Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 24
22
Neyslukönnun 1995
6.1 Áætluð gildi
Við úrvinnslu ársfjórðungsgagna kom í ljós að stundum
vantaði svör við einstökum spumingum. Þá voru áætluð gildi
í eyðurnar. Notuð vom miðgildi útgjaldaflokka þeirra er
svarað höfðu viðkomandi spurningum. Ákveðið var að nota
frekar miðgildi en meðaltal vegna þess hve dreifing útgjalda
var skekkt. í allmörgum útgjaldaflokkum höfðu flest heimili
engin eða lítil útgjöld en nokkur heimili mjög mikil útgjöld.
Þar sem dreifing útgjalda er skekkt á þann hátt er miðgildi
lægra en meðaltal. Betur þótti því tryggt að útgjöld væm ekki
ofáætluð ef miðgildi væri notað. Það var þó ekki notað þegar
aðrar aðferðir þóttu eiga betur við. Bifreiðagjöld voru t.d.
áætluð út frá fjölda og tegund bfla á viðkomandi heimili.
Iðgjöld bifreiðatrygginga voru reiknuð út frá fjölda bíla á
heimili, tegund og meðalbónus eftir búsetusvæðum.
Fasteignagjöld voru reiknuð út frá fasteignamati og iðgjald
bmnatryggingar út frá brunabótamati. Ef upplýsingar vantaði
frá þátttakendum um branabóta- eða fasteignamat vom þær
upplýsingar fengnar úr fasteignaskrá Fasteignamats rflvisins.
Af 1.375 heimilum sem skiluðu nothæfum búreikningum
skiluðu 84 heimili ekki ársfjórðungsskýrslum. Til að nota
mætti búreikninga þessara heimila vom útgjöld þeirra áætluð
fyrirþá útgjaldaliði sem upplýsingarhefðu annars fengist um
úr ársfjórðungsskýrslum. Þessum heimilum var gefið meðal-
gildi heimila sem skilað höfðu öllum gögnum og vom af
sömu heimilisgerð og á sama búsetusvæði.
6.2 Samanburður við aðrar heimildir
Niðurstöður neyslukönnunar 1995 vom bornar saman við
aðrar heimildir eftir því sem við var komið svo sem
innflutningstölur. framleiðslutölur úr landbúnaði og veltutölur
atvinnugreina. Vegna breyttrar aðferðarfræði við að vega
niðurstöður breyttist meðalstærð heimilis mikið frá því sem
varíneyslukönnun 1990. Aðmeðaltali vom3,63 einstaklingar
á heimili í neyslukönnun 1990 en 2,82 í neyslukönnun 1995.
Þetta gerir allan samanburð við neyslukönnun 1990 erfiðan.
Utgjöldbreytastekki íbeinuhlutfalli viðfjöldaheimilismanna.
Þess vegna getur verið erfitt að greina hvort mismunandi
niðurstöður eru vegna breytts neyslumynsturs eða breyttrar
heimilisstærðar.
I þremur útgjaldaflokkum er ástæða til að ætla að í
neyslukönnun 1995 séu útgjöld heimila vanmetin. Utgjalda-
flokkarnir em happdrætti, sjónvarpsafnotagjöld og áskrift
dagblaða. Útgjöld átti að skrá þegar til þeirra var stofnað en
ekki þegar þau voru greidd ef þetta tvennt fór ekki saman. I
sumum tilvikum var þetta þó vandkvæðum bundið svo sem
þegar um kaup á þjónustu var að ræða þar sem útgjöld verða
til yfir ákveðinn tíma svo sem rafmagns- og hitakostnaður og
afnotagjöld sjónvarps. Þá var miðað við hvenær reikningur
var greiddur. Greiðslu kreditkortareikninga átti ekki að skrá
því þar er verið að greiða fyrir útgjöld sem stofnað var til áður
en búreikningstímabilið hófst. Væru útgjöld dregin mánaðar-
lega af kortareikningum (boðgreiðslur) þurfti að skrá þau
sérstaklega því sérstakur reikningur vegna þessara útgjalda er
ekki sendur gjaldanda. Útgjöldin sem ætla má að séu vantalin
eru einmitt af því tagi sem algengt er að dregin séu reglulega
af kortareikningum. Hugsanlegt er að leiðbeiningar frá
Hagstofunni hafi ekki verið nógu skýrar hvað þetta varðar.
6.1 Imputation of missing data
Processing of the quarterly data revealed that answers to
individual questions were sometimes missing. Values were
then imputed in such cases, using the median of the expendi-
ture groups stated by those who had answered the relevant
question. The median was lower than the mean and using it
seemed a better way of ensuring that expenditure would not
be overestimated. However, this was not applied in all cases
when other methods seemed more appropriate. Motor car
taxes, for example, were estimated on the basis of the number
and type of cars at the household in question. Car insurance
premiums were calculated on the basis of the number of cars
at the household, their type and the average no-claims bonus
for the area of residence concerned. Charges for refuse
collection, sewerage services and water supply were calcu-
lated on the basis of real estate values, and fire insurance
premiums on the basis of fire insurance base values from the
State Real Estate Valuation Register.
Of 1.375 households returning usable diaries, 84 did not
retum quarterly questionnaires. In order to allow these house-
holds' diaries to be used, estimates were made of their
expenditures on items for which information would other-
wise have been obtained from the quarterly questionnaire.
These households were assigned the mean value among those
households which had retumed all data and were of the same
type and in the same area of residence.
6.2 Comparison with other sources
The results of the 1995 survey were compared to other
sources where this was possible, such as import statistics,
industrial production statistics, agricultural production sta-
tistics and industrial turnover figures. Because a different
weighting method to adjust for sampling probabilities and
non-response was applied on the results, the average house-
hold size showed a great change from the 1990 HBS. The
average household consisted of 3.63 individuals then, but
2.82 in the survey of 1995. This complicates all comparison
with the 1990 HBS. Expenditures do not change in direct
proportion to the household size, making it difficult to
distinguish whether different results are caused by a changed
pattem of consumption or by a different household size.
In the case of three expenditure groups, there are grounds for
assuming that the 1995 HBS underestimates average house-
hold expenditures. These are lotteries, television and newspa-
per subscriptions. Expenditures were supposed to be recorded
when purchases were made rather than paid for, if these took
place at different tímes. Sometimes this proved problematic,
for example in the case of purchases of services for which
expenditure covers a specific period, such as electricity, heat-
ing bills and television licences. In such cases the reference
point was the date of payment of the bill. Credit card settlements
were not supposed to be recorded, since these involve pay-
ments for expenses which were incurred before the beginning
of the diary recording period. Expenses which were charged
monthly to card accounts needed to be recorded specially, since
they are not billed separately. The items that are conceivably
underestimated are of the type commonly charged to credit card
accounts. It is conceivable that the instmctions given on this
point were not clear enough.