Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 18
16
Vinnuafl 1963-1990
Mynd 7. Skiptíng ársverka eftir atvinnuvegum á landsbyggð 1972-1990
Ársverk, %
25%
20%
15%
10%
0%
Land- Fisk- Fisk- Annar Veitur Bygg,- Verslun Sam- Peninga- Ymis Hið Önnur
búnaður veiðar vinnsla iðnaður iðnaður göngur stofiianir þjónusta opinbera starfsemi
Vinnumarkaður á landsbyggðinni hefur einkennst af mjög
háu hlutfalli framleiðslustarfa en á höfuðborgarsvæðinu
hefur hann einkennst af vaxandi hlutfalli þjónustustarfa.
Gera má ráð fyrir að þetta vegi þungt þegar skýra á þá miklu
búferlaflutninga sem urðu á síðastliðnum áratug, sérstaklega
eftir árið 1984.
í 3. - 6. yfirlitstöflu gefur að líta nánara yfírlit yfir þróun
og landshlutaskiptingu þriggja helstu atvinnuvega lands-
manna, iðnaðar, verslunar m.fl. og opinberrar starfsemi.
Með því að taka þversnið af gögnunum á þennan hátt má
afmarka nánar einkenni þessarar þróunar ásamt þeim
breytingum sem orðið hafa undanfama tvo áratugi.
Iðnaður
Vinnuaflsnotkun í iðnaði jókst mjög mikið fram til ársins
1987, úr 20.334 ársverkum árið 1972 í 28.392 ársverk, eða
40%. Árið 1988 tók ársverkum í iðnaði hins vegar að fækka,
fyrst um 10% ffá árinu áður og síðan áfram þannig að árið
1990 hafði ársverkum í iðnaði fækkað um 5.200, samtals um
18% af vinnuaflsnotkuninni. Hin mikla aukning í vinnu-
aflsnotkun í iðnaði árin 1972-1987 kom fram í öllum lands-
hlutum. Mest fjölgaði ársverkum í iðnaði á höfuðborgar-
svæðinu, um tæplega 2.400, þar næst á Norðurlandi eystra,
um 1.255, og Austurlandi um 1.134. í heild fjölgaði ársverkum
í iðnaði á Iandsbyggðinni um tæplega 5.700 á tímabilinu
1972-1987.
3. yfirlit. Vinnuaflsnotkun í iðnaði eftir landsvæðum 1972-1990
Summary 3. Employment in manufacturing by region 1972-1990
Ársverk Man-years 1972 1980 1987 1990 Mismunur Difference 1972-1990 Vísitala Indices 1990
ísland alls Icelandtotal 20.334 25.608 28.392 23.236 2.901 114,3
Höfuðborgarsvæði Capital region 10.284 11.669 12.670 10.926 642 106,2
Suðumes 1.421 1.863 2.085 1.408 -13 99,1
Vesturland 1.456 1.895 2.216 1.724 268 118,4
Vestfirðir 1.227 1.865 1.836 1.563 337 127,4
Norðurlandvestra 623 1.203 1.469 1.134 511 182,0
Norðurland eystra 2.426 3.233 3.681 3.043 617 125,5
Austurland 1.017 1.895 2.151 1.551 534 152,5
Suðurland 1.881 1.985 2.284 1.887 6 100,3