Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 41

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Page 41
39 Innflutningur, viðskiptajöfnuður og greiðslujðfnuéur■ Hilljónir króna (f.o.b. Tsar sem við á) Verðlag hvors árs. Bráðab.- tölur Spá 1971 1972 Vöruinnflutningur, f.o.b. 1. Skip og flugválar 2.250 1.400 2. Innf1. vegna virkjana við Búrfell og Sigöldu 272 130 3. Innfl. vegna álvers: Rekstrarvörur 914 1.050 F j ármunamyndunarvörur 462 670 4. Innf1. vegna varnarliðsins 112 160 5. Sérstakur innfl., alls (1-4) 4.010 3.410 6. Almennur vöruinnflutningur 13.650 17.650 7. Vöruinnflutningur, alls 17.660 21.060 Vöruútflutningur, alls, f.o.b. 13.140 16.440 Vöruskiptaj öfnuður -4.520 -4.620 Þjónustuinnflutningur, alls 8.615 10.250 Þjónustuútflutningur, alls 9.150 10.100 Viðskiptaj öfnuður -3.985 -4.770 Jöfnuður fjármagnshreyfinga, sérstakra dráttarréttinda og framlaga án endurgjalds 5.478 3.565 Breyting gjaldeyrisstöðu 1.4.93 -1.205 Þessa spá má bera saman við þá reynslu, sem fengin er af innflutningi fyrstu fimm mánaða þessa árs. Almennur vöru- innflutningur nam 6.876 m.kr. fyrstu fimm mánuði ársins í ár, en var 5.935 m.kr. á sama tíma í fyrra, og er aukningin því um 16%. Þessi aukning er töluve'ft minni en við hefði mátt búast, en ýmislegt bendir til, að þessar tölur sýni ekki rátta mynd af væntanlegri þróun innflutnings á árinu. Innflutningur neyzluvöru hafði þó aukizt nokkuð nálægt því, sem við var búizt

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.