Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 15

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 15
13 A árinu 1971 varö hins vegar bæöi nokkur minnkun þorsk- aflans, sem minnkaöi um 54 þús. tonn eða um rdmlega 111, og loðnu- aflans úr 192 £ 183 þús. tonn. Hinn verðmæti afli humars, rækju og skelfisks jákst hins vegar verulega og varð um 15 þús. tonn Heildaraflinn minnkaði þv£ um 49 þús. tonn eða rúm 6.7%. í heild ma ætla, að magn framleiðslu sjávarafurða hafi minnkað um 4-5% a arinu 1971, en hagstæð þróun útflutningsverðs gerði mun betur en að bæta þetta upp. Verðmæti sjávarafurðaframleiðslunnar hefur þannig aukizt um 20% og varð tæplega 12.000 m.kr., þrátt fyrir magnminnkunina, þ.e. að verðbreytingar útflutningsins hafa að meðaltali orðið rúmlega 25%. Fiskaflinn 1969-1971. Afli upp úr sjó £ þús. tonna. 1969 1970 1971 1. Þorskafli 451 475 421 2 . Sfld 57 51 61 3 . Loðna 171 192 183 4. Rækja, humar og skelfiskur 7 11 15 5. Annar afli 4 4 4 A L L S 690 733 684 Framleiðsluverðmæti sjávarafurða (á f.o.b. verðlagi hvers árs) 1969 til 1971. Milljónir króna. Bráðab.- tölur 1969 1970 1971 1. Nýr og £saður fiskur 721 1.148 1.017 2 . Frystar fiskafurðir 3.853 4.964 6.709 3. Saltfiskur og skreið 1.376 1.819 2.082 4 . Fiskmjöl og lýsi 884 1.215 1.139 5. Saltsíld 497 289 398 6. Aðrar afurðir^ 444 576 645 A L L S2) 7.775 10.011 11.990 1) 2) Þar með hvalafurðir. Hér er meðtalið verðmæti framleiðslu, sem vinnslugreinar sjávarafurða selja hver annari: 17.4 m.kr. 1969, 42.2 m.kr. 1970, og 98.9 m.kr. 1971.

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.