Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 9

Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 9
Inngangur 1. Heimildir og skráning Hagstofa Islands hóf vinnslu gagna um fjölda vinnuvikna frá og með árinu 1963. Þessi vinnsla hefur alla tíð verið byggð á skattgögnum um fjölda vinnuvikna samkvæmt álagningu ýmissa tryggingariðgjalda. Heimildir skattstofanna um fjölda vinnuvikna voru upplýsingar launagreiðenda á launamiðum en ríkisskattstjóri lét á hverju ári gera sérstaka skrá, trygginga- gjaldaskrá, þar sem vikur hvers fyrirtækis voru lagðar saman. Hagstofan fór yfir þessa skrá ár hvert, endurskoðaði hana og jók við upplýsingum þar sem þær skorti. A grundvelli þessarar vinnslu voru niðurstöður um fjölda ársverka birtar í einu sumarhefta Hagtíðinda ár hvert. Frá árinu 1986 stóð Byggðastofnun (áður Áætlanadeild Framkvæmdastofnunar ríkisins) fyrir úrvinnslu á fjölda vinnuvikna samkvæmt upplýsingum sem fengnar voru beint af launamiðum einstaklinga. Þar sem þessar upplýsingar voru tengdar einstaklingum var hægt að gera ýmiss konar lýðfræðilega greiningu á skiptingu vinnuaflsins og fá fram upplýsingar um heildartekjur einstaklinga. Niðurstöður þessarar úrvinnslu voru birtar í ritunum Vinnumarkaðurinn (1980,1981, 1982,1983 og 1984)ogsíðar Byggð og atvinna (1985). Byggðastofnun hefur ekki birt niðurstöður úrvinnslu sinnar fyrir síðari ár en þær eru aðgengilegar í gagnasafni stofnunarinnar. Þrátt fyrir að báðar þessar vinnslur taki mið af upplýsingum á launamiðum ber niðurstöðum þeirra ekki saman hvað varðar heildarfjölda vinnuvikna né heldur skiptingu þeirra á atvinnugreinar og svæði. Hluti af þessum mismun stafar af ólíkum skilgreiningum á grunneiningunni í gagnameðferð- inni. Þannig hefur Hagstofan ávallt haft einstök fyrirtæki, eða rekstrareiningar ef um fjölþætta starfsemi er að ræða innan sama fyrirtækis, sem grunneiningu í skráningu. Eru þá talin öll félög og einstaklingar sem stunda einhverja tegund starfsemi í tiltekinni atvinnugrein á einum stað, þ.e. í einu sveitarfélagi.1 Samkvæmtþessari skilgreiningugetafyrirtæki með fjölþætta atvinnustarfsemi verið skráð sem margar rekstrareiningar. Þessi skilgreining hefur það í för með sér, að Hagstofan heimfærir atvinnustarfsemi til þess sveitar- félags þar sem starfsemin fer fram, þ.e. til sveitarfélags starfsstaðar. Byggðastofnun hefur hins vegar skilgreint einstaklinginn sem grunneiningu í úrvinnslu sinni. I niðurstöðum Byggðastofnunar er atvinnustarfsemin þvf heimfærð til löglieimilis einstaklinga. Segja má að Hagstofan leitist við að lýsa vinnuaflseftirspum á hverjum stað en Byggðastofnun lýsi framboði vinnuaflsins. Þessi mismunur á skilgreiningu veldur því að mikill munur verður á skiptingu þessara gagna eftir svæðum. Fleira er ólíkt með þessum tveim úrvinnsluaðferðum. Launamiðar hafa veitt víðtækar upplýsingar um vinnuaflið en þó hafa verið á þeim ýmsir ágallar. Skattstofur hafa séð um að flokka og merkja allar upplýsingar á launamiðum um atvinnugrein, starfsstétt, stéttarfélag og lífeyrissjóð. Við flokkun á atvinnugreinar hefur gætt tilhneigingar til þess að fara eftir aðalstarfsemi fyrirtækis samkvæmt