Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 33

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 33
31 tftflutningsframlei6slan 1971 og 1972. iMilljónir króna (f.o.b. þar sem við á) Verðlag ársins 1971 Verðlag ársins 1972 Spá Spá 1971 1972 1972 1. Sj ávarafurðir 11.510 11.510 12.315 2 . Landbúnaðarafurðir 465 480 500 3. Á1 og álmelmi 2.190 2.545 2.420 4 . Kísilgúr 175 200 220 5. Aðrar iðnaðarvörur 555 670 700 6. Aðrar vörur 85 90 95 7 . Ötflutn.vöruframl. alls (1.-6.) 14.980 15.495 16.250 8 . Birgðabreytingar 1) útflutningsafurða -1.840 + 180 + 190 9 . Vöruútflutningur, alls 13.140 15.675 16.440 10. Þjónustuútflutningur, alls 9.150 9.750 10.100 11. Ötflutningur, alls 22.290 25.425 26.540 1) Birgðaaukning birgðaminnkun + F j ármunamyndun■ í sambandi við Framkvæmda- og fjáröflunaráætlun ríkis- stjórnarinnar gerði Hagrannsóknadeild Framkvæmdastofnunarinnar spá um fjármunamyndun á árinu 1972. Spá þessi hefur síðar verið endurskoðuð lítillega £ ljósi nýrrar vitneskju um innflutning fiskiskipa o.fl. Þar er gert ráð fyrir, að fjármunamyndunin £ heild muni aukast um aðeins 2.4% að magni frá árinu áöur. Þessi hægi vöxtur skýrist aðallega af miklum samdrætti £ innflutningi kaupskipa og flugvéla, enda er spáð tæplega 10% aukningu fjár- munamyndunar 1972 ef innflutt skip og flugválar eru frátalin. Reiknað er með, að fjármunamyndun atvinnuveganna minnki £ heild um 7%, en aukist um 6% ef undan er skilinn innflutningur skipa og flugvéla. Fjármunamyndun £ fiskveiðum mun verða afar mikil á árinu og gæti numið um 2.040 ni.kr., sem er um 137% aukning

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.