Vinnuafl - 15.01.1996, Blaðsíða 14
12
Vinnuafl 1963-1990
frá 1963 til ársins 1970 úr 10% í 7%. Vegna samdráttar í
síldveiðum og verðhruns á botnfiskafurðum á erlendum
mörkuðum hélst fjöldi ársverka nánast óbreyttur í fiskiðnaði
meðan vinnuaflsnotkun annarra greina fór vaxandi. A tíma-
bilinu 1970-1980 ljölgaði ársverkum í fiskiðnaði hins vegar
um 3.000 og vægi hans fór í 9% af heildinni. Eftir 1980
minnkaði hlutur fiskiðnaðar aftur verulega og var kominn
niður í 6% árið 1990, en ársverkum fækkaði um tæplega
2.300 eftir árið 1987. Hlutdeild annars iðnaðar var nokkuð
stöðug á þessu tímabili, u.þ.b. 15%, en minnkaði síðan í u.
þ. b. 11% á síðari hluta áratugarins vegna þess að ársverkum
fækkaði mikið. Milli áranna 1987 og 1990 fækkaði þeim um
liðlega 2.900. Hlutur iðnaðarins í heild, þ.e. fiskiðnaðar og
annars iðnaðar samanlagt, minnkaði svo mikið að hann féll
frá því að vera stærsti atvinnuvegurinn á fyrri hluta tímabilsins
niður í þriðja sætið í lok tímabilsins og var þá orðinn minni
en opinber þjónusta og verslun.
1. yfirlit. Vinnuaflsnotkun eftir atvinnuvegum 1963-1990
Summary 1. Employment by major industry 1963-1990
Ársverk Mismunur Vísitala Man-years
Difference Indices
1963 1972 1980 1987 1990 1963-1990 1990
Vinnuaflsnotkun alls 67.315 88.028 105.596 131.836 124.763 57.448 185,3 Employment, total
Starfsemi fyrirtækja alls 60.278 75.302 86.411 104.345 95.873 35.595 159,1 Enterpríses, total
i Landbúnaður og fiskveiðar 13.516 14.616 13.929 13.997 13.253 -264 98,0 Agriculture and fishing
11 Landbúnaður 9.054 9.605 8.385 7.159 6.166 -2.887 68,1 Agriculture
13 Fiskveiðar 4.463 5.012 5.545 6.838 7.087 2.624 158,8 Fishing
3 Iðnaður 17.063 20.334 25.608 28.392 23.236 6.173 136,2 Manufacturing
30 Fiskiðnaður 6.542 6.544 9.562 9.949 7.659 1.117 117,1 Fish processing
31-39 Annariðnaður 10.521 13.790 16.047 18.443 15.577 5.056 148,1 Other manufacturing
4 Raf-, hita- og vatnsveitur 303 527 944 1.147 1.110 807 366,7 Electricity and watersupply
5 Bveeinearstarfsemi 7.167 9.768 10.721 12.341 12.382 5.214 172,8 Construction
6 Verslun, veitinga- og hótelrekstur 9.218 12.249 14.179 20.757 18.109 8.891 196,5 Trade, restaurants and hotels
7 Samgöngurog fjarskipti 6.458 7.721 7.692 8.595 8.415 1.957 130,3 Transport, storage and communications
8 Peningastofnanir, vátryggingar fasteignaþjónusta 1.841 3.786 5.748 9.763 10.136 8.295 550,6 Finance, insurance, real estate etc.
9 Ýmis þj ónustustarfsemi einkaaðila 4.712 6.302 7.590 9.355 9.233 4.521 196,0 Community, social and personal services
Starfsemi hins opinbera 6.379 11.348 16.605 22.236 22.751 16.372 356,7 Government services
Önnur starfsemi 659 1.378 2.580 5.256 6.140 5.481 931,8 Private non-government services
Mynd 2. Skipting ársverka eftir atvinnuvegum 1963-1990
Ársverk, %
20% -i----
Land- Fisk- Fisk- Annar Veitur Bygg.- Vershin Sam- Peninga- Ýmis Hiö Önnur
búnaður veiðar vinnsla iðnaður iðnaður göngur stofiianir þjónusta opinbera starfsemi