upplýsingum í fyrirtækjaskrá Hagstofunnar fremur en að flokka einstakar deildir eða rekstrareiningar fyrirtækja á atvinnugreinar. Þar af leiðandi hefur atvinnugreinaflokkun starfsmanna hjá fyrirtækjum með fjölþætta starfsemi orðið ónákvæm og þar með fjöldi vinnuvikna eftir atvinnugreinum. Þá hefur verið töluvert um það að fyrirtæki hafí ekki skráð fjölda vinnuvikna á launamiða. I þeim tilvikum hafa skattyfirvöld áætlað fjöldann með því að deila áætluðum meðalvikutekjum í heildarlaun. Loks hefur verið mikill misbrestur á því að atvinnurekendur hafi skráð tegund þeirrar vinnu sem launþeginn hefur innt af hendi og hafa þá skattstofurnar getið í eyðurnar með hliðsjón af upplýsingum um stéttarfélag hlutaðeigandi launþega. Þrátt fyrir að þessi vandamál hafí verið sameiginleg fyrir báðar stofnanirnar hefur aðstaða þeirra til þess að leysa þau verið mismunandi. Eins og áður kom fram byggði Hagstofan úrvinnslu sína á svokallaðri tryggingagjaldaskrá en ekki á sjálfum launamiðunum. Tryggingagjaldaskráin var grunnur fyrir álagningu ýmissa tryggingariðgjalda og því höfðu bæði fyrirtæki og skattyfirvöld hag af því að umræddar upplýsingar væru sem réttastar. Þetta hafði í för með sér að forsendur voru fyrir gagnkvæmri endurskoðun og eftirliti með þeim grunnupplýsingum sem skattyfirvöldum bárust. Þetta kom fram í því að við þessa skrá bættust ýmsar leiðréttingar og tilfærslur vegna kærumeðferðar. Ennfremur kom Hagstofan sér upp umfangsmiklu leiðréttingar- og eftirlitskerfi vegna áðumefndra vandamála við skráningu launamiða. Þessu kerfi var beitt bæði innan stofnunarinnar og í samráði við skattyfirvöld, ríki og stærri fyrirtæki í því skyni að auka áreiðanleika gagnanna. Þetta átti bæði við um fjölda vinnuvikna og skiptingu þeirra á atvinnugreinar og sveitar- félög. Að lokum skal nefna einn ágalla þessara gagna sem ekki er unnt að laga. Til þess er ætlast að ein vinnuvika svari til vinnu eins starfsmanns í fullu starfi í eina viku og 52 vinnuvikur svari til eins ársverks. Vinnu starfsmanns í hálfu starfi allt árið á því að telja sem 26 vinnuvikur eða hálft ársverk. Talið er að nokkur misbrestur kunni að hafa verið á því að vinnuvikufjöldi starfsmanna í hlutastarfi hafi verið gefinn upp með samræmdum hætti. Þá er ljóst að vinnu- vikuskráningin hefur ekki tekið til yfirvinnu og endur- speglar því ekki vinnumagnsbreytingar sem stafa af breytingum á yfirvinnu. Samkvæmt þvx sem hér hefur verið sagt eru ýmsir annmarkar á gögnum og úrvinnslu vinnuaflsmælinga á grundvelli vinnuvikna samkvæmt gögnum skattyfirvalda. Enginn vafi leikur þó á því að þetta efni gefi ágæta mynd af þeirri þróun sem átt hefur sér stað á því langa árabili sem gögnin ná yfir. Gögnin og aðferðimar sem notaðar hafa verið hafa verið sjálfum sér samkvæmar allt tímabilið og því bendir allt til þess að þrátt fyrir fyrmefnda ágalla hafi fjöldi vinnuvikna innan einstakra atvinnugreina og -svæða verið gerður upp á samræmdan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Vinnuafl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnuafl
https://timarit.is/publication/1394

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.