Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 85

Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 85
Neyslukönnun 1995 83 Viðauki 1 Appendix 1. Útskýringar á flokkun útgjalda í neyslukönnun 1995 Breakdown of expenditure in COICOP. Til glöggvunar fylgir hér listi með upptalningu á helstu vöruflokkum innan hvers flokks í COICOP. 01 Matur og drykkjarvörur 011 Matur 0111 Brauð og kornvörur Hrísgrjón, brauð, pasta, hveiti, haframjöl, annað mjöl, sætabrauð, kökur, flatkökur, tvíbökur, hrökkbrauð, kex, morgunverðarkorn, barnamatur úr komblöndu, rasp, snakk úr komi, poppkom, poppmaís. 0112 Kjöt Nautakjöt nýtt, kálfakjöt nýtt, svínakjöt nýtt, dilkakjöt nýtt, fuglakjöt nýtt, annað nýtt kjöt, unnið kjöt, reykt og saltað, innmatur, pylsur, bjúgu, álegg og annað unnið kjöt. 0113 Fiskur Nýrfiskur, saltfiskur, reykturfiskur, harðfiskur, rækjur og annar skelfiskur, marinemð síld, fiskhakk, niður- soðnar fiskafurðir, graflax, kavíar, fiskréttir. 0114 Mjólk, ostar og egg Nýmjólk, léttmjólk, ijörmjólk, undanrenna, þurrmjólk, súrmjólk, skyr, jógúrt, þykkmjólk, abt-mjólk o.þ.h., rjómi, sýrður rjómi, kókómjólk, ostar og egg. 0115 Olíur og feitmeti Smjör, smjörvi o.þ.h., smjörlíki, olíur. 0116 Ávextir Nýjir ávextir, þurrkaðir ávextir, frosnir ávextir, niður- soðnir ávextir, hnetur. 0117 Grænmeti, kartöflur o.fl. Nýtt grænmeti, þurrkað grænmeti, frosið grænmeti, niðursoðið grænmeti, kartöflur nýjar, ffanskarkartöflur frosnar, kartöflumús í pökkum, kartöflusnakk. 0118 Sykur, súkkulaði, sælgæti o.fl. Strásykur, púðursykur, molasykur, flórsykur, sætuefni, sultur, marmelaði, hunang, síróp, suðusúkkulaði, súkkulaði, sælgæti, ís. 0119 Aðrar matvörur Tómatsósa, sinnep, majones, sósur, ídýfur, salt, krydd, súpur, tilbúin salöt. 012 Drykkjarvörur 0121 Kaffl, te og kakó Kaffi, te, kakómalt, kakó 0122 Gosdrykkir, safar og vatn Gosdrykkir, kolsýrt vatn, vatn, ávaxtasafar, grænmetis- safar. 02 Áfengi og tóbak 021 Áfengi Sterk vín, léttvín, bjór, malt, pilsner. 022 Tóbak Sígarettur, vindlar, reyktóbak, annað tóbak. 03 Föt og skór 031 Föt Karlmannaföt, kvenföt, barnaföt, íþróttaföt, hanskar, vettlingar, ýmsir fylgihlutir fatnaðar, gam og tvinni, fataefni, fatahreinsun, fataleiga. 032 Skór Skór og skóviðgerðir 04 Húsnæði, rafmagn og hiti 041 Greidd húsaleiga 042 Reiknuð húsaleiga Reiknað endurgjald vegna afnota af eigin húsnæði. Reiknað út frá fasteignamati. 043 Viðhald og viðgerðir á húsnæði Efni og vinna vegna viðhalds húsnæðis. Einungis er miðað við minniháttar viðhald. 044 Annað vegna húsnæðis Fasteignagjöld 045 Rafmagn og hiti Rafmagn til lýsingar, rafmagn til húshitunar, olíu- kynding, hitaveita. 05 Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. 051 Húsgögn og heimilisbúnaður o.fl. Húsgögn, mottur, lampar, myndir, munir til heimilis- prýði. 052 Vefnaðarvörur Handklæði, viskustykki, dúkar, púðar, gardínur, rúm- dýnur, rúmteppi, sængurföt, sængurver. 053 Raftæki Kæliskápar, frystikistur, þvottavélar, þurrkarar, örbylgjuofnar, ryksugur, saumavélar, hrærivélar, straujárn og viðgerðir þessara raftækja. 054 Borðbúnaður, glös, eldhúsáhöld Diskar, glös, könnur og annað leirtau, hnífapör, pottar, pönnur og önnur eldhúsáhöld. 055 Verkfæri og tæki fyrir hús og garð Garðáhöld, sláttuvélar, verkfæri, rafmagnsvörur, raf- hlöður, ljósaperur.

x

Neyslukönnun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.