Fréttablaðið - 16.10.2019, Qupperneq 20
Þeir gerast varla
flottari Puro há-
hælaðir skór, 20%
afsláttur.
Mandarina
Duck
töskur,
10% af-
sláttur.
Antipodes lífrænt vottaðar snyrtivörur; þú færð hreinsimjólk fría ef þú kaupir einn hlut frá Antipodes. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Við eigum von á síðustu sendingum fyrir jól nú í lok október og ætlum að búa til
gott rými fyrir nýju vöruna áður
við förum endanlega að jóla yfir
okkur,“ segir Þuríður Ottesen,
eigandi Bóel.
„Við eigum núna mjög skemmti-
legar flíkur sem smellpassa í
vinnuna og margar mjög listrænar
og spes. Við fengum geggjaða
sendingu nýlega frá studiob3
sem hreinlega er að verða upp-
seld en það eru nokkrir gullmolar
eftir. Svo ætlum við að bjóða 40%
af f lestu frá YAYA sem er beisik
línan okkar. Fyrir tveimur vikum
fengum við sendingu frá þýska
skómerkinu Trippen og höfum
fengið mikið lof fyrir að koma með
þessa skó á ný.“
Þuríður segir konur koma inn
í verslunina í yfir 20 ára Trippen
skóm sem eru alltaf smart,
öðruvísi og töff. „Þessir skór eru
listmunirnir mínir sagði einn af
viðskiptavinum okkar sem á þó
nokkur pör á ýmsum aldri.“ Bóel
býður 10% kynningarafslátt af
Trippen skóm og 20% afslátt af
skóm frá LOFINA og PURO.
Fágaður tímalaus fatnaður
Þuríður segir að töff en fágaður,
tímalaus, fatnaður sem fellur ekki
úr tísku einkenni hönnunina í
Bóel nú í haust. „Flíkin sem maður
hittir inni í skáp og gleðst yfir að
hafa í safninu sínu. Þegar maður á
góðan grunn í þeim stíl sem Bóel
hefur upp á að bjóða þá er nóg að
koma einu sinni til tvisvar á ári og
bæta pínu í safnið. Aðalhönnuður-
inn okkar, RUNDHOLZ, er svo
flinkur þegar kemur að konu-
líkamanum, ein flík getur verið
glæsileg óháð stærð konunnar
og flíkin verður persónuleg fyrir
þann sem ber hana.“
„Rundholz, pínu meira spari,
eitthvað kræsilegt fyrir jólahlað-
borðið og jólin,“ segir Þur-
íður þegar hún er spurð hvað sé
væntanlegt í næstu sendingum.
„Við fáum einnig sparilega kjóla
frá YAYA og svo eina mjög spenn-
andi skósendingu frá LOFINA.
Ekki má svo gleyma að í Bóel fást
hreinustu fáanlegar húðvörur
ANTIPODES frá Nýja-Sjálandi, á
lista yfir fimm hreinustu húð-
vörur veraldar. Þær eru lífrænt
vottaðar og vísindalega rannsak-
aðar með tilliti til virkni. Ef keypt
er ein vara frá ANTIPODES fæst
hreinsimjólk eða krem í kaup-
bæti. Hægt er að kíkja á boel.is og
fræðast um ANTIPODES og fullt
f leira en síðan er alveg upplagt að
detta inn og ekki láta það trufla
að það standi uppselt en við erum
að klára netbúðina.“
Bóel Skólavörðustíg 22
101 Reykjavík
Sími: 8431809
Facebook: Bóel
Instagram: boelisland
www.boel.is
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s.
550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Jóhanna Helga Viðarsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103,
Framhald af forsíðu ➛
Trippen skór í
Bóel, 10% kynn-
ingarafsláttur.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U R
1
6
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
6
-F
7
2
C
2
4
0
6
-F
5
F
0
2
4
0
6
-F
4
B
4
2
4
0
6
-F
3
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K