Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 15

Neyslukönnun - 01.10.1997, Side 15
Neyslukönnun 1995 13 OECD og Hagstofa Evrópusambandsins (Eurostat) styðjast við svonefndar neyslueiningavogir. OECD miðar við vog sem gefur fyrsta fullorðna einstaklingi á heimili vægið 1, öðmm fullorðnum á heimili vægið 0,7 og bömum vægið 0,5. Eurostat hefur sett fram vog sem gefur fyrsta fullorðna einstaklingi á heimili vægið 1, öðmm fullorðnum vægið 0,5 og bömum vægið 0,3. Þessi kerfi gera bæði ráð fyrir að við 13 ára aldur verði útgjöld vegna unglinga þau sömu og fyrir fullorðna. Samkvæmt vog OECD samsvarar heimili með hjónum og einu barni undir 13 ára 1,0+0,7+0,5 =2,2 neyslueiningum. Ymis fleiri afbrigði af neyslueiningavogum em til. Hagstofan hefur ekki kosið að nota tiltekna vog heldur birtir neyslueiningar bæði miðað við vog OECD og Eurostat. Staða á vinnumarkaði. Heimilismenn vom flokkaðir í sex flokka eftir stöðu á vinnumarkaði. Staða aðalfyrirvinnu réð flokkun heimilis. Flokkamir vom þessir: 1.1 vinnu 2. Atvinnulaus 3. Heimavinnandi 4. Námsmaður 5. Eftirlaunamaður 6. Sjúklingur/öryrki Þeir sem vom í vinnu voru einnig flokkaðir eftir starfi og atvinnugrein. Starf. Starf sem viðkomandi heimilismaður gegnir innan fyrirtækis. Störf vom flokkuð samkvæmt Islenskri starfa- flokkun - ÍSTARF 95. Starf aðalfyrirvinnu réð flokkun heimilis. Tekjur. Ráðstöfunartekjur heimilis á árinu 1995. Lagðar voru saman launatekjur, lífeyrisgreiðslur og hlunnindi allra áheimilinu.ennfremureignatekjurogaðrartekjurefeinhverjar vom. Til að fá fram ráðstöfunartekjur voru dregnir frá álagðir tekjuskattar, eignaskattar og útsvar og bætt við bamabótum, bamabótaauka og vaxtabótum. Urtak. Mengi eininga sem athugaðar eru í því skyni að afla upplýsinga um þýði. Urtak var tekið tilviljanakennt úr þjóð- skrá. Valið var úr fjölskyldunúmerum fólks á aldrinum 18- 74 ára án tillits til búsetu eða hjúskaparstöðu. Þátttakendur urðu allir sem bjuggu á heimili þess sem dreginn var út. Úrtakseininginvarþvífjölskyldunúmerenrannsóknareiningin heimili. Urtaksrammi. Skrá sem úrtak er dregið úr. Úrtaksrammi neyslukönnunar 1995 var fjölskyldunúmer einstaklinga í þjóðskrá 1. desember 1994 sem voru á aldrinum 18-74 ára með lögheimili á íslandi. Viðmiðunartímabil ársfjórðungsútgjalda. Síðustu þrír mánuðir fyrir lok búreikningstímabils. Þýði. Mengi sem úrtak til tölfræðilegra athugana er valið úr. Úrtakið er svo notað til að alhæfa um heildina - þýðið. í þýði neyslukönnunar voru öll einkaheimili á íslandi árið 1995 önnur en þau þar sem handhafi fjöldkyldunúmers á heimili var 16 eða 17 ára, eða 75 ára og eldri. compared among different types of households. Both OECD and Eurostat use equivalent scales. The OECD uses a scale which assigns the first adult individual in a household a weighting of 1, other adults 0.7 and children 0.5. Eurostat’s scale assigns the first adult in a household a value of 1, other adults 0.5 and children 0.3. Both these systems assume the same level of expenditure on young people who reach the age of 13 as on adults. According to the OECD equivalent scale, a household comprising a couple and one child under the age of 13 corresponds to the household size 1.3+0.7+0.5=2.2. Other variations of equivalent scales are also found. Statis- tics Iceland chose not to use one scale, but publishes house- hold sizes in both OECD and Eurostat equivalents. Status in employment. Members of the household were classified into six groups according to their status in employ- ment. The status of the head of household determined the classification of the household. Categories were as follows: 1. Employed 2. Unemployed 3. Homemaker 4. Student 5. Pensioner 6. Ill/handicapped Occupation. The job which the respective member of the household holds within a company. The occupation of the head of household determined the classification of the house- hold. Income. The disposable income of the household during 1995. The income was calculated as the sum of wage earn- ings, pension earnings and benefits, capital income and other income, if any, for all members of the household. Levied income taxes, property taxes and local taxes were deducted from the income, while child allowance, supplementary child allowance and interest relief were added to it. Sample. The set of units investigated with the aim of gathering information about the population. The sample was drawn on a random basis ffom the National Register of Persons. Family identity numbers of people aged 18-74 were chosen irrespective of residence or marital status. Partici- pants were all those living in the household selected. Sampling frame. The register from which the sample is drawn. The sampling frame for the 1995 HBS was the family identity number of individuals in the National Register on December 1, 1994, aged 18-74 and domiciled in Iceland. Reference period for quarterly expenditures. The three months preceding the end of the diary recording period. Population. The set from which a sample is selected for statistical research. The sample is used to generalise about the population. The population from the HBS included all pri- vate households in Iceland in 1995, other than those in which the holder of the household family number was 16 or 17 years old, or 75 years and older.

x

Neyslukönnun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.