Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 11
1. Inngangur
1. Introduction
1.1 Aðdragandi
I gildandi lögum um vísitölu neysluverðs nr. 12/1995 segir að
Hagstofan skuli eigi sjaldnar en á fimm ára fresti gera athugun
á heimilisútgjöldum, neyslukönnun. Samsvarandi ákvæði var
að finna í fyrri lögum um vísitölu framfærslukostnaðar og
skipan Kauplagsnefndar nr. 5/1984.1 samræmi við þessi lög
var gerð neyslukönnun árið 1995 en slík könnun hafði síðast
verið gerð árið 1990. Ney slukönnun 1995 var framkvæmd með
svipuðu sniði og könnunin 1990. Nýr grundvöllur vísitölu
ney sluverðs, byggður á ney slukönnun 1995 var tekinn í notkun
í mars 1997. Greinargerð um vísitölugrunninn var birt í aprílhefti
Hagtíðinda 1997.
1.2 Fyrri neyslukannanir
Neyslukönnunin 1995 ersjöundaneyslukönnunHagstofunnar.
Fyrri kannanir vom gerðar árin 1939/1940, 1953/1954, 1964/
1965, 1978/1979, 1985/1986 og 1990. f úrtaki fyrstu fjögurra
neyslukannananna vom einungis hjón sem vom launþegar og
búsett í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu. 1 könnuninni
1985/1986 var hins vegar gerð sú veigamikla breyting að allir
sem búsettir vom á íslandi, 70 ára og yngri, gátu lent í úrtakinu
án tillits til hjúskaparstöðu, búsetu eða atvinnu. Þeirri reglu
hefur verið fylgt síðan að allir sem eiga lögheimili á fslandi og
em á ákveðnum aldri geta lent f úrtaki neyslukönnunar. í
könnuninni 1995 vom aldursmörkin færð upp í 74 ár.
Framkvæmd kannananna hefur breyst nokkuð frá því að
þær hófust. Búreikningstímabil hafa styst úr einu ári í fyrstu
tveimur könnununum í tvær vikur en á móti hefur gagna um
veigamikil og fátíð útgjöld verið aflað sérstaklega. Helstu
einkenni neyslukannana frá 1939 eru sýnd í 1. yfirliti.
1.3 Tilgangur og notagildi neyslukannana
Megintilgangur neyslukannana er að afla upplýsinga um
útgjöld heimila til þess að búa til útgjaldagrunn fyrir vísitölu
neysluverðs. Neysluverðsvísitalan hefur mikla þýðingu í
efnahagslífmu. Hún er helsti mælikvarði á verðbólgu og er
notuð til að verðtryggj a fjárskuldbindingar, reikna út kaupmátt
o.fl. Útgjaldasafnið sem vísitalan nær yfir tekur til þeirra
útgjalda sem snerta heimilisrekstur og daglegt líf fólks. Til
þess að meta áhrif einstakra verðbreytinga á hækkun
vísitölunnar þarf upplýsingar um hve mikið vægi hver vara
og þjónusta hefur í neyslu heimilanna. Þær upplýsingar fást
úr neyslukönnun. Neyslukönnunum er einungis ætlað að
leiða í ljós hver útgjöld heimilanna em og hvemig þau
skiptast. Ekki er á neinn hátt reynt að meta hvort útgjöld
teljast nauðsynleg framfærsla eða ekki. Neyslukannanir gefa
því ekki upplýsingar um hvað heimili þurfa sér til framfærslu.
Þjóðfélagið er sífellt að breytast og sama máli gegnir um
neyslumynstur þjóðarinnar. Neyslukannanir veita þýðingar-
mikla vitneskju um breytingar á neyslumynstri. Þá veita þær
upplýsingar um heimilisútgjöld og samsetningu þeirra eftir
ýmsum félagslegum og efnahagslegum þáttum, svo sem
búsetu, fjölda heimilismanna, starfi þeirra og tekjum.
1.1 Background
Legislation on the Consumer Price Index, stipulates that Statis-
tics Iceland shall, at an interval of no more than five years, make
a survey of household expenditures, a household budget sur-
vey. In accordance with this law, a household budget survey
was conducted in 1995, the first since 1990. The 1995 house-
hold budget survey was conducted along similar lines to the
1990 survey. A new base for the Consumer Price Index, based
on the 1995 household budget survey, was introduced in March
1997. A description of the index base was published in the April
1997 edition of Hagtíðindi.
1.2 Earlier household budget surveys
The 1995 household budget survey (HBS) is the seventh to be
conducted by Statistics Iceland. Earlier surveys were made in
1939/1940. 1953/1954, 1964/1965, 1978/1979, 1985/1986
and 1990. In the first four surveys, samples were confined to
couples who were wage eamers and resident in Reykjavík or
the capital area. In the 1985/1986 survey, all residents of
Iceland, aged 70 or below, were eligible for sampling irrespec-
tive of their marital stams, residence or employment. Since
then, anyone domiciled in Iceland and within a specific age
group is eligible for sampling in the HBS. In the 1995 survey
the age limit was increased to 74 years.
Implementation of surveys has undergone a number of
changes since they began. The diary recording period has been
reduced from one year in the first two surveys to two weeks,
while data on major infrequent expenditure items have been
gathered separately. The main features of the surveys since
1939 are shown in Summary 1.
1.3 Purpose and use of household budget surveys
The main purpose of household budget surveys is to gather
data on household expenditure in order to create a base for the
Consumer Price Index. The expenditure categories covered
by the index include items involved in the running of a
household and people’s daily lives. In order to assess the
impact of individual price changes on the index, information
must be obtained on the share of each good and service in
household consumption. Such information is yielded by
household budget surveys. An HBS is only intended to reveal
the level of household expenditure and its composition,
without any attempt to assess whether such expenditure is
considered necessary or not. Household budget surveys
therefore do not yield information on household necessities.
Society is continually evolving and the same applies to
patterns of consumer spending. Household budget surveys
provide significant knowledge about changes in patterns of
consumption, and information on household expenditure
and its composition according to various social and eco-
nomic factors, such as residence, number of persons in the
household, their employment and income.