Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.8. 2019 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN 25 ÁRA AFMÆLISDÝNA BETRA BAKSSinfonia Sinfonia Heimilisfélagið 3.450 kr. Skýjahilla frá Mum and Dad Factory. Bambus 11.990 kr. Pastellitaður regn- bogi frá Grimm’s. Dimm 2.190 kr. Snagi frá danska merkinu Liewood. IKEA 2.290 kr. Krúttlegur kollur fyrir krakkana. Fallegt barnaherbergi í Garðabænum. Hill- an er frá String. Morgunblaði/Arnþór Birkisson Fá herbergi er skemmtilegra að innrétta en barnaherbergi. Plastið er að víkja fyrir náttúrulegum efnum svo sem viði og bómull, sem hafa verið áberandi undanfarið í innanhúss- tískunni, sérstaklega í barnaherbergjum. Ljósir og náttúru- legir litir setja fallegan og léttan svip á rýmið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Náttúruleg hráefni í barnaherbergið Epal 16.500 kr. Dúkkuvagn frá hönnunarhús- inu Sebra. Babyshop.com 11.000 kr. Falleg ofin motta frá Sebra. 120 cm.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.