Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Side 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Side 19
Hlín Reykdal 27.000 kr. Fallegt Quartz- hálsmen eftir Hlín Reykdal. STELDU STÍLNUM LAURA DERN Fágaður stíll Leikkonan Laura Dern fór með eitt af aðal- hlutverkum þáttanna Big little lies 2 sem sýndir voru í sumar. Dern er einstaklega glæsileg kona með fágaðan stíl. Hér getur að líta heldur rokkaða samsetningu hjá leikkon- unni frá því seint í sumar þegar hún mætti á sýningu Saint Laurent í Los Angeles. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vero Moda 5.590 kr. Þunn skyrta í skemmtilegu sniði. Sally Hansen 2.190 kr. Gelnaglalakk í litnum Off with her Red. Net-a-porter.- com 160.000 kr. Glæsileg taska frá franska tískuhúsinu Saint-Laurent. Zara 6.995 kr. Leðurlíkisskyrtujakki. Meba 21.900 kr. Glæsilegur hringur frá Sif Jakobs. Laura Dern í rokk- aðri samsetningu. Vila 5.990 kr. Aðsniðnar svartar gallabuxur. GS skór 23.995 kr. Þægileg ökklastígvél með glansandi áferð. H&M 2.495 kr. Belti með áberandi sylgju. SERTA SINFONIA ÓTRÚLEGT AFMÆLISVERÐ STÆRÐ AFMÆLISVERÐ STÖK DÝNA AFMÆLISVERÐ MEÐ COMFORT BOTNI OG FÓTUM 120x200 cm 65.900 kr. 103.940 kr. 140x200 cm 72.900 kr. 115.875 kr. 160x200 cm 79.900 kr. 133.375 kr. 180x200 cm 89.900 kr. 152.060 kr. 180x210 cm 95.900 kr. 166.745 kr. 192x203 cm 99.900 kr. 170.745 kr. SINFONIA er einstaklega þægileg dýna með 7 hægindalögum. Lögin eru samsett úr hágæða svampi og lagi úr náttúrulegu Talalay-latexi sem saman gefa mýkt og stuðning á réttum svæðum. Sinfonia er með 5 svæðaskiptu pokagormakerfi og stýrist hreyfing gormanna af mismunandi þunga líkamssvæða. Þannig veitir dýnan alltaf hárréttan stuðning. Gormakerfið er mýkra á axlasvæðum og við mjóbak til að halda réttri sveigju á líkamanum alla nóttina. Steyptar kantstyrkingar gefa þér um 25% meira svefnrými og eykur það endingu dýnunnar. Áklæðið utan um dýnuna er úr 100% bómull og andar einstaklega vel. Í tilefni 25 ÁRA AFMÆLIS BETRA BAKS höfum við í náinni samvinnu við sérfræðinga SERTA, stærsta dýnuframleiðanda veraldar, sérhannað og framleitt Sinfoniu, einstaka heilsudýnu fyrir viðskiptavini sem kjósa gæði og gott verð. S TÆRS T I DÝNU- FRAMLE IÐAND I VERALDAR IKEA 1.990 kr. Einföld og flott vegg- hirsla undir til að mynda bækur eða myndir. Minimo 2.990 kr. Sætur skýjaórói. H&M 2.495 kr. Krúttlegur mjúkur geymslupoki. Ilva 26.900 kr. Geymslubekkur sem hentar vel undir leik- föng í barnaherbergið. Nine kids 7.690 kr. Krúttleg geymslukarfa. 25.8. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.