Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 25
Vinnuafl 1963-1990
23
9. yfirlit. Vinnuaflsnotkun í verslun, veitinga- og hótelrekstri eftir stærð sveitarfélaga 1972-1990
Summary 9. Employment in trade, restaurants and hotels by size of municipalities 1972-1990
Ársverk 1972 1980 1987 1990 Mismunur Difference 1972-90 Vísitala Indices 1990 Man-years
fslandalls 12.249 14.179 20.757 18.109 5.860 147,8 Total
Íbúar 10.000 eða fleiri 9.206 10.528 15.238 13.250 4.044 143,9 Inhabitants 10,000and more
íbúar 5.000-9.999 445 716 1.148 985 539 221,2 Inhabitants 5,000-9,999
íbúar 2.000-4.999 958 1.049 1.767 1.595 637 166,5 Inhabitants 2,000-4,999
íbúar 1.000-1.999 742 911 1.242 1.148 406 154,6 lnhabitants 1,000-1,999
íbúar500-999 367 432 620 515 148 140,5 Inhabitants 500-999
íbúar 300-499 222 264 331 274 52 123,6 Inhabitants 300-499
íbúar 200-299 86 83 115 63 -23 73,6 Inhabitants 200-299
íbúar 100-199 142 84 148 151 9 106,4 Inhabitants 100-199
íbúar 50-99 13 13 21 6 -7 48,9 Inhabitants 50-99
íbúar 49 eða færri 28 19 29 30 2 106,0 Inhabitants 49 or less
Keflavíkurflugvöllur 41 79 99 92 52 227,1 Keflavík A irport
Á 13. yfírlitsmynd er tilfærsla vinnuafls í verslun eftir
stærðarflokkum sveitarfélaga sett fram sem frávik frá
landsmeðaltali. Myndin sýnir að í verslun færðust störf í
mun minna mæli milli stærðarflokka en í iðnaði. Athyglisvert
er að stærstu og minnstu sveitarfélögin töpuðu störfum allt
árabilið 1972-1990 til sveitarfélaga með 1.000-9.999 íbúa.
Mynd 13. Þróun verslunar eftir stærð sveitarfélaga.
Frávik ársverka frá landsmeðaltali 1972-80, 1980-87 og 1987-90
250
-200-1-----------------------------L----------------------------1---------------------------1----------------------------------------------------
íbúar 10.000 eöa fleiri íbúar 5.000-9.999 íbúar 2.000-4.999 íbúar 1.000-1.999 íbúar fasrrien 1.000
Opinber starfsemi
í 10. yfirlitstöflu kemur fram þróun í fjölda ársverka hjá ríki
og sveitarfélögum eftir stærðarflokkum sveitarfélaga árin
1972-1990. Mælt í beinum tölum fjölgaði ársverkum mest
í sveitarfélögum með fleiri en 10.000 íbúa og þar næst í
sveitarfélögum með 2.000-4.999 íbúa. Hlutfallslega var
fjölgunin hins vegar mest í sveitarfélögum með 300-499
íbúa. Fj ölgun ársverka í stærstu og minnstu sveitarfélögunum
hefur hins vegar verið nokkuð undir landsmeðaltali.