Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 13
Vinnuafl 1963-1990
11
5. Vinnuaflsnotkun 1963-1990
Á 1. yfirlitsmynd gefur að líta þróun vinnuaflsnotkunar árin
1963-1990 eins og hún birtist í íjölda ársverka. Vinnu-
aflsnotkun íslenskra atvinnufyrirtækja jókst til mikilla muna
á árunum 1963-1987 og samkvæmt upplýsingum skatt-
yfirvalda var ljöldi skráðra ársverka orðinn næstum tvöfalt
meiri árið 1987 en hann var árið 1963. Vinnuaflsnotkunin í
heild jókst um rúmlega 64 þúsund ársverk eða að meðaltali
um 2,9% á ári. Á sama tímabili fjölgaði landsmönnum að
meðaltali um rúmlega 1 % á ári. Atvinnuþátttaka landsmanna
jókst því verulega á þessu tímabili. Á árinu 1988 brá hins
vegar svo við í fyrsta skipti áþessu tímabili að vinnuaflsnotkun
dróst þó nokkuð saman eða um 2,9% miðað við árið á undan.
Þessi samdráttur hélt áffam næstu tvö árin og árið 1990 var
fjöldi ársverka orðinn 5,4% minni en árið 1987. Slíkur
samdráttur í vinnuaflsnotkun hafði aldrei mælst áður. Á
samdráttarárunum í kringum 1967 þegar síldveiðarbrugðust,
dróst vinnuaflsnotkun ekki saman; hún stóð í stað árið 1967
en jókst strax árið eftir um 0,9%.
Mynd 1. Vinnuaflsnotkun 1963-1990. Heildarljöldi ársverka
Ársverk
Þróun vinnuaflsnotkunar í landinu árin 1963-1990 var
ekki stöðug. Með hliðsjón af mismiklum vexti hennar má
skipta þessu tímabili í þrjú skeið. Fyrsta skeiðið, frá 1963 til
1970, einkenndist af miklum sveiflum. Fjöldi ársverkajókst
að meðaltali um 2,7% þetta tímabil. Fyrri hluta tímabilsins
fjölgaði ársverkum um allt að 8% milli ára en seinni hluta
þess stóð Jjöldi þeirra nánast í stað. Annað skeiðið, frá 1970
til 1987, jókst vinnuaflsnotkunin einnigum 2,7% að meðaltali
á ári en aukningin frá einu ári til annars var nokkuð jöfn, að
6. Atvinnuvegir 1963-1990
Miklar breytingar urðu á atvinnuskiptingu á tímabilinu
1963-1990. Munarþarmestumminnkandi vægi frumvinnslu-
og úrvinnslugreina, sérstaklega landbúnaðar, fiskiðnaðar
og annars iðnaðar. Samhliðajókst vægi þjónustugreina jafnt
og þétt, sérstaklega opinberrar þjónustu og ýmiss konar
íjármálastarfsemi. Vaxandi vægi þjónustugreina og minnk-
andi hlutur frumvinnslu og úrvinnslugreina hér á landi er
þróun sem er nokkuð áþekk því sem gerst hefur meðal
árunum 1976 og 1979 frátöldum. Síðari hluta þessa tímabils
fór hins vegar að bera á meiri sveiflum frá ári til árs. Munaði
þar mestu um mikla aukningu vinnuaflsnotkunar árið 1981,
en þá ljölgaði ársverkum um 5,2% frá árinu áður, og árið
1987 þegar þeim Qölgaði um 5,8%. Rekja má mikla aukningu
árið 1987 til þess að það var skattlaust ár vegna skattkerfis-
breytinga. Þriðja skeiðið, frá 1987 til 1990, snerist atvinnu-
þróunin hins vegar við og ársverkum fækkaði ár frá ári,
samtals um 5,4%.
annarra vestrænna ríkja, nema hún hófst e.t.v. nokkru seinna
hér á landi en í nágrannaríkjunum.
Ársverkum í landbúnaði fækkaði um rúmlega 2.900 á
tímabilinu og hlutdeild hans í vinnuaflsnotkun í heild
minnkaði úr 13% árið 1963 í um 5% árið 1990. Þetta er eina
atvinnugreinin þar sem ársverkum fækkaði á öllu tímabilinu.
Fiskveiðar hafa hins vegar haldið hlut sínum.
Hlutdeild fiskiðnaðar í heildarvinnuaflsnotkun minnkaði