Fréttablaðið - 16.10.2019, Side 38

Fréttablaðið - 16.10.2019, Side 38
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, dóttir, systir, amma og langamma, Þorbjörg Kristjánsdóttir (Bobba) lést 10. október á Landspítalanum Hringbraut. Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju 21. október kl. 13.00. Erla Sigurðardóttir Elínborg Sigurðardóttir Geir B. Geirsson Erla Wigelund Sigrún J. Kristjánsdóttir Jóhann Ásmundsson Reynir Ími Árnason, Sæunn Erla Árnadóttir, Karólína Björg Árnadóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir, Herborg Rut Geirsdóttir, Kristjana Erla Geirsdóttir Elsku pabbi okkar, tengdapabbi, afi og langafi, Ragnar Geir Guðjónsson lést 2. október í Reykjavík. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 21. október kl. 13.00. Silja Rut Ragnarsdóttir Bjarni Arason Elva Björk Gunnarsdóttir Aron Geir Ragnarsson Thelma Ósk Bjarnadóttir Arnar Friðrik Albertsson Kamilla Rós Bjarnadóttir Christopher Cannon Soffía Ísabella Bjarnadóttir Hinrik Bjarni Arnarson Annelie Gunnarsdóttir Jessica Gunnarsdóttir Ástkær unnusti minn, faðir, tengdafaðir og stjúpi, Einar Bragi Bragason hljómlistarmaður og skólastjóri, er lést föstudaginn 4. október verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju föstudaginn 18. október kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarfélagið Gleym mér ei. Hafdís Rut Rudolfsdóttir Elmar Bragi Einarsson Katla Mist Brynjarsdóttir Elísa Björt Einarsdóttir Ágústa Ósk Aronsdóttir Anna Kristín Gylfadóttir Heiðrún Svala Aronsdóttir Heiðar Bjarki Halldórsson Hrefna Björk Aronsdóttir Ástkær faðir okkar, bróðir, tengdafaðir og afi, Sveinn Þórir Gústafsson setjari, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum laugardaginn 21. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaða, Landakots, Landspítalans bæði í Fossvogi og við Hringbraut, Heimahjúkrun miðbæjar og allra þeirra sem studdu hann í veikindum hans. Lilja Björk Sveinsdóttir Þórður Kristinsson Sveinn Flórentínus Sveinsson Ning Siyaphat Gústaf Pálmar Sveinsson Felix Gústafsson Thelma Ósk Þórðardóttir Hafsteinn Svansson Leonard Sveinsson Mikael Sveinsson Ástkær bróðir minn, mágur og frændi, Randver Víkingur Rafnsson Akursíðu 2, Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. október. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 28. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Hólakirkjugarði, Eyjafjarðarsveit. Geirlaug Jóna Rafnsdóttir Hörður Hallgrímsson Klara Árný Harðardóttir Guðni Rafn Harðarson Davíð Örn Harðarson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Gríms H. Leifssonar rafvirkjameistara. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Landspítalans Fossvogi fyrir einstaka umönnun. Emil Grímsson Rikke Elkjær Knudsen Leifur Grímsson Elsa Hrönn Reynisdóttir Sigríður Sif Grímsdóttir Árni Arnórsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Auður Guðvinsdóttir Njarðarvöllum 6, Njarðvík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 17. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Kvenfélagið Gefn í Garði. Banka- og reikningsnúmer 0157-15-550311 og kennitala 550775-0189. F. h. aðstandenda, Þóra Harðardóttir Gígja Harðardóttir Halla Huld Harðardóttir Hugrún Dögg Harðardóttir Jörundur Guðni Harðarson Anna Heiða Harðardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Pétur Steingrímsson Hásteinsvegi 11, Stokkseyri, lést sunnudaginn 23. september á Ljósheimum, Selfossi. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Innilegar þakkir til starfsfólks Ljósheima og Kumbaravogs fyrir góða umönnun. Sigrún Guðmundsdóttir Kristín Helga Pétursdóttir Heiðar Birnir Kristjánsson Steinunn Ingibjörg Pétursdóttir Þorbjörg Ósk Pétursdóttir Steingrímur Pétursson Agnes Lind Jónsdóttir Guðmundur Valur Pétursson Guðný Ósk Vilmundardóttir Gísli G. Friðriksson Drífa Valborg Erhardsdóttir Valdimar S. Þórisson Lára Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, sonur og bróðir, Ingvar Ingvarsson frá Birkilundi, Biskupstungum, sem lést fimmtudaginn 3. október verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 19. október klukkan 13.00. Sigrún Lena Ingvarsdóttir Helga Vala Ingvarsdóttir Ingvar Ingvarsson Reuben Jens Ingvarsson Helga Pálsdóttir systkini og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Jónsdóttir frá Fagurhólsmýri, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, sem lést föstudaginn 27. september verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 18. október klukkan 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Ágúst Sigurjónsson Sesselja Hrönn Jensdóttir Helga Jónína Sigurjónsdóttir Hafsteinn Már Ársælsson Guðný Sigurjónsdóttir Svavar M. Sigurjónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ve r k e f n i ð S t í g u m saman  miðar að því að bæta íslenskukunnáttu k venna af erlendum uppruna á vinnustöðum hér á landi og bjóða upp á starfstengt námskeið til að ef la þekk- ingu þeirra og færni í starfi, fræða þær um réttindi og skyldur og vinna  að sjálfstyrkingu þeirra og frumkvæði. Nicole Leigh Mosty, sem hefur búið hér á landi í tæp 20 ár, lýsir verkefninu nánar. „Við nýtum aðferðafræði við kennslu sem kallast Íslenskuþorp og er viður- kennd af Háskóla Íslands en höfundar að verkefninu Stígum saman erum við Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir. Við byrjuðum á að laga það sérstaklega að störfum á leikskólum þar sem við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélaginu.“ Nicole segir þær Guðlaugu fara í þr jár heimsók nir á vinnustað- ina meðan námskeiðið varir. „Þó að  það standi  bara í sex vikur skilar það  góðum árangri.  Þátttakendur fengu leiðsögn hjá okkur Guðbjörgu Stellu í því hvað f leira þeir gætu gert til að valdef la sig og við bentum þeim á námsefni,“ segir hún. „Verkefnið hefur sýnt fram á að nemendur töluðu meiri íslensku að  því loknu,  sýndu meira sjálfsöryggi og voru reiðubúnari til að takast á við meiri ábyrgð á sínum vinnustað.“ gun@frettabladid.is Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. Við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélag- inu. Nicole Leigh Mosty Ana Aleksic, fulltrúi nemenda, Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og Nicole Leigh verk- efnastjórar og Elísabet Karlsdóttir, forstöðumaður Gerðubergs, tóku á móti merkinu. 1 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 1 6 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 6 -C A B C 2 4 0 6 -C 9 8 0 2 4 0 6 -C 8 4 4 2 4 0 6 -C 7 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.