Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 14
12
Þjóðarframleiðsla og verðmætaráðstöfun 1969-1971.
M.kr., verðlag hvers árs: 1969 1970 Bráðab.- tölur 1971
1. Einkaneyzla 21.395 27.467 33.880
2. Samneyzla 3. 300 4.050 5.085
3. Fj ármunamyndun 8 . 600 10.511 15.820
4. Bj?eytingar bústofns og útflutningsvörubirgða 159 -353 1.700
5. Verðmætaráðstöfun, innlend 33.454 41.67_5 56.485
6. Ötflutningur vöru og þjónustu 16.132 21.195 22.290
7. Innflutningur .yöru og þjónustu 15.741 20.470 26.275
8. Viðskiptajöfnuður 391 725 -3.985
9. Verg þjóðarframleiðsla, markaðsvirði 33.845 42.400 52.500
Magnaukning frá fyrra ári, %. Verðlag ársins 1960. Einkaneyzla -6.5 12.2 15.0
Samneyzla 2.2 4.5 6.4
F j ármunamyndun -23.8 8.7 41.7
Verðmætaráðstöfun, innlend -9.8 10.4 25.2
Ötflutningur vöru og þjónustu 13.3 19.3 -2.9
Innflutningur vöru og þjónustu -11.1 26.4 23.7
Verg þjóðarframleiðsla, markaðsvirði 2.0 6.0 9.5
Vergar þjóðartekjur, markaðsvirði 3.0 10.5 12.5
Sjávarútvegur
Undirstaða vaxtar framleiðslu og tekna á árunum 1970 og
1971 var hin hagstæða þróun í sjávarútvegi. Framleiðsla sjávar-
afurða jókst árið 1970 um 5.7% að magni og miklu meira að verð-
mæti, eða um 28.5%, vegna mikillar hækkunar útflutningsverfrlags.
Meginþáttur þessa vaxtar var 25 þús. tonna eða 5 1/2% aukning
þorskaflans, sem hafði þó aukizt mikið árið 1969 eða um 78 þús.
tonn (21%). Ársafli þorskfisks árið 1970 varð þannig í hámarki
miöað við reynslu síðustu tveggja áratuga. Síldaraflinn minnkaði
nokkuð 1970, en bæði loðnu- skeldýra- og skelfiákafli jukust aö mun.