Fréttablaðið - 11.10.2019, Page 23
Fyrirtækjaþjónusta Pennans hefur í mörg ár boðið fyrir-tækjum að kaupa gjafir fyrir
starfsmenn sína, bæði jólagjafir og
alls konar tækifærisgjafir,“ segir
Ásta María Karlsdóttir, viðskipta-
stjóri fyrirtækjaþjónustu Pennans
Eymundsson. „Einnig er mikið
um að fyrirtæki kaupi gjafir fyrir
erlenda gesti sem koma hingað á
fundi eða ráðstefnur.“
Ásta María segir alla geta fundið
eitthvað við hæfi hjá Pennanum.
„Fyrirtæki af öllum stærðum
finna eitthvað við sitt hæfi hjá
okkur. Við bjóðum upp á fjöl-
breytt úrval gjafavöru og fyrir
vikið eru vörurnar á víðu verð-
bili.“
Vissar vörur sívinsælar
Bækur eru sígildar gjafir ásamt
ferðatöskum. „Bækur hafa alltaf
verið vinsælar gjafir en einnig
ferðatöskur, þar erum við með
mikið úrval frá stórum og öf l-
ugum birgjum.“
Þá séu vörurnar frá svissneska
fyrirtækinu Vitra einnig full-
komnar í pakkana. „Hönnunar-
vörurnar frá Vitra hafa einnig
verið mjög vinsælar undanfarið
og erum við með mikið og gott
úrval frá þeim.“
Reglulega komi svo inn nýjar
og snjallar vörur, en það séu þó
alltaf vissir vöruflokkar sem njóti
stöðugra vinsælda. Fyrirtæki geti
því verið nokkuð viss um að þær
gjafir falli í kramið.
„Á hverju ári bætast síðan við
nýjar og skemmtilegar vörur sem
eru kannski vinsælar í tvö til þrjú
ár, en bækur, ferðatöskur og hönn-
unarvörur eru alltaf klassískar
fyrirtækjagjafir sem ganga ár eftir
ár og gleðja starfsmenn.“
Einstakt úrval fyrir ólík fyrirtæki
Penninn hefur um árabil boðið upp á mikið úrval vandaðra gjafavara sem eru kjörnar fyrir starfs-
fólk fyrirtækja. Bækur og ferðatöskur njóta alltaf vinsælda en það er heilmargt annað í boði.
Ásta María Karlsdóttir viðskiptastjóri segir Pennann Eymundsson bjóða upp á allt sem viðkemur jólapakkanum, hvort sem það er gjöfin sjálf eða frágangur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Allir verða að eiga góða
ferðatösku og er það því
gjöf sem aldrei bregst.
Eames fuglinn er mikil stofuprýði og því tilvalinn í jólapakkann.
Skittle Bottle brúsarnir eru
bæði hagnýtir og fallegir.
Hugsað fyrir öllu
Ásta María segir Pennann taka
starfsfólki fyrirtækja í gjafaleit
opnum örmum. „Við tökum vel á
móti þeim starfsmönnum fyrir-
tækja sem taka ákvarðanir um
kaup á gjöfum til starfsmanna og
bjóðumst til að senda gjafirnar til
viðkomandi fyrirtækja.“
Fyrirtækin sem nýta sér þjón-
ustu Pennans geta beðið um að fá
gjafirnar klárar til af hendingar.
Þessi alhliða lausn er því tilvalin
fyrir atvinnurekendur sem vilja
vandaðar og vel frágengnar gjafir
án mikillar fyrirhafnar.
„Við eigum einnig allt utan um
pakkann og höfum pakkað inn
gjöfum fyrir þau fyrirtæki sem
hafa óskað eftir því. Markmið
okkar er að hafa kaupferlið eins
einfalt og auðvelt fyrir fyrirtækin
og hugsast getur.“
Þá hvetur hún fyrirtæki til
þess að vera tímanlega á ferðinni
þar sem ferlið getur, í sumum til-
fellum, tekið tíma. „Ég vil endilega
benda á að vera ekki of sein að
panta, sérstaklega ef um mikið
magn er að ræða sem þarf að sér-
panta að utan.“
Hagnýt hönnun
hittir alltaf í mark
Ásta María bendir á Skittle Bottle
brúsana og segir þá þrælsniðuga
enda hafi þeir mikið notagildi og
hægt er að sérsníða þá eftir óskum
hvers og eins fyrirtækis.
„Í sumar byrjuðum við með
Skittle Bottle brúsana frá Lund
London. Þeir halda heitum vökva
heitum í 12 tíma og köldum vökva
köldum í 24 tíma. Nú er hægt
að láta sérmerkja f löskurnar til
dæmis með nafni og fyrirtækja-
merki (lógói).“
Þá segir Ásta María óhætt að
veðja til dæmis á Eames fuglinn
en hann þykir mikil stofuprýði og
margir kannast ef laust við hann.
„Dæmi um klassíska gjöf sem er
tímalaus er Eames House Bird.
Í yfir 50 ár var fuglinn á heimili
Eames hjónanna áður en hann fór
í framleiðslu fyrir hinn almenna
markað. Fuglinn hefur slegið í
gegn og prýðir heimili um allan
heim.“
Hægt er að skoða úrvalið á penn-
inn.is og í verslunum Pennans
Eymundsson um land allt.
KYNNINGARBLAÐ 5 F Ö S T U DAG U R 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 FYRIRTÆKJAGJAFIR
1
1
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:3
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
0
-7
6
0
0
2
4
0
0
-7
4
C
4
2
4
0
0
-7
3
8
8
2
4
0
0
-7
2
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
1
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K