Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.8. 2019 Einu sinni á ágústkvöldi gerðist ævintýri í dulitlu dragi austur í Þingvallasveit, eins og sungið er um í frægum texta eftir Jónas Árnason. Þar er líka nefnt „hraunið fyrir sunnan Eyktarás“, sem er hvar á Þingvöllum? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Eyktarás? Svar: Eyktarás er hvergi til á Þingvöllum. Er aðeins skáldskapur þar sem textahöfundur vísar í eyktirnar, sem hver er þrjár klukkustundir hver og því átta á einum sólarhring. Hins vegar er Eyktarásinn til sem götuheiti í Selárhverfi í Árbæjarhverfi í Reykjavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.