Fréttablaðið - 11.10.2019, Side 52

Fréttablaðið - 11.10.2019, Side 52
2.000 vistvænir fermetrar Græna smiðjan er vistvænt 2.000 fermetra hátæknigróðurhús sem nýtir jarðvarma, íslenskan vikur og hreint, íslenskt vatn til þess að rækta byggplöntur, en hún getur hýst allt að 130 þúsund bygg- plöntur á sama tíma. Gestastofan er hugsuð sem valkostur fyrir ferða- menn og aðra til að skoða hvernig ræktunin fer fram en hægt er að bóka skipulagðar skoðunarferðir um gróðurhúsið ásamt kynningu á því hvernig EGF verður til og á sögu BIOEFFECT í gegnum vef- síðuna https://bioeffect.com/ pages/greenhouse. bjork@frettabladid.is Símaveski, heyrnartól, snúrur og allt fyrir símann. Símaveski.is, S. 517 0150 – 2. hæð Smáralind Græna smiðjan er vist-vænt 2.000 fermetra hátæknigróðurhús í Grindavík þar sem byg g plönt u r er u ræktaðar. Prótein úr bygginu eru svo notuð sem inni- haldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræði- legra rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. Tæknin til að framleiða sérvirk prótein í byggi er afrakstur áratuga vísinda- og þróunarstarfs. Snyrtivörulína í glæsiverslanir Það var viðeigandi að Þórdís Kol- brún Reykfjörð Gylfadóttur, ferða- mála-, iðnaðar- og nýsköpunar- ráðherra, opnaði stofuna formlega enda er hún hugsuð sem stuðn- ingur við landkynningarátak BIO- EFFECT sem farið hefur sigurför um heiminn og er orðið eitt þekktasta íslenska vörumerkið á alþjóðlegum markaði. BIOEFFECT húðvörulínan fagnar tíu ára afmæli á næsta ári og fæst nú í glæsilegum stórverslunum á borð við Le Bon Marché, Harrods, Bergdorf Goodman, KaDeWe and Lane Crawford. Línan er jafnframt mest selda snyrtivaran í f lugvélum fjölmargra f lugfélaga eins og Ice- landair, British Airways, Finnair, Japan Airlines og All Nippon Airways. Gestastofan var formlega opnuð af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfa- dóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. MYND/RAKEL ÓSK Frosti Ólafsson, for- stjóri ORF Líftækni, sagði gestum frá ferlinu og leysti þá út með góðum gjöfum. Græna smiðjan er 2.000 fermetra vistvænt hátæknigróðurhús í Grindavík. Inni í hlýjunni vex byggið góða sem gefur af sér prótínið sem svo aftur er meginuppistaðan í BIOEFFCT húðvörunum. Gróðurhúsið getur hýst allt að 130 þúsund byggplöntur samtímis. Glæsilegasta gestastofa landsins opnuð Síðastliðinn þriðjudag var opnuð að viðstöddu fjöl- menni gestastofa innan Grænu smiðju ORF Líf- tækni sem framleiðir BIOEFFECT húðvörurnar. GESTASTOFAN ER HUGSUÐ SEM VALKOSTUR FYRIR FERÐA- MENN OG AÐRA TIL AÐ SKOÐA HVERNIG RÆKTUNIN FER FRAM. 1 1 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R28 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 0 -5 3 7 0 2 4 0 0 -5 2 3 4 2 4 0 0 -5 0 F 8 2 4 0 0 -4 F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.