Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.8. 2019 LÍFSSTÍLL Diklofenak Apofri hlaup, 11,6 mg/g, inniheldur diclofenac tvíetýlamín sem er bólgueyðandi og dregur úr verk. Diklofenak Apofri er notað til meðferðar á staðbundnum verk í tengslum við meiðsli í vöðva eða lið. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. DIKLOFENAK APOFRI HLAUP - BÓLGUEYÐANDI OG DREGUR ÚR VERK - Indíánafjöður Colorbox Friðarlilja Mánagull Inniplöntur fyrir byrjendur Inniplöntur hafa aukist mikið að vinsældum á síðustu árum, enda lífga þær upp á heimilið og hafa þann eiginleika að auka loftgæði og binda eiturefni í andrúmslofti. Fyrir óreynda plöntueigendur getur viðhald inniplantna reynst erfitt, svo Sunnudagsblaðið hefur tekið saman nokkrar plöntur sem tiltölulega auðvelt er að halda við. Pétur Magnússon petur@mbl.is Sómakólfur Sómakólfur Sómakólfur er önnur planta sem hent- ar byrjendum vel þar sem hún er til- tölulega einfjöld í meðhöndlun. Þrátt fyrir það er hún afar falleg og getur gert hvaða herbergi sem er fallegra. Friðarlilja Friðarliljan er drottning inniplantn- anna. Hún er ekki einungis falleg heldur eykur hún lofgæði og bindur algeng eiturefni í andrúmsloftinu. Hún hefur þann þægilega eigin- leika að láta vita þegar þarf að vökva hana, en þá byrja blöð friðarlilj- unnar að síga. Indíánafjöður Indjánafjöður er harðgerð potta- planta sem þolir vel litla birtu og óreglulega vökvun og hentar ís- lenskum heimilum þess vegna afar vel. Hún er einnig þekkt undir nafninu tannhvöss tengamamma. Mánagull Á ensku heitir plantan Devil’s Ivy og margir telja að hún hafi hlotið nafnið vegna þess að nær ómögulegt er að drepa hana. Hún þolir myrkur vel og þarfnast frekar lítillar umhyggju.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.