Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 19

Neyslukönnun - 01.10.1997, Blaðsíða 19
Neyslukönnun 1995 17 búreikningshalds hentaði ekki var heimilinu boðið að fresta þátttöku þar til betur stæði á. 4.3 Búreikningar Þátttakendur voru beðnir um að halda búreikning í tvær vikur og skrániður öll útgjöld heimilisins. Heimilum sem samþykktu að taka þátt í könnuninni voru send sérstök búreikningshefti til að færa útgjöldin í. Heftin voru lítil og meðfærileg og auðvelt að stinga þeim í vasa og hafa meðferðis. Fremst í bókunum voru leiðbeiningar um hvemig færa ætti búreikning. Mikillar nákvæmni var krafist við búreikningshaldið og þurfti að tilgreina hverja vöm og þjónustu sérstaklega og verð hennar. Hringt var til þátttakenda sunnudagsskvöldið áður en búreikningshald hófst og farið með þeim yfir helstu atriði reikningshaldsins. Aftur var haft samband við heimilin á þriðja eða fjórða degi til að athuga hvernig gengi og veita aðstoð ef með þurfti. Á síðasta degi búreikningshaldsins var hringt til þess að þakka fyrir þátttökuna, bóka heimsóknarviðtal á höfuðborgarsvæðinu og minna fólk úti á landi á að senda gögnin sem fyrst til Hagstofunnar. 4.4 Kassakvittanir Flestar stærri verslanir gefa viðskiptavinum sínum sundur- liðaðar kassakvittanir þar sem fram koma upplýsingar um heiti verslunar, vöruheiti, vörumerki, keypt magn, verð og tímasetningu vömkaupa. Hagstofan tók tillit til þessara breyttu verslunarhátta og þátttakendur gátu skilað inn kassakvittunum, væru þær nægjanlega sundurliðaðar, í stað þess að skrá hverja vörutegund í búreikningsheftin. Miðað var við að heildarfjárhæð innkaupanna væri skráð í búreikningsheftin og strimillinn settur í vasa innan á búreikningsheftinu. Sundurliðun á strimlunum var yfirleitt ágæt og þeir skiluðu sér vel til Hagstofunnar. I einhverjum tilvikum var skilað strimlum sem ekki vom nægilega sundurliðaðir. Megin- hugmyndin með að leyfa notkun kvittana var að auðvelda þátttakendum vinnu við könnunina. Til viðbótar fékk Hagstofan mun betri upplýsingar um vömr og vörumerki. I heild komu um 41% af öllum færslum í neyslukönnuninni af kvittunum. í mat- og drykkjarvörum fengust 53% af færslum með þessum hætti en um 64% af öllum færslum í neyslu- könnuninni em í þeim flokki. Þama komu fram viðbótar- upplýsingar sem ekki fengust áður sem auka notagildi könnunarinnar. 4.5 Ársfjórðungsviðtal/ársfjórðungsskýrsla Vegna þess að búreikningshaldið stóð einungis yfir í tvær vikur var hætt við að stærri útgjöld, sem eru árstíðabundin eða sjaldgæf, kæmu ekki nógu vel fram. Því var tekið viðtal við þátttakendur þegar búreikningshaldi var lokið og spurt um ákveðin útgjöld yftr þriggja mánaða tímabil. Ekki var þó tekið viðtal við þátttakendur utan höfuðborgarsvæðisins heldur var þeim sendur sérstakur spumingalisti. Dæmi um útgjöld sem þar var spurt um eru t.d. húsnæðiskostnaður, rekstur á bfl, kostnaður vegna utanlandsferða og kaup á húsgögnum og heimilistækjum. Einnig var þar spurt um stærð og gerð húsnæðis ásamt heimilis- og raftækjaeign og afborganir af lánum. survey. If the period initially assigned to the household to keep its household diaries proved inconvenient, it was in- vited to postpone participation until a more suitable time. 4.3 Household diaries Participants were asked to keep household diaries for two weeks and record all household expenditures. Households agreeing to take part in the survey were sent special pocket- sized household diary books in which to enter their expendi- tures. A high level of accuracy was demanded in keeping of the diaries, whereby each product and service had to be itemized and its price stated. Participants were contacted by phone on the Sunday evening before the diary recording period began and briefed on all the main points of how to keep the diary. Households were contacted again on the third or fourth day to check their progress and offer assistance if needed. On the final day of the diary recording period they were contacted once again, to thank them for participating, arrange a home visit in the capital area, or remind people in regional areas to send in their data to Statistics Iceland as soon as possible. 4.4 Bar-code cash receipts Most larger stores provide their customers with itemized receipts, detaihng the name of the store, each separate product purchased, the brand, quantity, and date and time of shopping. Statistics Iceland took account of this new aspect of retailing management and allowed participants to submit cash receipts provided they were sufficiently itemized, instead of itemizing their purchases by hand in the household diaries. In such cases they were expected to record the total amount of the purchases in the diary and enclose the receipt in a pocket inside the book. Receipts were generally well itemized and large quantities of them were submitted. In some cases submitted receipts were insufficiently itemized for use in the survey. The basic idea behind permitting the use of receipts was to reduce the effort involved in the survey for participants. Furthermore, Statistics Iceland gained substantially better information about products andbrands purchases. In all, 41 % of all entries in the household budget survey were submitted on receipts. Some 53% of all entries for food and beverages were obtained in this form, in a category which accounted for 64% of total survey entries. This method also yielded additional information which had not been obtained before and improves the usefulness of the survey. 4.5 Quarterly intervíew/quarterly questionnaire Since the diary recording period only lasted for two weeks, there was a risk that larger expenditure items which are seasonal or rare would not be presented clearly enough. Participants were therefore interviewed at the end of the diary recording period to ask about specific expenditure items over a three-month period. Instead of being interviewed, partici- pants outside the capital area were sent a special question- naire to complete. Examples of expenditure items in this group are housing, car, foreign travel, and fumishings and household appliances. They were also questioned about the size and type of housing they lived in, ownership of house- hold and electrical equipment and loan repayments.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neyslukönnun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.