Neyslukönnun - 01.10.1997, Qupperneq 30
28
Neyslukönnun 1995
14. yfirlit. Heimili í neyslukönnun 1995 eftir atvinnugrein aðalfyrirvinnu
Summary 14. Households in the 1995 household budget survey by economic activity of head of household
Fjöldi heimila Hlutfall
Number of households Per cent
Landbúnaður 59 4,3 Agriculture
Fiskveiðar 86 6,3 Fishing
Iðnaður 223 16,2 Manufacturing
Veitur 17 1,2 Electricity and water supply
Mannvirkjagerð 96 7,0 Construction
Verslun og viðgerðaþjónusta 145 10,5 Wholesale, retail, repairs
Hótel- og veitingarekstur 29 2,1 Hotels, restaurants
Samgöngur og flutningar 74 5,4 Transport, communication
Fjármálaþjónusta og tryggingastarfsemi 44 3,2 Financial intermediation
Fasteignaviðskipti og ýmis þjónusta 77 5,6 Real estate and business services
Opinber stjómsýsla 69 5,0 Public administration
Fræðslustarfsemi 70 5,1 Education
Heilbrigðis- og félagsþjónusta 156 11,3 Health services, social work
Annað og ótilgreint 97 7,1 Other services and activities n.e.c.
Ekki í vinnu 133 9,7 Not working
Alls 1.375 100,0 Total
8.5 Tekjur
15. yfirlit sýnir meðalráðstöfunartekjur heimila sem tóku þátt
í neyslukönnuninni 1995 eftir búsetu, heimilisgerð, tekjum,
starfi og atvinnu. Meðalráðstöfunartekjur voru hæstar á
þéttbýlisstöðum utan höfuðborgarsvæðis en lægstar í dreifbýli.
Séu meðalráðstöfunartekjur skoðaðar eftir heimilisgerðum
voru heimili sem flokkuðust sem „aðrar heimilisgerðir" með
hæstu ráðstöfunartekjumar. A þeim heimilum eru flestir
fullorðnir.
8.5 Income
Summary 15 shows the average disposable income of house-
holds responding to the 1995 HBS according to residence,
type of household, income, occupation and economic activ-
ity. Average disposable income was highest in towns outside
the capital area, but lowest in other communities. Examined
on the basis of type of household, average disposable income
was highest among those classifted as “other households,”
which is where the largest proportion of adults lived.