Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Síða 43

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Síða 43
41 tekjuaukningu á síðari hluta árs en áður, eða allt að 39% £ peningum. 1 heild er því talið, að almennur vöruinnflutningur geti numið um 17.650 m.kr. á árinu. Sérstakur innflutingur er hins vegar talinn munu minnka talsvert á þessu ári, en með sárstökum innflutningi er átt við skip og flugvélar, vörur til rekstrar og framkvæmda £ Straums- v£k, við Búrfell og við Sigöldu ásamt innflutningi á vegum varnarliðsins. Gert er ráð fyrir, að innflutningur skipa og flugvála nemi um 1.400 m.kr., sem er um 850 m.kr. minna en hin afar miklu skipa- og flugválakaup s.l. árs. Hins vegar mun innflutningur á vegum álversins f Straumsvfk aukast töluvert, eða e.t.v. um 350 m.kr., og gæti £ heild numið um 1.770 m.kr. Innflutningur vegna framkvæmda við Búrfell og Sigöldu er talinn munu minnka um helming frá fyrra ári og nema um 130 m.kr.. í heild er gert ráð fyrir, að sárstakur innflutningur muni nema um 3.410 m.kr. á þessu ári. Þótt e.t.v. megi ætla, að innflutningsspáin sá £ hærra lagi, er það varla meira en svari þv£, sem útflutningur gæti orðið slakari en spáð er. Að svo stöddu virðist þv£ ekki ástæða til að endurskoða til neinna muna hugmyndir um viðskipta- jafnaðarhalla ársins £ heild, þótt hann geti komið eitthvað seinna fram en ætlað var. Spáin fyrir heildarinnflutning vöru og þjónustu hljóðar þannig upp á 31.300 m.kr. fyrir árið allt. Samkvæmt þv£, yrði halli á viðskiptajöfnuði um 4.770 m.kr.. Fyrstu fimm mánuði ársins er áætlaður halli á viðskiptajöfnuði 1.060 m.kr.. Gjaldeyrisstaðan f maflok var hins vegar 4.688 m.kr. eða aðeins 68 m.kr. lægri en £ byrjun ársins, enda var nettó- innstreymi erlends fjármagns um 992 m.kr. á þessum t£ma samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans. Gjaldeyrisstaðan versnaði reyndar mjög £ mafmánuði. sárstaklega, eða um 300-400 m.kr., en samkvæmt sfðustu.-spám er búizt við rýrnun gjaldeyrisstöðunnar á árinu öllu um 1.000-1.200 m.kr., þrátt fyrir fjórfalt hærri viðskiptahalla- spá, þar eð innstreymi erlends fjármagns verður mjög mikið á árinu. í töflunni um innflutning hár að framan kemur fbam, að spáð er fjármagnsinnstreymi um 3.565 m.kr. samanborið við 5.478 m.kr. £ fyrra. Spá Seðlabankans um greiðslujöfnuðinn f heild, sem er samstæð spánum um útflutning, innflutning og fjármunamyndun, sem lýst er hár að framan, fylgir hlr á eftir.

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.