Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 50

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 50
48 Hér á eftir fer þjéfthagsspá fyrir áriö 1972. Þjéðhagsspá 1972. Verðlag ársins 1971 197 2 Verðlag ársins Æetlun Spá Spá Spá S£á_ Magn- 1971 1972 brevting Verð- breyting 1972 % % 1. Einkaneyzla 33.880 38.960 +15.0 +11.0 43.240 2. Samneyzla 5.085 5.370 + 5.6 +18.6 6.370 3. Fj ármunamyndun 15.820 16.200 + 2.4 +13.8 18.430 4. Birgðabreytingar +1.700 -180 . -190 5. Verðnætaráðstöfun, innlend 56.485 60.350 + 6.8 +12.4 67.850 6. Útflutningur vöru og þjénustu 22.290 25.425 +14.1 + 4.4 26.540 7. Innflutningur vöru og biénustu 26.275 29.330 +11.6 + 6.8 31.310 8. Viðskiptaiöfnuður -3.985 -3.905 . . -4.770 9. Verg biéðarframl. 52.500 56.445 + 7.5 +11.7 63.080 10. Viðskiptakjaraáhrif -865 11. Vergar biéðartekjur 52.500 55.580 + 5.9 , Versnandi viðskiptakjör munu hins vegar valda því, aö þjéðartekjur aukist minna en þjéðarframleiðsla á árinu. Allt bendir til þess að verðlag innflutnings hækki mun meira en verðlag útflutnings á þessu ári, en spáð er um 4 1/2% verðhækkun útflutnings á.méti tæpxi 7% verðhækkun innflutnings.—Þessi áhrif eru talin geta numið um 900 m.kr., og er þetta x fyrsta skipti í þrjú ár, sem við veröum að þola éhagstæðar breytingar viðskipta- kjara og þar með minni aukningu þjéðartekna en framleiðsiu. Niður- staðan verður sú, að horfur virðast á magnaukningu þjéðarfram- leiðslu um rúm 7_% en þjéðartekna um tæp 6_% á árinu 1972 .

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.