Morgunblaðið - 06.06.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.06.2019, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 6. J Ú N Í 2 0 1 9 Stofnað 1913  132. tölublað  107. árgangur  *Afsláttur gildir ekki um harðar gardínulausnir, glös og smávöru í vefnað örudeild Síðumúla 30 - Reykjavík Hofsbót 4 - Akureyri Vantar þig dýnu í hjónarúmið, bústaðinn, fellihýsið, ferðabílinn, hjólhýsið eða barnarúmið? þá er hún til hjá okkur. ÆVINTÝRA- HEIMUR OG BAOBABTRÉ ENGIN REGLA OG ENGIR TVEIR ERU EINS ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS TRANSBÖRN 28 FINNA VINNU 8 SÍÐURFÓR TIL MADAGASKAR 26 Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi og 96,8% atkvæða höfðu verið talin í dönsku þingkosning- unum stefndi í að vinstriblokkin fengi 91 þingsæti og hægriblokkin 75 sæti, en 90 sæti þarf til að fá meirihluta í danska þinginu þar sem alls eru 179 sæti. Meirihluti Lars Løkke Rasmussen forsætis- ráðherra er samkvæmt þessu fall- inn. Jafnaðarmenn fengu mest fylgi, 26% atkvæða, samanborið við 26,3% í fyrra, en þessi niðurstaða er verri en búist var við fyrir Mette Fredriksen, formann flokksins, þrátt fyrir að vinstriblokkin hafi meirihluta. Kannanir höfðu sýnt meira fylgi við flokkinn. Líkur standa til þess að Fredriksen verði næsti forsætisráðherra Danmerk- ur. Venstre bætti við sig Flokkur forsætisráðherrans, Venstre, hafði fengið 23,4% at- kvæða, samanborið við 19,5% í fyrra. Samkvæmt því fjölgar þing- mönnum flokksins um níu og verða alls 43 talsins. Útlit var fyrir að Danski þjóð- arflokkurinn fengi skell í kosning- unum, en þegar 96,8% höfðu verið talin hafði flokkurinn fengið 8,8% atkvæða, um 12,3 prósentustigum minna en í síðustu kosningum. Fækkar þingmönnum flokksins um 21, úr 37 í 16. Frjálslynda banda- lagið fékk 2,3% sem er 4,5 pró- sentustigum minna en í síðustu kosningum á meðan Íhaldsflokkur- inn fékk 5,9% sem er 2,5 prósentu- stigum meira en síðast. Þrír flokkar fengu minna en 2% fylgi í kosning- unum og ná ekki manni inn á þing. Það eru Kristilegi lýðræðisflokkur- inn, flokkurinn Hörð lína og Risker Pedersen sem bauð sig einn fram. Vinstriblokkin vann sigur  Allt útlit fyrir nýja ríkisstjórn í Danmörku  Venstre bætti við sig fylgi  Fredriksen að líkindum næsti forsætisráðherra  Þjóðarflokkurinn fékk skell Kosið í Danmörku » Jafnaðarmenn með 25,3% atkvæða. » Vinstriblokkin fær að öllum líkindum meirihluta. » Mette Fredriksen verður lík- lega næsti forsætisráðherra. » Venstre fékk 23,4% atkvæða og bætti við sig níu mönnum. » Þingmönnum Danska þjóð- arflokksins fækkar um meira en helming.  Flutningur björgunarsveita upp á Vatnajökul gæti tafist um marga klukkutíma, jafnvel hálfan eða heilan sólarhring, eftir að önnur aðalleiðin á jökulinn er orðin ófær farartækjum vegna aurbleytu sem orsakast af loftslagsbreytingum. Jónas Guð- mundsson, verkefnastjóri hjá Slysa- varnafélaginu Landsbjörg segir að leiðin að vestan um Jökulheima og Tungnaárjökul sé önnur algengasta leiðin sem sveitirnar fara. »6 Morgunblaðið/RAX Vatnajökull Grímsvötn og Grímsfjall Getur tafið leit og björgun á Vatnajökli Talsverð fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem leita á Landspít- ala með gat á lunga sem virðist mega rekja til rafrettu- reykinga. Það sem af er þessu ári hafa fimm manns, allt ungir karlmenn, leitað á spítalann vegna þessa. Tómas Guðbjartsson, prófessor og læknir á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala, hefur meðhöndlað þessa sjúklinga og telur að þessa þróun megi rekja til aukningar á rafrettureykingum. Í grein eftir Tómas og Úlf Thoroddsen lækni í nýjasta tölu- blaði Læknablaðsins segir frá ungum og hraustum karlmanni sem leitaði á bráðamóttöku LSH vegna brjóstverkja, en hann hafði skömmu áður reykt rafrettu. Honum fannst sem eitthvað hefði brostið innra með sér og í ljós kom gat á lunga. »16 Morgunblaðið/Hari „Eins og eitthvað brysti innra“  Fimm hafa leitað á spítala með gat á lunga eftir rafrettu- reykingar það sem af er þessu ári
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.