Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 39

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 39
37 Sé reynt aö sfitja fram lauslega spá um breytingar tekna og verölags á árinu 1972, veröur niöurstaðan eitthvaö á þá leiö, sem fram kemur £ eftirfarandi töflu (áætlaðar tölur fyrir 1971 eru haföar meö til samanburöar). Athygli skal vakin á því, aö hér er ekki tekið tillit til áhrifa bráðabirgöalaga um tíma- bundnar efnahagsráðstafanir frá 11/7 s.l. á bróun verðlags og kaupgjalds. Hækkun verðlags og tekna i peningum taliö gæti orðið3-4% lægri £ júní - des. 1972 og ársmeðaltöl 1972 þá 1-2% lægri■ Áhrif á kaupmátt ráðstöfunartekna verða hverfandi litil. Breytingar kauplags, tekna og verðlags 1971 og 1972, 19 7 2 Ársmeðaltöl 1971 1972 ian.-iúní j úll-des. % % % % 1. Kauptaxtar launþega á S p á r ársgrundvelli ásamt áætl. áhrifum vinnu- tfmabreytinga 18.5 30.2 2. Heildaratvinnutekjur einstaklinga 25.0 32.7 26.7 (38.1) 3. Framfærslukostnaður 6.8 12.1 6.5 (17.6) 4. Kaupmáttur heildar- atvinnutekna (2/3) 17.0 18.4 19.0 17.4 5 . Ráöstöfunartekjur heimilanna 24.2 32.2 25.5 (39.1) 6 . Verðlag vöru og þjénustu 7.2 14.3 9.9 (18.6) 7. Kaupmáttur ráöstöfunar- tekna (5/6) 1S.8 15.7 14.2 (17.3) Vergar þjáðartekjur 12.5 5.9 Hér er aöeins gert ráð fyrir áhrifum kauphækkana, sem felast £ þegar gerðum samningum, og er rétt að taka fram, að spáin er reist á þeirri forsendu, að skattabreytingarnar á s.l. vori hafi ekki frekari áhrif á framfærslu- og kaupgreiðslu- vfsitölur en þegar hafa komið fram.

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.