjart að
mestu og þurrt. Hiti 3 til 15 stig,
hlýjast á Suðurlandi.
Á föstudag Norðaustlæg átt. Skýjað og þurrt að mestu um austanvert landið, en bjart
vestantil. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.25 Mósaík 1998-1999
15.10 Með okkar augum
15.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
17.00 Tíundi áratugurinn
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Dóta læknir
18.50 Landakort
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með sálina að veði –
New York
21.00 Leyndarmál tískuhússins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrjár og hálf mínúta, tíu
byssukúlur
23.55 Haltu mér, slepptu mér –
3. þáttur
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 The Good Place
13.30 Superstore
13.50 The Kids Are Alright
14.15 Lambið og miðin
14.50 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Charmed (2018)
21.00 New Amsterdam
21.50 Bull
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Fresh Off the Boat
09.55 Lego Masters
10.50 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.15 Enlightened
11.45 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 God Friended Me
14.25 Margra barna mæður
15.00 World of Dance
15.45 Major Crimes
16.30 Hálendisvaktin
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 The Bold Type
21.00 The Red Line
21.45 Gentleman Jack
22.45 You’re the Worst
23.10 Whiskey Cavalier
23.55 The Blacklist
00.40 Barry
20.00 Súrefni
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
19.30 Að Norðan
20.00 Eitt og annað: af bjór-
framleiðslu
20.30 Þegar – Hel-
ena Dejak og Sigurður
Aðalsteinsson
21.00 Eitt og annað: af bjór-
framleiðslu
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Húsið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:13 23:40
ÍSAFJÖRÐUR 2:22 24:41
SIGLUFJÖRÐUR 2:02 24:27
DJÚPIVOGUR 2:32 23:21
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt 8-13 m/s. Rigning eða slydda um norðaustanvert landið, bjart veður á Suð-
ur- og Suðvesturlandi, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 3 til 14 stig að deginum.
Á laugardaginn var
gerði ég nokkuð sem
ég geri örsjaldan.
Ég horfði á fótbolta-
leik. Og ekki bara ein-
hvern fótboltaleik,
heldur úrslitaleik
Meistaradeildar Evr-
ópu þar sem Liverpool
sigraði Tottenham 2-0.
Leikinn horfði ég á í
húsi mesta Liverpool-
aðdáanda sem ég þekki, pabba míns, en hann var
búinn að flagga Liverpool-fána á Seltjarnarnesinu í
tilefni dagsins. Ég verð seint kölluð fótboltabulla og
veit í raun vandræðalega lítið um fótbolta en ég
held nú samt með Liverpool og gróf meira að segja
upp gamlan Liverpool-bol (sérmerktan) sem ég
klæddist á meðan ég horfði á leikinn. Leikurinn var
kannski ekki skemmtilegasta sjónvarpsefni sem ég
hef séð (eitt mark í byrjun leiks og eitt nánast í lok-
in) en ég hef sjaldan upplifað jafn tilfinninga-
þrungna spennu á einum stað og þarna. Þegar ljóst
var að Liverpool hefði borið sigur úr býtum ætlaði
allt um koll að keyra í húsinu. „You’ll Never Walk
Alone“ var sungið af mikilli ástríðu ásamt fjölda
annarra laga sem ég viðurkenni að ég hafði aldrei
heyrt. Mér var sagt að aðdáendur fótboltaliðsins
semdu texta við lag um hvern einasta leikmann
liðsins sem þeir lærðu utan að. Ég get með sanni
sagt að gleðin, samheldnin og kærleikurinn sem lá í
loftinu var nánast áþreifanlegur. Magnað hvað eitt
fótboltalið getur snert við fólki. Áfram Liverpool!
Ljósvakinn Rósa Margrét Tryggvadóttir
Fótboltaástríðan
áþreifanlega
Félagar Ljóst er að
margir styðja Liverpool.
AFP
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi
Gunnars
Skemmtileg
tónlist og
góðir gestir
reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn
spilar
skemmtilega tónlist og spjallar um
allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann Logi
fylgir hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist,
umræðum um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tónlistarkonan Beyoncé Knowles
virðist vera orðin spennt fyrir
frumsýningu á endurgerð teikni-
myndarinnar Lion King en hún
skellti sér í geggjaðan ljóna-
samfesting á Wearable Artgala um
helgina. Samfestinginn hannaði
George Hobeika og á honum er
ljón úr pallíettum. Þá er hann einn-
ig skreyttur með fjöðrum til að
tákna makka ljónsins. Hugmyndin
er ekki úr lausu lofti gripin en
Beyoncé ljær ljónynjunni Nölu rödd
sína í endurgerðinni af Lion King.
Myndin verður frumsýnd 19. júlí
næstkomandi.
Guðdómleg
ljónynja
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 29 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 12 rigning Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 4 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 skýjað Glasgow 15 léttskýjað
Mallorca 25 heiðskírt London 15 skúrir
Róm 23 léttskýjað Nuuk 12 léttskýjað París 22 rigning
Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 23 léttskýjað
Winnipeg 22 léttskýjað Ósló 16 léttskýjað Hamborg 22 léttskýjað
Montreal 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 alskýjað Berlín 30 heiðskírt
New York 18 heiðskírt Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 27 heiðskírt
Chicago 16 rigning Helsinki 21 skýjað Moskva 22 heiðskírt
Þriggja þátta röð þar sem sænski söngvarinn Peter Jöback fer á slóðir átrún-
aðargoða sinna, þeirra Franks Sinatra, Edith Piaf og Charles Aznavours, í New
York, París og Berlín.
RÚV kl. 20.00 Með sálina að veði – New York